Ekkert Eurovision og hreindýr sem heldur að það sé hundur Bjarki Sigurðsson skrifar 10. desember 2025 18:16 Kolbeinn Tumi Daðason les kvöldfréttir í kvöld. vísir Ísland verður ekki með í Eurovision í Austurríki á næsta ári. Við fjöllum um málið í kvöldfréttum Sýnar. Við erum eina Norðurlandaþjóðin sem ákveður að taka ekki þátt. Við heyrum í útvarpsstjóra, stjórnarformanni RÚV en líka stjórnarmanni sem er ekki par ánægður með niðurstöðuna. Við kynnum okkur mál mikils fjölda úkraínskra kvenna sem var nauðgað af rússneskum hermönnum. Þær ákváðu frekar að dvelja áfram í stríðshrjáðri Úkraínu en að flýja til Póllands vegna strangrar þungunarrofsreglugerðar. Við höldum áfram að fjalla um ofþyngd barna og aðgerðir stjórnvalda til að sporna við henni. Krabbameinsfélagið segir að um sé að ræða stærsta orsakavald að krabbameinum sem hægt sé að bregðast við. Við kynnum okkur nýja leið sem á að aðstoða fólkið í landinu við að elda hollari mat. Okkar maður Magnús Hlynur er á ferð sinni um Suðurland sem fyrr og hittir útvarpsfólk á útvarpi Sólheimum þar sem óskalagasíminn stoppar víst ekki. Í sportinu hittum við meðal annars knattspyrnukappann Atla Sigurjónsson sem snýr heim til Akureyrar eftir tólf ár með KR í Vesturbæ Reykjavíkur þar sem hann hefur kunnað einkar vel við sig. Svo kíkjum við í World Class í Íslandi í dag, ætlum þó ekki að pæla í líkamsrækt heldur listinni sem er að finna á veggjum líkamsræktarstöðvarinnar. Kvöldfréttir Mest lesið Mikill viðbúnaður á Kringlumýrarbraut Innlent Íslenskur fjárfestir í óvenjulegri skilnaðardeilu í Bretlandi Innlent Án leyfis en titlar sig enn sem lækni Innlent „Það er öllu stjórnað með ógn þarna“ Innlent Zo-On fær ekki krónu: Kveikt á rafsuðutæki þegar eldurinn kviknaði Innlent Týnda göngufólkið reyndist vera í Reykjavík Innlent Vill lækka veikindahlutfall opinberra starfsmanna Innlent Berjast við talsverðan sinueld við Selfoss Innlent Guðmundur Ingi rótar fólki inn í Samfylkinguna Innlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent Fleiri fréttir Segir skynsamlegt að anda með nefinu varðandi Grænland Sami oddviti í fyrsta sinn í tæp þrjátíu ár Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Vill lækka veikindahlutfall opinberra starfsmanna Týnda göngufólkið reyndist vera í Reykjavík Engir símar á neyðarfundi og ráðherrar bregðast við skaupinu Hildur Björnsdóttir óskoraður oddviti í Reykjavík Viðreisn býður fram á Akureyri í fyrsta sinn Án leyfis en titlar sig enn sem lækni Áfram auknar líkur á eldgosi Rafmagn komið á að nýju í Garðabæ Berjast við talsverðan sinueld við Selfoss Guðmundur Ingi rótar fólki inn í Samfylkinguna Varnarsamningur við ESB settur á oddinn og þjóðaratkvæðagreiðsla brátt fyrir þingið „Lítur út fyrir að aðeins eitt framboð hafi borist“ Tilkynnir um ráðherraskipan á föstudag Guðmundur Árni vill áfram leiða Samfylkingu í Hafnarfirði Ingibjörg og Eiríkur taka embætti dómara við Landsrétt Framboðsmál að skýrast hjá Sjálfstæðisfólki „Við Guðlaugur Þór erum góðir vinir“ Segir Viðreisn harðsnúnasta sérhagsmunagæsluflokk seinni tíma Ragnhildur Alda vill halda öðru sætinu Mannleg mistök þegar starfsmenn Reykjanesbæjar tæmdu geymslur íbúa Kosningasigurinn kostaði Samfylkinguna hátt í hundrað milljónir Mikill viðbúnaður á Kringlumýrarbraut „Ég styð Hildi og ber fullt traust til hennar“ Guðlaugur fer ekki fram í Reykjavík Enn þungt haldinn í Suður-Afríku en einhver batamerki Reynslan hafi breytt sér úr ungum hægrimanni í klassískan krata Íslenskur fjárfestir í óvenjulegri skilnaðardeilu í Bretlandi Sjá meira
