Heimir og Brynhildur tóku einbýlishús í Skerjafirði í gegn

Í Heimsókn á Stöð 2 í gærkvöld fékk Sindri Sindrason að fylgjast með framkvæmdum hjá leikmyndahönnuðinum Heimi Sverrissyni og leikstjóranum og leikaranum Brynhildi Guðjónsdóttur í Skerjafirði.

25476
02:49

Vinsælt í flokknum Heimsókn