Stjórn Arion banka vill sameinast Íslandsbanka

Stjórn Arion banka ákvað á fundi sínum í dag að lýsa yfir áhuga á að hefja viðræður við stjórn Íslandsbanka um samruna félaganna. Bréf þess efnis hefur verið sent til stjórnarformanns og bankastjóra Íslandsbanka og hefur tilkynning verið send til Kauphallar.

350
04:02

Vinsælt í flokknum Fréttir