Setja fyrirliða sinn í bann fyrir lélegt viðhorf Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 3. desember 2025 23:31 Emanuel Emegha er fyrirliði Strasbourg og lætur hér Lucas Hogsberg heyra það í leik. Getty/ Justin Setterfield Emmanuel Emegha er fyrirliði franska félagsins Strasbourg en hann er líka á leiðinni til Chelsea í sumar. Franska félagið er ekki ánægt með hugarfar leikmanns síns og hefur gripið til óvenjulegra aðgerða. Emegha hefur verið settur í að minnsta kosti eins leiks bann af félagi sínu vegna slæms viðhorfs undanfarnar vikur. Emegha er 22 ára hollenskur landsliðsmaður en hann mun missa af útileiknum gegn Toulouse í Ligue 1 á laugardag. Búist er við að hann verði aftur með í ferðinni til Aberdeen í Sambandsdeildinni í næstu viku en það hefur ekki enn verið staðfest. Strasbourg reiddist nokkrum opinberum ummælum sem Emegha lét falla í viðtölum nýlega. Hann sagði frönskum fjölmiðlum að ástæðan fyrir því að lið hans tapaði gegn AS Monaco, Paris Saint-Germain eða Marseille fyrr á þessu ári væri sú að „hann hafði ekki spilað í þessum leikjum,“ eins og hann orðaði það Hann sagði einnig við hollenskt dagblað að hann hefði haldið að Strasbourg væri í Þýskalandi áður en hann kom frá Sturm Graz sumarið 2023. Sum hegðun hans á vellinum hefur heldur ekki farið vel í menn innan félagsins – Liam Rosenior, knattspyrnustjóri Strasbourg, átti langt samtal við framherjann um viðhorf hans. Harðkjarna stuðningsmenn Strasbourg púuðu á hann og mótmæltu eftir að tilkynnt var um félagaskipti hans til Chelsea í september. 𝘾𝙤𝙢𝙢𝙪𝙣𝙞𝙦𝙪𝙚́ 𝙤𝙛𝙛𝙞𝙘𝙞𝙚𝙡 Le Racing Club de Strasbourg Alsace a décidé de suspendre Emmanuel Emegha pour sa prochaine rencontre de Ligue 1, ce samedi 6 décembre à Toulouse. Le communiqué 👇— Racing Club de Strasbourg Alsace (@RCSA) December 3, 2025 Franski boltinn Mest lesið Viðurkenna að VAR hafi bilað Fótbolti Arnar Daði rekinn frá Stjörnunni en áfram þjálfari kvennaliðsins Handbolti Jólagjöf í Keflavík: Remy Martin snýr aftur Körfubolti Koepka fyrsta stjarnan sem riftir samningi við LIV Golf Úr Bestu heim í Hauka Íslenski boltinn Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Stefndi á ÓL en fannst látinn á hótelherbergi Sport Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Íslenski boltinn Ótrúlegur sigur á HM: „Ég er mjög tregur svo pressan nær ekki til mín“ Sport Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Fótbolti Fleiri fréttir Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Mahrez batt enda á bið Alsíringa Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Viðurkenna að VAR hafi bilað Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Kaupmannahafnarbúi afgreiddi Úganda Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Iwobi og Lookman áberandi í sigri Nígeríu „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Amanda hætt hjá Twente Jackson hóf Afríkumótið með látum Fullkrug leysir Origi af í Mílanó Versta tímabil Vinícius í mörg ár og samningaviðræður sigla í strand Kongóliðar byrja á sigri Glódís framlengir samninginn við Bayern Chelsea setur sig í samband við Semenyo Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Hætt við að spila í Ástralíu en óvíst hvar leikurinn verður Neymar kominn á lappir og lofar að skora í úrslitaleik HM Jiménez jafnaði bestu vítaskyttu sögunnar Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Sjáðu „auma“ vítið sem skilaði Fulham sigri Erfitt að vera í burtu þegar mamma greindist „Svona lítur frábær ákvörðun út“ Einn leikmaður með samning og völlurinn ólöglegur Sjá meira
Emegha hefur verið settur í að minnsta kosti eins leiks bann af félagi sínu vegna slæms viðhorfs undanfarnar vikur. Emegha er 22 ára hollenskur landsliðsmaður en hann mun missa af útileiknum gegn Toulouse í Ligue 1 á laugardag. Búist er við að hann verði aftur með í ferðinni til Aberdeen í Sambandsdeildinni í næstu viku en það hefur ekki enn verið staðfest. Strasbourg reiddist nokkrum opinberum ummælum sem Emegha lét falla í viðtölum nýlega. Hann sagði frönskum fjölmiðlum að ástæðan fyrir því að lið hans tapaði gegn AS Monaco, Paris Saint-Germain eða Marseille fyrr á þessu ári væri sú að „hann hafði ekki spilað í þessum leikjum,“ eins og hann orðaði það Hann sagði einnig við hollenskt dagblað að hann hefði haldið að Strasbourg væri í Þýskalandi áður en hann kom frá Sturm Graz sumarið 2023. Sum hegðun hans á vellinum hefur heldur ekki farið vel í menn innan félagsins – Liam Rosenior, knattspyrnustjóri Strasbourg, átti langt samtal við framherjann um viðhorf hans. Harðkjarna stuðningsmenn Strasbourg púuðu á hann og mótmæltu eftir að tilkynnt var um félagaskipti hans til Chelsea í september. 𝘾𝙤𝙢𝙢𝙪𝙣𝙞𝙦𝙪𝙚́ 𝙤𝙛𝙛𝙞𝙘𝙞𝙚𝙡 Le Racing Club de Strasbourg Alsace a décidé de suspendre Emmanuel Emegha pour sa prochaine rencontre de Ligue 1, ce samedi 6 décembre à Toulouse. Le communiqué 👇— Racing Club de Strasbourg Alsace (@RCSA) December 3, 2025
Franski boltinn Mest lesið Viðurkenna að VAR hafi bilað Fótbolti Arnar Daði rekinn frá Stjörnunni en áfram þjálfari kvennaliðsins Handbolti Jólagjöf í Keflavík: Remy Martin snýr aftur Körfubolti Koepka fyrsta stjarnan sem riftir samningi við LIV Golf Úr Bestu heim í Hauka Íslenski boltinn Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Stefndi á ÓL en fannst látinn á hótelherbergi Sport Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Íslenski boltinn Ótrúlegur sigur á HM: „Ég er mjög tregur svo pressan nær ekki til mín“ Sport Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Fótbolti Fleiri fréttir Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Mahrez batt enda á bið Alsíringa Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Viðurkenna að VAR hafi bilað Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Kaupmannahafnarbúi afgreiddi Úganda Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Iwobi og Lookman áberandi í sigri Nígeríu „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Amanda hætt hjá Twente Jackson hóf Afríkumótið með látum Fullkrug leysir Origi af í Mílanó Versta tímabil Vinícius í mörg ár og samningaviðræður sigla í strand Kongóliðar byrja á sigri Glódís framlengir samninginn við Bayern Chelsea setur sig í samband við Semenyo Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Hætt við að spila í Ástralíu en óvíst hvar leikurinn verður Neymar kominn á lappir og lofar að skora í úrslitaleik HM Jiménez jafnaði bestu vítaskyttu sögunnar Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Sjáðu „auma“ vítið sem skilaði Fulham sigri Erfitt að vera í burtu þegar mamma greindist „Svona lítur frábær ákvörðun út“ Einn leikmaður með samning og völlurinn ólöglegur Sjá meira