Ólafur Ingi gæti spilað hér á landi næsta sumar

Svo gæti farið að Ólafur Ingi Skúlason spili hér á landi næsta sumar. Miðjumaðurinn liggur nú undir feldi og íhugar framtíð sína en hann á eitt og hálft ár eftir af samningi sínum við tyrkneska liðið Karabükspor.

1541
02:44

Vinsælt í flokknum Fótbolti