Verulega óvenjulegt að fá svo svæsna hitabylgju í lok júní
Veðurfræðingur segir yfirstandandi hitabylgju í Evrópu fordæmalausa. Það sé verulega óvenjulegt að fá svo svæsna hitabylgju í lok júní sem sé merki um loftslagsbreytingar.
Veðurfræðingur segir yfirstandandi hitabylgju í Evrópu fordæmalausa. Það sé verulega óvenjulegt að fá svo svæsna hitabylgju í lok júní sem sé merki um loftslagsbreytingar.