Yfir 250 milljarðar út í loftið Lárus Bl. Sigurðsson skrifar 23. janúar 2026 12:03 Ísland er umhverfisvænasta land veraldar. Yfir 80% af orkunotkun hér á landi er umhverfisvæn endurnýjanleg orka. Ekkert land í heiminum kemst nálægt þessu hlutfalli. Við erum því fyrirmynd annara þjóða í umhverfismálum. Það er því eðlilegt að halda það að Ísland get stolt bent á þessa staðreynd við þau lönd sem við erum í samstarfi við í umhverfis- og loftlagsmálum. En því er öðru nær. Samkvæmt svari Umhverfis- og loftslagsráðherra til Karls Gauta Hjaltasonar, þingmanns Miðflokksins, í síðustu viku hafa 144 milljarðar runnið til loftlagsmála á árunum 2017-2024. Og mun Ísland á næstu 5 árum greiða 113 milljarða til viðbótar. Við munum því greiða yfir 250 milljarða í umhverfisskatta vegna loftlagsmála á 13 árum. Já, þú last rétt, yfir 250 milljarða! Hvert fara þessar greiðslur? Hver samdi um þetta fyrir hönd Íslands? Hvernig stöðvum við þetta rugl? Stjórnvöld virðast hafa gjörsamlega brugðist í að verja okkar sérstöðu á alþjóðavettvangi. Það er kominn tími á að við höldum hagsmunum Íslands á lofti og ítrekum okkar yfirburðarstöðu í umhverfisvænum orkubúskap. Það verður að stoppa þessa þvælu strax. Við þurfum að huga að enn frekari uppbyggingu og þróun á okkar frábæru umhverfisvænu orkustefnu hér á Íslandi. Við megum ekki vera lítil í okkur og viðhalda og endurtaka algjöran afleik og uppgjöf á okkar hagsmunum í umhverfismálum. Við höfum ekki efni á svona glórulausu bulli. Höfundur er stjórnmálafræðingur. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Mest lesið Opið bréf til meirihluta Reykjavíkurborgar: 850% hækkun gjalda hjá Reykjavíkurborg og skekkt samkeppnisstaða Erik Figueras Torras Skoðun Vannæring er aftur komin í tísku Guðrún Nanna Egilsdóttir Skoðun Siðlaust en fullkomlega löglegt Jónas Yngvi Ásgrímsson Skoðun Fyrir hvern er verið að byggja í Kópavogi? María Ellen Steingrímsdóttir Skoðun Inga Sæland Árný Björg Blandon Skoðun Við þurfum betri döner í Reykjavík Björn Teitsson Skoðun Happafengur í Reykjavík Hjálmar Sveinsson Skoðun Yfir 250 milljarðar út í loftið Lárus Bl. Sigurðsson Skoðun Klappstýrur iðnaðarins Árni Pétur Hilmarsson Skoðun Af hverju ætti ungt fólk að flytja heim eftir nám? Steinunn Gyðu- og Guðjónsdóttir Skoðun Skoðun Skoðun Yfir 250 milljarðar út í loftið Lárus Bl. Sigurðsson skrifar Skoðun Inga Sæland Árný Björg Blandon skrifar Skoðun Afnám lagaskyldu til jafnlaunavottunar er gott - en gullhúðað Ólafur Stephensen skrifar Skoðun Happafengur í Reykjavík Hjálmar Sveinsson skrifar Skoðun Hver leyfði aðgangsgjald að náttúruperlum? Runólfur Ólafsson,Breki Karlsson skrifar Skoðun Varúðarmörk eru ekki markmið Jóhann Helgi Stefánsson skrifar Skoðun Opið bréf til meirihluta Reykjavíkurborgar: 850% hækkun gjalda hjá Reykjavíkurborg og skekkt samkeppnisstaða Erik Figueras Torras skrifar Skoðun Fyrir hvern er verið að byggja í Kópavogi? María Ellen Steingrímsdóttir skrifar Skoðun Klappstýrur iðnaðarins Árni Pétur Hilmarsson skrifar Skoðun Af hverju ætti ungt fólk að flytja heim eftir nám? Steinunn Gyðu- og Guðjónsdóttir skrifar Skoðun Þegar allir fá rödd — frá prentvél til samfélagsmiðla Ásgeir Jónsson skrifar Skoðun Varúðarmörk eru ekki markmið Jóhann Helgi Stefánsson skrifar Skoðun Við þurfum betri döner í Reykjavík Björn Teitsson