Takmarkar getu ríkjanna til að setja gervigreindinni skorður Hólmfríður Gísladóttir skrifar 12. desember 2025 07:22 Trump hefur reynst tæknifyrirtækjunum öflugur bandamaður. Getty/Alex Wong Donald Trump Bandaríkjaforseti undirritaði forsetatilskipun í gær sem miðar að því að takmarka getu einstakra ríkja Bandaríkjanna til að setja reglur um gervigreindariðnaðinn. Tilskipunin veitir dómsmálaráðherra Bandaríkjanna völd til að höfða mál gegn ríkjum og ógilda lög sem eru ekki í þágu „yfirburða Bandaríkjanna á sviði gervigreindar á heimsvísu“. Ef ríkin þráast við, áskilur forsetinn sér rétt til að halda frá þeim fjárframlögum. Fregnirnar eru fagnaðarefni fyrir stjórnendur stórfyrirtækja í gervigreind, á borð við OpenAI, Google, Meta og fleiri. Trump sagði tilskipunina myndu greiða fyrir einni alríkislöggjöf um gervigreind, sem yrði rétthærri öðrum lögum og reglum settum af ríkjunum. Sagði hann þetta fyrirkomulag nauðsynlegt til að tryggja yfirburði Bandaríkjanna gagnvart Kína. Tilskipunin hefur mætt töluverðri andstöðu innan beggja stóru flokkanna vestanhafs, ef marka má New York Times. Þá má gera ráð fyrir að reynt verði á lögmæti hennar fyrir dómstólum, á þeirri forsendu að aðeins þingið hafi heimild til að víkja lögum sem sett eru af hverju ríki fyrir sig. Bandaríkin Donald Trump Gervigreind Mest lesið Gerðu áhlaup á rússneskt skuggaskip í efnahagslögsögu Íslands Erlent Rússar senda herskip til móts við olíuskip elt af Bandaríkjunum Erlent „Ég efa að NATO yrði til staðar fyrir okkur“ Erlent Börnin verði heima einn og hálfan dag í viku Innlent Útlendingastofnun tilkynnir starfsmanninn til lögreglu Innlent Björg blandar sér í oddvitaslaginn í borginni Innlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent Allra augu á Íslandi og Atlantshafinu Erlent Tuddi hlaut dóm fyrir að níðast á nautgripum sínum Innlent „Svartir sauðir misnoti réttindin“ og Reykjavík ræðst í aðgerðir Innlent Fleiri fréttir Gæti leitt til aukinnar íhlutunar í Atlantshafi Fulltrúi ICE skaut konu til bana í Minneapolis Maduro, Diddy og Mangione í sama fangelsi Danskir og bandarískir erindrekar funda um Grænland í næstu viku „Ég efa að NATO yrði til staðar fyrir okkur“ Tóku einnig skuggaskip í Karíbahafinu Vill senda danska hermenn til Grænlands Allra augu á Íslandi og Atlantshafinu Ásælni Trumps í Grænland og skuggaskip Rússa Víða truflanir í Evrópu vegna snjókomu Gerðu áhlaup á rússneskt skuggaskip í efnahagslögsögu Íslands Rússar senda herskip til móts við olíuskip elt af Bandaríkjunum Segir Venesúela munu afhenda Bandaríkjunum milljónir tunna af olíu Útiloka ekki að beita hernum í Grænlandi „Stórt framfaraskref“ Óska eftir fundi með Rubio Kaffilaus fundur í gluggalausu herbergi „Ég ætla ekki að segja hættum við kosningarnar“ Nýtti sér leik sinn í Dansar við úlfa við að mynda sértrúarsöfnuð Hafa birt innan við prósent af Epstein-skjölunum Walz hættir við framboð vegna árása Trump-liða Sænskur ráðherra hlutgerður á miðli Musk Vill afhenda Trump friðarverðlaunin Svissneski skemmtistaðurinn ekki skoðaður í fimm ár Kristrún, Witkoff og Kushner á fundinum í París í dag Huldumaður hagnaðist verulega á árásinni á Venesúela Fyrrverandi fjármálaráðherra Kanada verður ráðgjafi Selenskí Var með fleiri en fimmtíu hunda á heimilinu Segir þörf á samtali um „meintan“ yfirráðarétt Dana „Ég er forseti sem hefur verið rænt; stríðsfangi!“ Sjá meira
