Munu viðurkenna sjálftæði Palestínu

Norðmenn, Spánverjar og Írar munu viðurkenna sjálftæði Palestínu þann 28. maí næstkomandi. Forsætisráðherra Noregs sagði í dag að tveggja ríkja lausn væri besta leiðin til að ná fram friði og að þetta væri mikilvægt skref í þá átt.

14
00:59

Vinsælt í flokknum Fréttir