Sameining sýslumannsembætta afgreidd úr ríkisstjórn

Dómsmálaráðherra segir að frumvarp um sameiningu sýslumanna hafa verið afgreitt úr ríkisstjórn. Hún á von á líflegum umræðum á Alþingi. Sýslumannsembættin eru níu í dag en verða eftir daginn í dag eitt.

55
00:51

Vinsælt í flokknum Fréttir