Ætti Sundabraut að koma við í Viðey? Ólafur William Hand skrifar 25. nóvember 2025 12:03 Tími til kominn að gefa þessari perlu Reykjavíkur nýtt líf Viðey er ein af fallegustu náttúruperlum Reykjavíkur og um leið ein sú vannýttasta.Þangað fer lítið af fólki nema kanski einu sinni á ári þegar friðarsúlan er tendruð. Þá fyllist Viðeyjarferjan og eyjan iðar af lífi í nokkrar klukkustundir, en svo dettur hún aftur í kyrrð og einsemd. Aðrir gestir koma þangað yfir sumartímann, en ferjusiglingar eru háðar veðri og árstíðum og gera reglulega heimsókn að áskorun. Það er í raun sorglegt að sjá hve lítið Viðey er nýtt miðað við hvað hún hefur upp á að bjóða.Þessi staður, sem er aðeins nokkrar mínútur frá miðbænum, gæti verið eitt besta útivistarsvæði landsins (Central Park okkar Reykvíkinga) ef aðgengi væri tryggt allt árið um kring. Viðey verður aldrei byggingarland en hún getur orðið lífandi útivistasvæði Enginn vill sjá Viðey byggða. Saga eyjunnar, náttúran og andrúmsloftið eru hluti af Reykjavík. Hún þarf ekki að liggja ónotuð.Ef Sundabraut yrði lögð með viðkomu í Viðey gæti það breytt öllu. Með slíku mannvirki yrði eyjan loksins aðgengileg allan ársins hring, án þess að náttúrunni væri fórnað. Golf í Viðey samfélagsleg og vistvæn framtíðarsýn Golf er íþrótt sem sameinar hreyfingu, náttúru og samveru.Á Íslandi eru nú tugir þúsunda skráðra kylfingar og mikill fjöldi óskráðra, og fjöldinn eykst ár frá ári. Þúsundir borgarbúa eru á biðlistum eftir aðild að golfklúbbum. Það segir sitt um eftirspurnina eftir útivist og íþrótt sem höfðar til fólks á öllum aldri. Viðey býður upp á fullkomnar aðstæður til að skapa golfvöll sem væri einstakur í heiminum þar sem landslag, náttúra og saga myndu mætast í friðsamlegri sátt.Viðeyjarstofa gæti fengið nýtt hlutverk sem golfskáli og menningarhús í senn. Þar mætti bjóða upp á veitingar, sýningar og viðburði fyrir gesti, hvort sem þeir spila golf eða ekki. Golfvellir hafa sýnt að þeir geta lifað í sátt við náttúruna. Á Nesvelli á Seltjarnarnesi verpir krían og annað fuglalíf þrífst í nágrenni kylfinga um allt land. Þar hafa fuglar fundið sér skjólsælan stað í nærveru fólks.Þetta er góð áminning um að golf og náttúra geta farið hönd í hönd ef rétt er staðið að skipulagi. Hjólreiðar, gönguleiðir og fjölþætt útivist Golfið væri aðeins hluti af stærri framtíðarsýn.Viðey gæti orðið miðstöð gönguferða, hjólreiða og útivitarstaður þar sem borgarbúar og ferðamenn gætu notið kyrrðar, hreyfingar og náttúru, allt í hjarta borgarinnar. Tækifæri sem má ekki glata Ef stjórnvöld í Reykjavík sýndu framsýni gæti Viðey orðið ein helsta stolt borgarinnar og dæmi um hvernig náttúra, íþróttir, saga og nútímahugmyndir geta sameinast.Sundabraut með viðkomu í Viðey væri fyrsta skrefið að því að gefa þessari perlu nýtt líf, án þess að spilla því sem gerir hana einstaka. Viðey á skilið annað hlutskipti en að vera gleymd eyja sem sést aðeins úr fjarlægð.Tími er kominn til að tengja hana við líf borgarinnar í orðsins fyllstu merkingu. Höfundur er framkvæmdarstjóri Lionfish og áhugamaður um golf. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Golfvellir Reykjavík Sundabraut Skipulag Viðey Mest lesið Mamma fékk fjórar milljónir fyrir að eignast þig í apríl Guðfinna Kristín Björnsdóttir Skoðun Síðan hvenær var bannað að hafa gaman? Hópur stjórnarmanna í Uppreisn Skoðun Barnaskattur Vilhjálms Árnasonar Þórður Snær Júlíusson Skoðun 34 milljónir fyrir póstnúmerið Elliði Vignisson Skoðun Ísland slítur sig frá þriggja áratuga norrænu menntasamstarfi Hópur fyrrverandi UWC-nema Skoðun Staðreyndir um fasteignagjöld í Reykjanesbæ Guðný Birna Guðmundsdóttir,Sverrir Bergmann