Tilskipunin veitir dómsmálaráðherra Bandaríkjanna völd til að höfða mál gegn ríkjum og ógilda lög sem eru ekki í þágu „yfirburða Bandaríkjanna á sviði gervigreindar á heimsvísu“. Ef ríkin þráast við, áskilur forsetinn sér rétt til að halda frá þeim fjárframlögum. Fregnirnar eru fagnaðarefni fyrir stjórnendur stórfyrirtækja í gervigreind, á borð við OpenAI, Google, Meta og fleiri. Trump sagði tilskipunina myndu greiða fyrir einni alríkislöggjöf um gervigreind, sem yrði rétthærri öðrum lögum og reglum settum af ríkjunum. Sagði hann þetta fyrirkomulag nauðsynlegt til að tryggja yfirburði Bandaríkjanna gagnvart Kína. Tilskipunin hefur mætt töluverðri andstöðu innan beggja stóru flokkanna vestanhafs, ef marka má New York Times. Þá má gera ráð fyrir að reynt verði á lögmæti hennar fyrir dómstólum, á þeirri forsendu að aðeins þingið hafi heimild til að víkja lögum sem sett eru af hverju ríki fyrir sig.
Bandaríkin Donald Trump Gervigreind Mest lesið Gerðu áhlaup á rússneskt skuggaskip í efnahagslögsögu Íslands Erlent Rússar senda herskip til móts við olíuskip elt af Bandaríkjunum Erlent „Ég efa að NATO yrði til staðar fyrir okkur“ Erlent Börnin verði heima einn og hálfan dag í viku Innlent Útlendingastofnun tilkynnir starfsmanninn til lögreglu Innlent Björg blandar sér í oddvitaslaginn í borginni Innlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent Allra augu á Íslandi og Atlantshafinu Erlent Tuddi hlaut dóm fyrir að níðast á nautgripum sínum Innlent „Svartir sauðir misnoti réttindin“ og Reykjavík ræðst í aðgerðir Innlent Fleiri fréttir Gæti leitt til aukinnar íhlutunar í Atlantshafi Fulltrúi ICE skaut konu til bana í Minneapolis Maduro, Diddy og Mangione í sama fangelsi Danskir og bandarískir erindrekar funda um Grænland í næstu viku „Ég efa að NATO yrði til staðar fyrir okkur“ Tóku einnig skuggaskip í Karíbahafinu Vill senda danska hermenn til Grænlands Allra augu á Íslandi og Atlantshafinu Ásælni Trumps í Grænland og skuggaskip Rússa Víða truflanir í Evrópu vegna snjókomu Gerðu áhlaup á rússneskt skuggaskip í efnahagslögsögu Íslands Rússar senda herskip til móts við olíuskip elt af Bandaríkjunum Segir Venesúela munu afhenda Bandaríkjunum milljónir tunna af olíu Útiloka ekki að beita hernum í Grænlandi „Stórt framfaraskref“ Óska eftir fundi með Rubio Kaffilaus fundur í gluggalausu herbergi „Ég ætla ekki að segja hættum við kosningarnar“ Nýtti sér leik sinn í Dansar við úlfa við að mynda sértrúarsöfnuð Hafa birt innan við prósent af Epstein-skjölunum Walz hættir við framboð vegna árása Trump-liða Sænskur ráðherra hlutgerður á miðli Musk Vill afhenda Trump friðarverðlaunin Svissneski skemmtistaðurinn ekki skoðaður í fimm ár Kristrún, Witkoff og Kushner á fundinum í París í dag Huldumaður hagnaðist verulega á árásinni á Venesúela Fyrrverandi fjármálaráðherra Kanada verður ráðgjafi Selenskí Var með fleiri en fimmtíu hunda á heimilinu Segir þörf á samtali um „meintan“ yfirráðarétt Dana „Ég er forseti sem hefur verið rænt; stríðsfangi!“ Sjá meira