Við erum eina Norðurlandaþjóðin sem ákveður að taka ekki þátt. Við heyrum í útvarpsstjóra, stjórnarformanni RÚV en líka stjórnarmanni sem er ekki par ánægður með niðurstöðuna. Við kynnum okkur mál mikils fjölda úkraínskra kvenna sem var nauðgað af rússneskum hermönnum. Þær ákváðu frekar að dvelja áfram í stríðshrjáðri Úkraínu en að flýja til Póllands vegna strangrar þungunarrofsreglugerðar. Við höldum áfram að fjalla um ofþyngd barna og aðgerðir stjórnvalda til að sporna við henni. Krabbameinsfélagið segir að um sé að ræða stærsta orsakavald að krabbameinum sem hægt sé að bregðast við. Við kynnum okkur nýja leið sem á að aðstoða fólkið í landinu við að elda hollari mat. Okkar maður Magnús Hlynur er á ferð sinni um Suðurland sem fyrr og hittir útvarpsfólk á útvarpi Sólheimum þar sem óskalagasíminn stoppar víst ekki. Í sportinu hittum við meðal annars knattspyrnukappann Atla Sigurjónsson sem snýr heim til Akureyrar eftir tólf ár með KR í Vesturbæ Reykjavíkur þar sem hann hefur kunnað einkar vel við sig. Svo kíkjum við í World Class í Íslandi í dag, ætlum þó ekki að pæla í líkamsrækt heldur listinni sem er að finna á veggjum líkamsræktarstöðvarinnar.
Kvöldfréttir Mest lesið Mikill viðbúnaður á Kringlumýrarbraut Innlent Íslenskur fjárfestir í óvenjulegri skilnaðardeilu í Bretlandi Innlent Án leyfis en titlar sig enn sem lækni Innlent „Það er öllu stjórnað með ógn þarna“ Innlent Zo-On fær ekki krónu: Kveikt á rafsuðutæki þegar eldurinn kviknaði Innlent Týnda göngufólkið reyndist vera í Reykjavík Innlent Vill lækka veikindahlutfall opinberra starfsmanna Innlent Berjast við talsverðan sinueld við Selfoss Innlent Guðmundur Ingi rótar fólki inn í Samfylkinguna Innlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent Fleiri fréttir Segir skynsamlegt að anda með nefinu varðandi Grænland Sami oddviti í fyrsta sinn í tæp þrjátíu ár Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Vill lækka veikindahlutfall opinberra starfsmanna Týnda göngufólkið reyndist vera í Reykjavík Engir símar á neyðarfundi og ráðherrar bregðast við skaupinu Hildur Björnsdóttir óskoraður oddviti í Reykjavík Viðreisn býður fram á Akureyri í fyrsta sinn Án leyfis en titlar sig enn sem lækni Áfram auknar líkur á eldgosi Rafmagn komið á að nýju í Garðabæ Berjast við talsverðan sinueld við Selfoss Guðmundur Ingi rótar fólki inn í Samfylkinguna Varnarsamningur við ESB settur á oddinn og þjóðaratkvæðagreiðsla brátt fyrir þingið „Lítur út fyrir að aðeins eitt framboð hafi borist“ Tilkynnir um ráðherraskipan á föstudag Guðmundur Árni vill áfram leiða Samfylkingu í Hafnarfirði Ingibjörg og Eiríkur taka embætti dómara við Landsrétt Framboðsmál að skýrast hjá Sjálfstæðisfólki „Við Guðlaugur Þór erum góðir vinir“ Segir Viðreisn harðsnúnasta sérhagsmunagæsluflokk seinni tíma Ragnhildur Alda vill halda öðru sætinu Mannleg mistök þegar starfsmenn Reykjanesbæjar tæmdu geymslur íbúa Kosningasigurinn kostaði Samfylkinguna hátt í hundrað milljónir Mikill viðbúnaður á Kringlumýrarbraut „Ég styð Hildi og ber fullt traust til hennar“ Guðlaugur fer ekki fram í Reykjavík Enn þungt haldinn í Suður-Afríku en einhver batamerki Reynslan hafi breytt sér úr ungum hægrimanni í klassískan krata Íslenskur fjárfestir í óvenjulegri skilnaðardeilu í Bretlandi Sjá meira