Vålerenga úr leik eftir tap fyrir stöllum Glódísar Valur Páll Eiríksson skrifar 17. desember 2025 22:00 Sædís var ásamt Örnu Eiríksdóttur í tapliði Valerenga í Bæjaralandi í dag. Þar var enga Glódísi Perlu að sjá. Marius Simensen/Getty Images Úrslitin voru nokkuð eftir bókinni í Meistaradeild kvenna í fótbolta í kvöld. Deildarhlutakeppninnar lauk þar sem tvö Íslendingalið féllu úr keppni. Tólf efstu liðin fara áfram og var mjótt á munum í töflunni fyrir lokaumferðina í dag. Fjögur efstu liðin fara beint í átta liða úrslit á meðan þau næstu átta fyrir neðan fara í umspil. Barcelona vinnur deildina þökk sé 2-0 útisigri á Paris FC, sem fer þó áfram, annað en lið Paris Saint-Germain sem hefur ekki gengið vel í keppninni. Margfaldir meistarar Lyon fylgja Barcelona áfram í öðru sæti, vegna slakari markatölu. Lyon vann Atlético Madrid 4-0 í Frakklandi. Chelsea vann Wolfsburg 2-1 og er í þriðja sæti en Bayern Munchen í því fjórða. Bayern vann Vålerenga frá Noregi 3-0. Barcelona, Lyon, Chelsea og Bayern fara því í átta liða úrslit keppninnar á meðan næstu átta fyrir neðan fara í umspil. Glódís Perla Viggósdóttir var ekki í leikmannahópi Bayern en þær Sædís Rún Heiðarsdóttir og Arna Eiríksdóttir spiluðu allan leikinn fyrir þær norsku sem hefðu þurft sigur til að komast áfram, og eru því úr leik. Amanda Andradóttir kom ekki við sögu hjá Twente sem gerði svekkjandi 1-1 jafntefli við Real Madrid. Madrídingar jöfnuðu leikinn á sjöttu mínútu uppbótartíma og fara áfram, en ljóst var fyrir leikinn að Twente ætti ekki möguleika á því og er því úr leik. Manchester United vann 1-0 sigur á Juventus og bæði lið fara áfram þar, í 6. og 7. sæti, rétt fyrir neðan Arsenal sem vann 3-0 sigur á Oud-Heverlee Leuven - sem kemst þó einnig áfram í tólfta sætinu. Wolfsburg og Atlético Madrid fara þá einnig áfram í næstu umferð keppninnar þrátt fyrir töp í kvöld. Meistaradeild Evrópu í fótbolta kvenna Mest lesið Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Enski boltinn Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Körfubolti Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi Handbolti „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Enski boltinn „Ísland hafi aldrei átt jafn góða möguleika á að komast í undanúrslit“ Handbolti Svona var stórleikurinn: Átti Liverpool að fá víti? Enski boltinn Rúnar Ingi: „Kæfðu okkar stemningu og völtuðu yfir okkur“ Sport „Algjör karakter og þú lýstir upp hvert sem þú fórst“ Fótbolti Steinar: Virðingarleysi sem smitast Körfubolti Mikael krækti í víti og var grátlega nærri sigri á Milan Fótbolti Fleiri fréttir Fékk gjöf frá Karólínu Leu um leið og hún kom úr erfiðri geislameðferð Rifust á vellinum en ætla að búa saman Svona var stórleikurinn: Átti Liverpool að fá víti? „Algjör karakter og þú lýstir upp hvert sem þú fórst“ „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Mikael krækti í víti og var grátlega nærri sigri á Milan Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Real bjó til El Clásico úrslitaleik PSG bætti við titli eftir vító og hádramatík Lið Arsenal og Liverpool: Enginn Ekitike í stórleiknum Snjóbylur gæti lengt jólafrí liða í þýska boltanum Kudus bætir gráu ofan á svart Birta eltir ástina og semur við Genoa Júlíus Mar seldur til Kristiansund Fyrirliði Tottenham virtist ásaka stjórnendur félagsins um lygar Vandræðalegt víti: „Hvað var þetta?“ Sakfelldur fyrir að framleiða barnaníðsefni en fer ekki í fangelsi „Við erum meistarar, ekki þeir“ Nýfæddur sonur Stefáns Teits tefur félagaskiptin Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Andrea til Anderlecht Mourinho vonaði að leikmenn hans ættu svefnlausa nótt Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Tækifæri fyrir Fanneyju eftir að Häcken lánaði markvörðinn til Liverpool Sagði að það hefði verið heimskulegt hjá sér að drekka úr Arsenal-bolla Sjáðu rauðu spjöld Everton: Einn fyrir hártog en hinn fyrir klapp Sjáðu sögulega seint sigurmark og Manchester-liðin missa frá sér sigra Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Útför Åge Hareide fer fram í dag Sjá meira
