Greiða atkvæði um framtíð Ísrael í Eurovision

Aðildaþjóðir Samtaka evrópskra sjónvarpsstöðva munu greiða atkvæði um það hvort Ísraelar fái að taka þátt í Eurovision á næsta ári. Þetta kemur fram í tilkynningu frá EBU sem var birt nú fyrir skömmu. Þáttaka Ísraela hefur verið umdeild og hafa aðildaþjóðir EBU ekki náð saman um það hvort þjóðin eigi að fá að taka þátt.

2
00:34

Vinsælt í flokknum Fréttir