skrifar Skoðun Vannæring er aftur komin í tísku Guðrún Nanna Egilsdóttir skrifar Skoðun Lykilár í framkvæmdum runnið upp skrifar Skoðun Hitamál Flatjarðarsinna Sveinn Atli Gunnarsson skrifar Skoðun Af þessu tvennu, er mikilvægast að gera réttu hlutina Sveinn Ólafsson skrifar Skoðun Afburðakonuna Steinunni Gyðu í 2. sætið! Dagbjört Hákonardóttir skrifar Skoðun Leghálsskimun – lítið mál! Vala Smáradóttir skrifar Skoðun SFS „tekur“ umræðuna líka Elías Pétur Viðfjörð Þórarinsson skrifar Skoðun Að standa með sjálfum sér Snorri Másson skrifar Skoðun Hvar er unga jafnaðarfólkið í Ráðhúsinu? Kristín Soffía Jónsdóttir skrifar Skoðun Fjárfestum í farsælli framtíð Líf Lárusdóttir skrifar Skoðun Krúnuleikar Trumps konungs Kristinn Hrafnsson skrifar Skoðun Stuðningur við lista- og menningarstarf í höfuðborginni Magnea Marinósdóttir skrifar Skoðun Loðnuveiðar og stærð þorskstofna Guðmundur J. Óskarsson,Jónas P. Jónasson skrifar Skoðun Börn með fjölþættan vanda - hver ber ábyrgð og hvað er til ráða? Haraldur L. Haraldsson,Regína Ásvaldsdóttir,Þ:orbjörg Helga Vigfúsdóttir skrifar Skoðun Flugvélar hinna fordæmdu Óskar Guðmundsson skrifar Skoðun Siðlaust en fullkomlega löglegt Jónas Yngvi Ásgrímsson skrifar Skoðun Endurræsum fyrir börnin okkar og kennarana Jón Pétur Zimsen skrifar Sjá meira
Ísland er umhverfisvænasta land veraldar. Yfir 80% af orkunotkun hér á landi er umhverfisvæn endurnýjanleg orka. Ekkert land í heiminum kemst nálægt þessu hlutfalli. Við erum því fyrirmynd annara þjóða í umhverfismálum. Það er því eðlilegt að halda það að Ísland get stolt bent á þessa staðreynd við þau lönd sem við erum í samstarfi við í umhverfis- og loftlagsmálum. En því er öðru nær. Samkvæmt svari Umhverfis- og loftslagsráðherra til Karls Gauta Hjaltasonar, þingmanns Miðflokksins, í síðustu viku hafa 144 milljarðar runnið til loftlagsmála á árunum 2017-2024. Og mun Ísland á næstu 5 árum greiða 113 milljarða til viðbótar. Við munum því greiða yfir 250 milljarða í umhverfisskatta vegna loftlagsmála á 13 árum. Já, þú last rétt, yfir 250 milljarða! Hvert fara þessar greiðslur? Hver samdi um þetta fyrir hönd Íslands? Hvernig stöðvum við þetta rugl? Stjórnvöld virðast hafa gjörsamlega brugðist í að verja okkar sérstöðu á alþjóðavettvangi. Það er kominn tími á að við höldum hagsmunum Íslands á lofti og ítrekum okkar yfirburðarstöðu í umhverfisvænum orkubúskap. Það verður að stoppa þessa þvælu strax. Við þurfum að huga að enn frekari uppbyggingu og þróun á okkar frábæru umhverfisvænu orkustefnu hér á Íslandi. Við megum ekki vera lítil í okkur og viðhalda og endurtaka algjöran afleik og uppgjöf á okkar hagsmunum í umhverfismálum. Við höfum ekki efni á svona glórulausu bulli. Höfundur er stjórnmálafræðingur.
Opið bréf til meirihluta Reykjavíkurborgar: 850% hækkun gjalda hjá Reykjavíkurborg og skekkt samkeppnisstaða Erik Figueras Torras Skoðun
Skoðun Opið bréf til meirihluta Reykjavíkurborgar: 850% hækkun gjalda hjá Reykjavíkurborg og skekkt samkeppnisstaða Erik Figueras Torras skrifar
Skoðun Börn með fjölþættan vanda - hver ber ábyrgð og hvað er til ráða? Haraldur L. Haraldsson,Regína Ásvaldsdóttir,Þ:orbjörg Helga Vigfúsdóttir skrifar
Opið bréf til meirihluta Reykjavíkurborgar: 850% hækkun gjalda hjá Reykjavíkurborg og skekkt samkeppnisstaða Erik Figueras Torras Skoðun