Halla á miklu flugi allt fram á kjördag

Halla Tómasdóttir bætti við sig rétt rúmlega fimmtán prósentustigum á síðustu átta dögunum fyrir kosningar. Heimir Már Pétursson hefur rýnt í könnun sem Maskína gerði daginn áður en kjörstaðir voru opnaðir sem sýndu að hún var enn í uppsveiflu á lokametrunum.

96
02:52

Vinsælt í flokknum Fréttir