Segir skýrt að engar kvaðir um sæstreng séu í þriðja orkupakkanum Það gæti sett framkvæmd EES- samningsins í uppnám og haft í för með sér bæði efnahagslegar og pólitískar afleiðingar að synja þriðja orkupakkanum. Þetta segir dósent við lagadeild HR. Innlent 17. ágúst 2019 13:35
Ekki skylda að leggja sæstreng Fimm gestir komu á fund utanríkismálanefndar um þriðja orkupakkann. Formaður nefndarinnar segir ekkert nýtt koma fram. Varaformaður nefndarinnar setur spurningarmerki við hæfi héraðsdómara. Innlent 17. ágúst 2019 07:15
Segir framkomu dómara við kjörna fulltrúa umhugsunarefni Upp úr sauð á fundi utanríkismálanefndar Alþingis í dag þegar Arnar Þór Jónsson héraðsdómari kom fyrir nefndina til að ræða þriðja orkupakkann. Innlent 16. ágúst 2019 21:00
„Þetta er bara brot af kostnaði“ Þingmaður Samfylkingarinnar hyggst krefjast ítarlegri svara frá dómsmálaráðherra vegna kostnaðar íslenska ríkisins vegna Landsréttarmálsins. Innlent 16. ágúst 2019 19:13
„Það stóðu öll spjót á mér“ Til harðra orðaskipta kom á fundi utanríkismálanefndar í morgun þegar Arnar Þór Jónsson héraðsdómari kom fyrir nefndina. Fundurinn var opinn fjölmiðlum en ekki var streymt frá honum á vef Alþingis og hljóð- og myndbandsupptökur ekki leyfðar. Innlent 16. ágúst 2019 14:57
Lilja leitar sátta með fjölmiðlafrumvarp sitt Lilja Alfreðsdóttir segir í undirbúningi að taka Ríkisútvarpið af auglýsingamarkaði. Innlent 16. ágúst 2019 08:45
Aðgerðir á húsnæðis- markaði að skila árangri Hlutfall fyrstu kaupenda af heildarfjölda íbúðarkaupenda hefur farið stöðugt vaxandi á síðastliðnum misserum og árum að því er fram kemur í nýjustu mánaðarskýrslu Íbúðalánasjóðs. Skoðun 15. ágúst 2019 07:00
Óheilbrigðiskerfið Núverandi heilbrigðisráðherra lagði upp með það markmið að bjarga heilbrigðiskerfinu. Skoðun 15. ágúst 2019 07:00
Hverjir geta keypt? Samkvæmt tölum frá Íbúðalánasjóði fer hlutfall fyrstu kaupenda á fasteignamarkaði hækkandi, sem þýðir að fleiri hafa getað lagt fyrir eða fengið aðstoð til fyrstu kaupa. Skoðun 15. ágúst 2019 07:00
Fleiri fyrstu kaup: 250% Fram kom í mánaðarskýrslu Íbúðalánasjóðs á dögunum að hlutfall fasteignakaupenda sem kaupa sína fyrstu íbúð hefði aldrei mælst hærra en nú. Skoðun 14. ágúst 2019 07:00
Pólitísk dauðafæri Þegar Davíð Oddsson tók út innistæðu sem hann átti á bók í Kaupþingi árið 2003 vann hann pólitískan sigur. Skoðun 14. ágúst 2019 07:00
Þingmaður Miðflokks telur rangt að setja ramma um lágmarksíbúafjölda Þingmaður Miðflokksins telur áætlanir ráðherra um að þvinga smærri sveitarfélög til sameiningar séu of afdráttarlausar. Innlent 14. ágúst 2019 06:00
Samkomulagið „undirritað og hátíðlegt“ Forseti Alþingis segist ekki eiga von á öðru en að samkomulag um að ljúka umræðu um þriðja orkupakkann á stuttu sumarþingi í lok ágúst muni halda. Innlent 13. ágúst 2019 12:00
Er ráðherra loks orðlaus? Ásmundur Einar Daðason, félags- og barnamálaráðherra, er jafnan glaðbeittur og kampakátur stjórnmálamaður og tekur af ljúfmennsku í erindi sem að honum berast, þau eru ófá og af ýmsum toga. Skoðun 13. ágúst 2019 07:00
Félag atvinnurekenda gagnrýnir tollkvótafrumvarp ráðherra Félag atvinnurekenda (FA) gagnrýnir drög landbúnaðarráðherra að nýju frumvarpi um breytingu á úthlutun tollkvóta. Innlent 13. ágúst 2019 06:00
Miðstjórnar flokksins að meta undirskriftir Engin auðkenning er í skráningu á undirskriftalistanum sem andstæðingar þriðja orkupakkans í Sjálfstæðisflokknum standa fyrir. Jón Kári Jónsson segir að það sé miðstjórnar flokksins að meta hvort söfnunin sé traust. Innlent 13. ágúst 2019 06:00
