Kompás - Fólkið sem má ekki hitta neinn

Talið er að hátt í sjötíu þúsund Íslendingar tilheyri áhættuhópum og eru taldir líklegri til að veikjast alvarlega af völdum kórónuveirunnar en aðrir. Þetta fólk hefur meira og minna verið í verndarsóttkví frá byrjun mars. Í Kompás fáum við innsýn í líf þessa fólks.

22280
21:12

Vinsælt í flokknum Kompás