Allt úr engu - Bleikjusalat

Matreiðslumaðurinn Davíð Örn Hákonarson er einstaklega sniðugur þegar kemur að því að nýta hráefnið sem til er á heimilinu og spornað við matarsóun í framhaldinu. Eitt af ráðunum sem Davíð Örn gefur í þætti kvöldsins er varðandi það að nýta fisk daginn eftir, ef þú eldaðir of mikið af honum fyrir kvöldmatinn. Einfalt, bragðgott salat sem dregur auðvitað úr matarsóun heimilisins líka.

485
01:50

Vinsælt í flokknum Matur