Segir að Miðflokkurinn muni standa við samkomulag um þinglega meðferð orkupakkans Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður Miðflokksins, segir að þingmenn flokksins muni standa við það samkomulag sem gert var um þinglega meðferð þriðja orkupakkans fyrr í vor. Innlent 12. ágúst 2019 20:30
Þingflokkurinn geti ekki „hlaupið til“ eftir því hvernig „einhver skoðanakönnun innan Sjálfstæðisflokksins kemur út“ Sigríður Andersen segir að ekki sé ástæða til að efna til þjóðaratkvæðagreiðslu um þriðja orkupakkann. Innlent 12. ágúst 2019 12:04
Áhætta að útbúa íslenskt bókunarkerfi Ráðherra segir áhættusamt að stofna íslenska bókunarþjónustu til höfuðs erlendum. Framkvæmdastjóri SAF vill skoða málið og leggjast í greiningu. Innlent 12. ágúst 2019 06:00
Vinna að því að kortleggja eignarhald á jörðum Ríkisstjórnin vinnur að því að kortleggja eignarhald á jörðum hér á landi og er það liður í stefnumótun stjórnvalda. Þetta segir Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra Innlent 11. ágúst 2019 22:42
Telur þriðja orkupakkann brenna heitar á landsbyggðinni Opinn fundur hófst í Valhöll í morgun þar sem Bjarni Benediktsson formaður Sjálfstæðisflokksins ræðir stjórnmálaviðhorfið og aðrir þingmenn sitja fyrir svörum. Innlent 10. ágúst 2019 13:00
Björn Leví: „Sigríður Á Andersen er ekki Ísland“ Björn Leví Gunnarsson, þingmaður Pírata, þykir ekki mikið til röksemdarfærslu Sigríðar Á. Andersen koma. Innlent 9. ágúst 2019 14:48
Sakar Helgu Völu um að vilja búa til drama í kringum þriðja orkupakkann Arnar Þór Jónsson, héraðsdómari, segist birta greinar um þjóðmál á opinberum vettvangi því hann telur að ógn steðji að hinni ísensku frjálslyndishefð. Innlent 9. ágúst 2019 11:44
Ríkisstjórnin hristir sig saman við Mývatn Ríkisstjórnin hélt ríkisstjórnarfund í Mývatnssveit í dag og fundaði með sveitarstjórnum og hagsmunaðilum á svæðinu. Þá notaði hún tækifærið til að hrista sig saman fyrir komandi þingvetur Innlent 8. ágúst 2019 20:30
Beitir sér fyrir því að jafnræði ríki með foreldrum þegar tengsl við börn eru skráð Dómsmálaráðherra ætlar að beita sér fyrir því að jafnræði ríki með foreldrum barna þegar foreldratengsl eru skráð en í dag getur barn ekki átt tvær mæður. Heilbrigðisráðherra segir málið mikilvægt enda um tímaskekkju að ræða. Innlent 8. ágúst 2019 20:00
Óskar eftir skýrslu um fjórða orkupakkann Gunnar Bragi Sveinsson, þingmaður Miðflokksins, hefur óskað eftir því að skýrsla eða greinargerð verði unnin um áhrif fjórða orkupakkans. Innlent 8. ágúst 2019 08:00
Áhugi auðmanna á jarðarkaupum á Íslandi kunni að tengjast vatnsréttindum Forsætisráðherra telur að aukinn áhugi auðmanna á að kaupa jarðir á Íslandi kunni að tengjast vatnsréttindum og öðrum verðmætum hlunnindum í tengslum við loftslagsbreytingar. Innlent 7. ágúst 2019 19:02
Uppfært: Svar ráðherra varðandi kostnað vegna Landsréttarmálsins sent á skrifstofu Alþingis Helga Vala Helgadóttir, þingmaður Samfylkingarinnar, er orðin langþreytt á bið sinni við fyrirspurn til Þórdísar Kolbrúnar Reykfjörð Gylfadóttur dómsmálaráðherra varðandi kostnað skattgreiðenda vegna Landsréttarmálsins svonefnda. Innlent 7. ágúst 2019 14:47
Rauði krossinn styður frumvarp um neyslurými Í umsögn Rauða krossins sem birt var í dag er lýst yfir stuðningi við frumvarpið og þær breytingar á löggjöfinni sem felast í frumvarpinu. Innlent 6. ágúst 2019 18:10
Sjálfstæðismenn safna undirskriftum gegn 3. orkupakkanum Með framtakinu nýtir Jón Kári sér 6. grein skipulagsreglna flokksins sem kveður á um að miðstjórn Sjálfstæðisflokksins skuli boða til atkvæðagreiðslu ef að minnsta kosti fimm þúsund flokksbundnir félagar óska eftir því. Innlent 6. ágúst 2019 11:47