Bæta loftvarnir Úkraínu
Donald Trump Bandaríkjaforseti og Volodomír Selenskí Úkraínuforseti munu hefja viðræður um leiðir til að efla loftvarnakerfi Úkraínumanna í kjölfar ítrekaðra og harðra loftárása Rússa.
Donald Trump Bandaríkjaforseti og Volodomír Selenskí Úkraínuforseti munu hefja viðræður um leiðir til að efla loftvarnakerfi Úkraínumanna í kjölfar ítrekaðra og harðra loftárása Rússa.