Einnig ákærður fyrir að hafa greitt fyrir vændi

Helgi Bjartur Þorvarðarson, sem sætir ákæru fyrir að nauðga tíu ára dreng í Hafnarfirði, er einnig ákærður fyrir að hafa greitt fyrir vændi í Reykjavík sama kvöld. Þetta kemur fram í ákæru á hendur Helga Bjarti en málið var þingfest í Héraðsdómi Reykjaness í dag. Helgi Bjartur sætir gæsluvarðhaldi sem til 6. febrúar og ætla má að það verði framlengt þar sem dómur mun ekki falla fyrir þann tíma.

8
00:29

Vinsælt í flokknum Fréttir