Alþingi

Alþingi

Fréttir af löggjafarþingi Íslendinga, þingmönnum og fleiri tengdum málum.

Fréttamynd

Vinstriblokkin með hæstu flokksgjöldin

Engin flokksgjöld eru rukkuð hjá Viðreisn en Björt framtíð býður upp á valkvæðar greiðslur. Flokksmenn VG í Reykjavík þurfa að borga langhæstu flokksgjöldin en nýstofnaður Sósíalistaflokkur lagði í gær á ein hæstu félagsgjöld

Innlent
Fréttamynd

Yngsti þingmaður sögunnar tekur sæti á Alþingi

Bjarni Halldór Janusson, varaþingmaður Viðreisnar, mun í dag taka sæti á Alþingi. fyrir Þorgerði Katrínu Gunnarsdóttur, sjávarútvegs-og landbúnaðarráðherra og verður Bjarni þar með yngsti þingmaður sögunnar til að setjast á þing en Alþingi kemur saman eftir páskahlé klukkan 15 í dag.

Innlent
Fréttamynd

Loforð um aukið fé til lyfjakaupa ekki efnt

Ríkisstjórnin ákvað á fundi sínum í febrúar að setja meira fé til innleiðingar nýrra lyfja. Það fé hefur ekki skilað sér. Ráðherra neitar að tjá sig um málið. "Krabbameinssjúklingar geta ekki beðið,“ segir formaður.

Innlent
Fréttamynd

Menntamálin sett í annað sæti

Jón Atli bendir á að þar sem stór hluti aukinna framlaga til háskólans muni renna til byggingar Húss íslenskra fræða muni einungis bætast við 700 milljónir aukalega til háskólans árið 2020 og 1.500 milljónir árið 2021.

Innlent