Magnússon,Sigurrós Antonsdóttir,Halldóra Fríða Þorvaldsdóttir,Bjarni Páll Tryggvason,Díana Hilmarsdóttir,Helga María Finnbjörnsdóttir Skoðun Stormur í vatnsglasi eða kaldhæðni örlaganna? Arnar Sigurðsson Skoðun Hertar og skýrari reglur í hælisleitendamálum Sigurður Helgi Pálmason Skoðun Þegar rykið sest: Verndartollar ESB og áhrifin á EES Hallgrímur Oddsson Skoðun Virðingarleysið meiðir Sigurbjörg Ottesen Skoðun Skoðun Skoðun Stærsta öryggismál barna í dag eru samskipti, mörk og viðbrögð við grun um ofbeldi Arnrún María Magnúsdóttir skrifar Skoðun Stöðvum ólöglegan flutning barna Þorbjörg S. Gunnlaugsdóttir skrifar Skoðun Þegar Inga Sæland sendir reikninginn á næsta borð Einar Þorsteinsson skrifar Skoðun Erlendar rætur: Hornsteinn framfara, ekki ógn Nichole Leigh Mosty skrifar Skoðun Virðingarleysið meiðir Sigurbjörg Ottesen skrifar Skoðun Kjarninn og hismið Magnús Magnússon skrifar Skoðun „Hættu að kenna innflytjendum um að tala ekki íslensku. Við erum ekki vandamálið“ Ian McDonald skrifar Skoðun Brjálæðingar taka völdin Elín Ebba Ásmundsdóttir skrifar Skoðun Ég og Dagur barnsins HRÓPUM á úrlausnir … Hvað með þig? Ólafur Grétar Gunnarsson skrifar Skoðun 16 daga átak gegn kynbundnu ofbeldi Guðbjörg S. Bergsdóttir,Rannveig Þórisdóttir skrifar Skoðun Ætti Sundabraut að koma við í Viðey? Ólafur William Hand skrifar Skoðun Ekki klikka! Því það er enginn eins og Julian Íris Björk Hreinsdóttir skrifar Skoðun Þess vegna er vond hugmynd hjá Reykjavíkurborg að tekjutengja leikskólagjöld Halla Gunnarsdóttir skrifar Skoðun Mamma fékk fjórar milljónir fyrir að eignast þig í apríl Guðfinna Kristín Björnsdóttir skrifar Skoðun 34 milljónir fyrir póstnúmerið Elliði Vignisson skrifar Skoðun Spyrnum við fótum – eflum innlenda fjölmiðla, líka RÚV Kristján Ra. Kristjánsson skrifar Skoðun Staðreyndir um fasteignagjöld í Reykjanesbæ Guðný Birna Guðmundsdóttir,Sverrir Bergmann Magnússon,Sigurrós Antonsdóttir,Halldóra Fríða Þorvaldsdóttir,Bjarni Páll Tryggvason,Díana Hilmarsdóttir,Helga María Finnbjörnsdóttir skrifar Skoðun Þegar rykið sest: Verndartollar ESB og áhrifin á EES Hallgrímur Oddsson skrifar Skoðun Stormur í vatnsglasi eða kaldhæðni örlaganna? Arnar Sigurðsson skrifar Skoðun Síðan hvenær var bannað að hafa gaman? Hópur stjórnarmanna í Uppreisn skrifar Skoðun Ísland slítur sig frá þriggja áratuga norrænu menntasamstarfi Hópur fyrrverandi UWC-nema skrifar Skoðun Frá skjá til skaða - ráð til foreldra um stafrænt ofbeldi Stella Samúelsdóttir skrifar Skoðun Barnaskattur Vilhjálms Árnasonar Þórður Snær Júlíusson skrifar Skoðun Hertar og skýrari reglur í hælisleitendamálum Sigurður Helgi Pálmason skrifar Skoðun Skelin Guðmundur Ingi Þóroddsson skrifar Skoðun Ójöfn atkvæði eða heimastjórn! Sigurður Hjartarson skrifar Skoðun Sirkus Daða Smart Jens Garðar Helgason skrifar Skoðun Bændur fá ekki orðið Jóhanna María Sigmundsdóttir skrifar Skoðun Íslenska sem brú að betra samfélagi Vanessa Monika Isenmann skrifar Skoðun Ofbeldi í nánum samböndum Sigríður Ingibjörg Ingadóttir,Steinunn Bragadóttir skrifar Sjá meira
Tími til kominn að gefa þessari perlu Reykjavíkur nýtt líf Viðey er ein af fallegustu náttúruperlum Reykjavíkur og um leið ein sú vannýttasta.Þangað fer lítið af fólki nema kanski einu sinni á ári þegar friðarsúlan er tendruð. Þá fyllist Viðeyjarferjan og eyjan iðar af lífi í nokkrar klukkustundir, en svo dettur hún aftur í kyrrð og einsemd. Aðrir gestir koma þangað yfir sumartímann, en ferjusiglingar eru háðar veðri og árstíðum og gera reglulega heimsókn að áskorun. Það er í raun sorglegt að sjá hve lítið Viðey er nýtt miðað við hvað hún hefur upp á að bjóða.