Lýsti leik uppi á fjalli og milljónir fylgdust með Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 5. desember 2025 07:03 Cliver Huaman Sanchez er með Instagram-síðuna Pol Deportes sem hefur safnað fylgjendum síðustu dagana. @pol_deportes Suma unga drengi dreymir um að spila fótbolta en aðra dreymir um að verða eins og Gummi Ben og lýsa fótboltaleikjum. Saga fimmtán ára drengs frá Suður-Perú hefur vakið heimsathygli en hann dreymir um að verða fótboltafréttamaður. Cliver Huaman Sánchez ferðaðist í átján klukkustundir í rútu til Líma og streymdi úrslitaleik Libertadores af hæð fyrir utan leikvanginn. Sagan hans fór á flug á netmiðlum og skyndilega var honum boðið að lýsa leik í perúsku deildinni. Honum hefur nú verið boðið að mæta á leik Real Madrid og Man City í Meistaradeildinni í næstu viku. View this post on Instagram A post shared by CBS Sports Golazo (@cbssportsgolazo) Sánchez lagði í þetta langa ferðalag í von um að lýsa úrslitaleik Copa Libertadores í Líma. Vandamálið? Enginn fréttamannapassi, enginn miði á leikinn og hann var stöðvaður við hliðið. Flestir hefðu gefist upp, en Cliver fór í jakkafötin sín, fann hæð með útsýni yfir leikvanginn og hóf beina útsendingu beint úr símanum sínum. Útkoman var ótrúleg, 47 þúsund manns horfðu á í beinni og áhorfið fór yfir tíu milljónir. Stuttu síðar fékk hann boð frá perúskri fótboltastöð um að taka þátt í útsendingu frá leik Sporting Cristal og Alianza Lima. Hann hitti meira að segja átrúnaðargoðið sitt, Paolo Guerrero, sem afhenti honum stoltur treyjuna sína. View this post on Instagram A post shared by Football • Futbol • Soccer (@footyemporium) Perú Fótbolti Mest lesið Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Enski boltinn „Ísland hafi aldrei átt jafn góða möguleika á að komast í undanúrslit“ Handbolti Ísland - Slóvenía | Strákarnir okkar undirbúa sig fyrir stórmót Handbolti Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ Körfubolti „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Körfubolti Hafa bara rifist á vellinum en ætla að búa saman Fótbolti Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Körfubolti Skilur stress þjóðarinnar betur Handbolti Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi Handbolti Hilmar Smári snýr aftur til Stjörnunnar Körfubolti Fleiri fréttir Everton-maðurinn sendi Senegal í undanúrslit Bikarhetjan til KA Amanda mætt aftur „heim“ Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Saka skrifar undir nýjan langtímasamning við Arsenal Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar TikTok í fyrsta sæti á HM í fótbolta í sumar Settu upp skautavelli inni á einum flottasta fótboltaleikvangi Spánar „Við erum aðhlátursefni,“ segja stuðningsmenn Man Utd Bað Liverpool-leikmanninn afsökunar Semenyo tekur treyjunúmer Yaya Touré Fékk gjöf frá Karólínu Leu um leið og hún kom úr erfiðri geislameðferð Hafa bara rifist á vellinum en ætla að búa saman Svona var stórleikurinn: Átti Liverpool að fá víti? „Algjör karakter og þú lýstir upp hvert sem þú fórst“ „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Mikael krækti í víti og var grátlega nærri sigri á Milan Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Real bjó til El Clásico úrslitaleik PSG bætti við titli eftir vító og hádramatík Lið Arsenal og Liverpool: Enginn Ekitike í stórleiknum Snjóbylur gæti lengt jólafrí liða í þýska boltanum Kudus bætir gráu ofan á svart Birta eltir ástina og semur við Genoa Júlíus Mar seldur til Kristiansund Fyrirliði Tottenham virtist ásaka stjórnendur félagsins um lygar Vandræðalegt víti: „Hvað var þetta?“ Sjá meira
Cliver Huaman Sánchez ferðaðist í átján klukkustundir í rútu til Líma og streymdi úrslitaleik Libertadores af hæð fyrir utan leikvanginn. Sagan hans fór á flug á netmiðlum og skyndilega var honum boðið að lýsa leik í perúsku deildinni. Honum hefur nú verið boðið að mæta á leik Real Madrid og Man City í Meistaradeildinni í næstu viku. View this post on Instagram A post shared by CBS Sports Golazo (@cbssportsgolazo) Sánchez lagði í þetta langa ferðalag í von um að lýsa úrslitaleik Copa Libertadores í Líma. Vandamálið? Enginn fréttamannapassi, enginn miði á leikinn og hann var stöðvaður við hliðið. Flestir hefðu gefist upp, en Cliver fór í jakkafötin sín, fann hæð með útsýni yfir leikvanginn og hóf beina útsendingu beint úr símanum sínum. Útkoman var ótrúleg, 47 þúsund manns horfðu á í beinni og áhorfið fór yfir tíu milljónir. Stuttu síðar fékk hann boð frá perúskri fótboltastöð um að taka þátt í útsendingu frá leik Sporting Cristal og Alianza Lima. Hann hitti meira að segja átrúnaðargoðið sitt, Paolo Guerrero, sem afhenti honum stoltur treyjuna sína. View this post on Instagram A post shared by Football • Futbol • Soccer (@footyemporium)
Perú Fótbolti Mest lesið Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Enski boltinn „Ísland hafi aldrei átt jafn góða möguleika á að komast í undanúrslit“ Handbolti Ísland - Slóvenía | Strákarnir okkar undirbúa sig fyrir stórmót Handbolti Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ Körfubolti „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Körfubolti Hafa bara rifist á vellinum en ætla að búa saman Fótbolti Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Körfubolti Skilur stress þjóðarinnar betur Handbolti Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi Handbolti Hilmar Smári snýr aftur til Stjörnunnar Körfubolti Fleiri fréttir Everton-maðurinn sendi Senegal í undanúrslit Bikarhetjan til KA Amanda mætt aftur „heim“ Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Saka skrifar undir nýjan langtímasamning við Arsenal Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar TikTok í fyrsta sæti á HM í fótbolta í sumar Settu upp skautavelli inni á einum flottasta fótboltaleikvangi Spánar „Við erum aðhlátursefni,“ segja stuðningsmenn Man Utd Bað Liverpool-leikmanninn afsökunar Semenyo tekur treyjunúmer Yaya Touré Fékk gjöf frá Karólínu Leu um leið og hún kom úr erfiðri geislameðferð Hafa bara rifist á vellinum en ætla að búa saman Svona var stórleikurinn: Átti Liverpool að fá víti? „Algjör karakter og þú lýstir upp hvert sem þú fórst“ „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Mikael krækti í víti og var grátlega nærri sigri á Milan Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Real bjó til El Clásico úrslitaleik PSG bætti við titli eftir vító og hádramatík Lið Arsenal og Liverpool: Enginn Ekitike í stórleiknum Snjóbylur gæti lengt jólafrí liða í þýska boltanum Kudus bætir gráu ofan á svart Birta eltir ástina og semur við Genoa Júlíus Mar seldur til Kristiansund Fyrirliði Tottenham virtist ásaka stjórnendur félagsins um lygar Vandræðalegt víti: „Hvað var þetta?“ Sjá meira