Notalegt sunnudagskvöld

Tónlistarhátíðin Extreme chill eða Gífurleg slökun fór fram um helgina sextánda árið í röð. Fjölmargir tónlistarmenn hafa komið fram á hátíðinni á þó nokkrum stöðum í borginni.

9
02:55

Vinsælt í flokknum Fréttir