Alþingi

Alþingi

Fréttir af löggjafarþingi Íslendinga, þingmönnum og fleiri tengdum málum.

Fréttamynd

Vill skapa umræðu um kannabis í lækningaskyni

Píratinn Halldóra Mogensen segir ætlun þingsályktunartillögu hennar er snýr að lögleiðingu lyfjahamps, þ.e. kannabis í lækningaskyni, sé að skapa umræður í samfélaginu um málaflokkinn. Hún segir enn fremur að að full lögleiðing kannabis sé óhjákvæmileg þróun.

Innlent
Fréttamynd

Sigurður Ingi segir fortakslaust góðæri á Íslandi

Samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra segir fordæmalaust góðæri ríkja á Íslandi. Útgjöld ríkissjóðs stóraukist á þessu ári og næsta og ómaklegt að gagnrýna lítilsháttar lækkun framlaga milli umræðna á fjárlögum næsta árs.

Innlent
Fréttamynd

Bein útsending: Önnur umræða fjárlaga

Önnur umræða fjárlaga hefst á Alþingi klukkan 10:30 í dag. Fjárlaganefnd hefur lokið vinnu sinni við frumvarpið en breytingartillögu og nefndaráliti meirihluta nefndarinnar var dreift á þingi í gær.

Innlent
Fréttamynd

Segir umræðuna um tillögur fjárlaganefndar afvegaleidda

Breytingartillögur ríkisstjórnarinnar til að mæta breyttri hagspá úr 2,9 prósentum í 2,7 prósent breyta ekki þeirri mynd að fjármagn er aukið til helstu málaflokka. Willum Þór Þórsson, formaður fjárlaganefndar telur umræðuna um tillöguna hafa verið afvegaleidda

Innlent