Þessi staður, sem er aðeins nokkrar mínútur frá miðbænum, gæti verið eitt besta útivistarsvæði landsins (Central Park okkar Reykvíkinga) ef aðgengi væri tryggt allt árið um kring. Viðey verður aldrei byggingarland en hún getur orðið lífandi útivistasvæði Enginn vill sjá Viðey byggða. Saga eyjunnar, náttúran og andrúmsloftið eru hluti af Reykjavík. Hún þarf ekki að liggja ónotuð.Ef Sundabraut yrði lögð með viðkomu í Viðey gæti það breytt öllu. Með slíku mannvirki yrði eyjan loksins aðgengileg allan ársins hring, án þess að náttúrunni væri fórnað. Golf í Viðey samfélagsleg og vistvæn framtíðarsýn Golf er íþrótt sem sameinar hreyfingu, náttúru og samveru.Á Íslandi eru nú tugir þúsunda skráðra kylfingar og mikill fjöldi óskráðra, og fjöldinn eykst ár frá ári. Þúsundir borgarbúa eru á biðlistum eftir aðild að golfklúbbum. Það segir sitt um eftirspurnina eftir útivist og íþrótt sem höfðar til fólks á öllum aldri. Viðey býður upp á fullkomnar aðstæður til að skapa golfvöll sem væri einstakur í heiminum þar sem landslag, náttúra og saga myndu mætast í friðsamlegri sátt.Viðeyjarstofa gæti fengið nýtt hlutverk sem golfskáli og menningarhús í senn. Þar mætti bjóða upp á veitingar, sýningar og viðburði fyrir gesti, hvort sem þeir spila golf eða ekki. Golfvellir hafa sýnt að þeir geta lifað í sátt við náttúruna. Á Nesvelli á Seltjarnarnesi verpir krían og annað fuglalíf þrífst í nágrenni kylfinga um allt land. Þar hafa fuglar fundið sér skjólsælan stað í nærveru fólks.Þetta er góð áminning um að golf og náttúra geta farið hönd í hönd ef rétt er staðið að skipulagi. Hjólreiðar, gönguleiðir og fjölþætt útivist Golfið væri aðeins hluti af stærri framtíðarsýn.Viðey gæti orðið miðstöð gönguferða, hjólreiða og útivitarstaður þar sem borgarbúar og ferðamenn gætu notið kyrrðar, hreyfingar og náttúru, allt í hjarta borgarinnar. Tækifæri sem má ekki glata Ef stjórnvöld í Reykjavík sýndu framsýni gæti Viðey orðið ein helsta stolt borgarinnar og dæmi um hvernig náttúra, íþróttir, saga og nútímahugmyndir geta sameinast.Sundabraut með viðkomu í Viðey væri fyrsta skrefið að því að gefa þessari perlu nýtt líf, án þess að spilla því sem gerir hana einstaka. Viðey á skilið annað hlutskipti en að vera gleymd eyja sem sést aðeins úr fjarlægð.Tími er kominn til að tengja hana við líf borgarinnar í orðsins fyllstu merkingu. Höfundur er framkvæmdarstjóri Lionfish og áhugamaður um golf.
Staðreyndir um fasteignagjöld í Reykjanesbæ Guðný Birna Guðmundsdóttir,Sverrir Bergmann Magnússon,Sigurrós Antonsdóttir,Halldóra Fríða Þorvaldsdóttir,Bjarni Páll Tryggvason,Díana Hilmarsdóttir,Helga María Finnbjörnsdóttir Skoðun
Skoðun Stærsta öryggismál barna í dag eru samskipti, mörk og viðbrögð við grun um ofbeldi Arnrún María Magnúsdóttir skrifar
Skoðun „Hættu að kenna innflytjendum um að tala ekki íslensku. Við erum ekki vandamálið“ Ian McDonald skrifar
Skoðun Þess vegna er vond hugmynd hjá Reykjavíkurborg að tekjutengja leikskólagjöld Halla Gunnarsdóttir skrifar
Skoðun Mamma fékk fjórar milljónir fyrir að eignast þig í apríl Guðfinna Kristín Björnsdóttir skrifar
Skoðun Staðreyndir um fasteignagjöld í Reykjanesbæ Guðný Birna Guðmundsdóttir,Sverrir Bergmann Magnússon,Sigurrós Antonsdóttir,Halldóra Fríða Þorvaldsdóttir,Bjarni Páll Tryggvason,Díana Hilmarsdóttir,Helga María Finnbjörnsdóttir skrifar
Skoðun Ísland slítur sig frá þriggja áratuga norrænu menntasamstarfi Hópur fyrrverandi UWC-nema skrifar
Staðreyndir um fasteignagjöld í Reykjanesbæ Guðný Birna Guðmundsdóttir,Sverrir Bergmann Magnússon,Sigurrós Antonsdóttir,Halldóra Fríða Þorvaldsdóttir,Bjarni Páll Tryggvason,Díana Hilmarsdóttir,Helga María Finnbjörnsdóttir Skoðun