Handbolti

Pall­borðið: Rýndu í mögu­leika Ís­lands á EM

Sindri Sverrisson skrifar
Einar Jónsson og Rúnar Kárason eru með munninn fyrir neðan nefið og deildu skoðunum sínum varðandi EM í Pallborðinu í dag.
Einar Jónsson og Rúnar Kárason eru með munninn fyrir neðan nefið og deildu skoðunum sínum varðandi EM í Pallborðinu í dag. vísir/ívar fannar

Strákarnir okkar í íslenska landsliðinu hefja leik á EM í handbolta í dag með leik við Ítalíu. Sérfræðingar spáðu í spilin í Pallborðinu á Vísi.

Stefán Árni Pálsson stýrði Pallborðinu í dag og var með fyrrverandi landsliðsmanninn Rúnar Kárason og þjálfarann Einar Jónsson hjá sér. 

Þeir sendu líka boltann út til Kristianstad og heyrðu hljóðið í teymi Sýnar sem fær stemninguna beint í æð og fylgist með öllu sem gerist hjá íslenska landsliðinu á mótinu.

Upptöku frá Pallborðinu má sjá í spilaranum hér að neðan.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×