Tólf efstu liðin fara áfram og var mjótt á munum í töflunni fyrir lokaumferðina í dag. Fjögur efstu liðin fara beint í átta liða úrslit á meðan þau næstu átta fyrir neðan fara í umspil. Barcelona vinnur deildina þökk sé 2-0 útisigri á Paris FC, sem fer þó áfram, annað en lið Paris Saint-Germain sem hefur ekki gengið vel í keppninni. Margfaldir meistarar Lyon fylgja Barcelona áfram í öðru sæti, vegna slakari markatölu. Lyon vann Atlético Madrid 4-0 í Frakklandi. Chelsea vann Wolfsburg 2-1 og er í þriðja sæti en Bayern Munchen í því fjórða. Bayern vann Vålerenga frá Noregi 3-0. Barcelona, Lyon, Chelsea og Bayern fara því í átta liða úrslit keppninnar á meðan næstu átta fyrir neðan fara í umspil. Glódís Perla Viggósdóttir var ekki í leikmannahópi Bayern en þær Sædís Rún Heiðarsdóttir og Arna Eiríksdóttir spiluðu allan leikinn fyrir þær norsku sem hefðu þurft sigur til að komast áfram, og eru því úr leik. Amanda Andradóttir kom ekki við sögu hjá Twente sem gerði svekkjandi 1-1 jafntefli við Real Madrid. Madrídingar jöfnuðu leikinn á sjöttu mínútu uppbótartíma og fara áfram, en ljóst var fyrir leikinn að Twente ætti ekki möguleika á því og er því úr leik. Manchester United vann 1-0 sigur á Juventus og bæði lið fara áfram þar, í 6. og 7. sæti, rétt fyrir neðan Arsenal sem vann 3-0 sigur á Oud-Heverlee Leuven - sem kemst þó einnig áfram í tólfta sætinu. Wolfsburg og Atlético Madrid fara þá einnig áfram í næstu umferð keppninnar þrátt fyrir töp í kvöld.
Meistaradeild Evrópu í fótbolta kvenna Mest lesið Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Enski boltinn Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Körfubolti Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi Handbolti „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Enski boltinn „Ísland hafi aldrei átt jafn góða möguleika á að komast í undanúrslit“ Handbolti Svona var stórleikurinn: Átti Liverpool að fá víti? Enski boltinn Rúnar Ingi: „Kæfðu okkar stemningu og völtuðu yfir okkur“ Sport „Algjör karakter og þú lýstir upp hvert sem þú fórst“ Fótbolti Steinar: Virðingarleysi sem smitast Körfubolti Mikael krækti í víti og var grátlega nærri sigri á Milan Fótbolti Fleiri fréttir Fékk gjöf frá Karólínu Leu um leið og hún kom úr erfiðri geislameðferð Rifust á vellinum en ætla að búa saman Svona var stórleikurinn: Átti Liverpool að fá víti? „Algjör karakter og þú lýstir upp hvert sem þú fórst“ „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Mikael krækti í víti og var grátlega nærri sigri á Milan Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Real bjó til El Clásico úrslitaleik PSG bætti við titli eftir vító og hádramatík Lið Arsenal og Liverpool: Enginn Ekitike í stórleiknum Snjóbylur gæti lengt jólafrí liða í þýska boltanum Kudus bætir gráu ofan á svart Birta eltir ástina og semur við Genoa Júlíus Mar seldur til Kristiansund Fyrirliði Tottenham virtist ásaka stjórnendur félagsins um lygar Vandræðalegt víti: „Hvað var þetta?“ Sakfelldur fyrir að framleiða barnaníðsefni en fer ekki í fangelsi „Við erum meistarar, ekki þeir“ Nýfæddur sonur Stefáns Teits tefur félagaskiptin Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Andrea til Anderlecht Mourinho vonaði að leikmenn hans ættu svefnlausa nótt Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Tækifæri fyrir Fanneyju eftir að Häcken lánaði markvörðinn til Liverpool Sagði að það hefði verið heimskulegt hjá sér að drekka úr Arsenal-bolla Sjáðu rauðu spjöld Everton: Einn fyrir hártog en hinn fyrir klapp Sjáðu sögulega seint sigurmark og Manchester-liðin missa frá sér sigra Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Útför Åge Hareide fer fram í dag Sjá meira