Ísland í dag - Töff ódýrt aðventuskraut og vinsælasti veggliturinn

Töff aðventuskreytIngar þurfa ekki að kosta mikið. Stjörnuljósmyndarinn Kári Sverris sló í gegn á Stöð 2 í þáttunum Bætt um betur með Ragnari Sigurðssyni innanhússarkitekt en nú er Kári að taka í gegn nýja íbúð sína á alveg einstaklega fallegan hátt. Jarðlitir og hlýir tónar eru ráðandi og sérblandaðir af Kára með flottri áferð. Svo hefur Kári skreytt aðventu borðið sitt ódýrt og það er mjög einfalt og fallegt . Aðventuskreyting þarf ekki að kosta mikið til að vera mega flott og hátíðleg. Vala Matt fór fyrir Ísland í dag og heimsótti Kára í nýju íbúðina hans sem er með vinsælasta vegglit ársins 2024 og ódýrum töff aðventuskreytingum.

5616
11:29

Vinsælt í flokknum Ísland í dag