Stórtíðindi hve margir kusu konu

Það eru stórtíðindi að um sjötíu og fimm prósent þjóðarinnar hafi kosið kvenframbjóðenda til forseta, segir stjórnmálafræðingur. Kjörsókn var sú besta sem sést hefur í forsetakosningum í tuttugu og átta ár.

50
01:41

Vinsælt í flokknum Fréttir