Nýkjörinn oddviti Pírata í NV á leið upp á fæðingardeild "Get ekki talað mikið akkúrat núna,“ segir Eva Pandora Baldursdóttir Innlent 7. september 2016 13:20
„Ætlum sannarlega að draga lærdóm af þessu“ Endurtektarkosning í prófkjöri Pírata í Norðvesturkjördæmi stendur yfir eftir að listinn var felldur eftir staðfestingarkosningu í síðasta mánuði. Innlent 7. september 2016 11:02
Lækkum vexti Stærsti kostnaðarliður hvers heimilis er iðulega húsnæðiskostnaður. Hjá mér er það húsnæðislánið. Skoðun 7. september 2016 10:00
Telur dapurlegt að höfða þurfi dómsmál vegna spilakassa Þingmennirnir Willum Þór Þórsson og Ögmundur Jónasson hafa báðir lagt fram frumvörp þar sem markmiðið var meðal annars að auka eftirlit með happdrætti hér á landi. Innlent 7. september 2016 07:00
Helga, Hólmsteinn og Ragnar leiða lista Dögunar í Reykjavík Tilkynnt var um niðurstöðurnar í dag. Innlent 6. september 2016 23:48
Sagði vinnubrögð Pírata grafa undan tiltrú á stjórnmálin "Flokkur sem gengur svona fram getur ekki lesið öðrum lexíur um persónuvernd, gagnsæi, upplýsingaöryggi og réttar leikreglur lýðræðisins.“ Innlent 6. september 2016 22:55
Íhugar kaffiboð með Ivönku Trump Karl Garðarson hefur fengið „of gott tilboð til að láta þar fara framhjá sér.“ Innlent 6. september 2016 21:53
Kvörtunum til Umboðsmanns Alþingis fækkar umtalsvert Álag á umboðsmann Alþingis jókst á árunum eftir hrun en kvörtunum er byrjað að fækka á ný. Engin frumkvæðismál tekin upp hjá embættinu í fyrra. Innlent 6. september 2016 19:20
Guðfinna kemur Sigmundi til varnar: Segir „persónulega óvild“ Höskuldar í garð formannsins „vandræðalega“ Guðfinna Jóhanna Guðmundsdóttir borgarfulltrúi Framsóknar og flugvallarvina segir persónulega óvild Höskulds Þórhallssonar í garð Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar formanns Framsóknarflokksins vandræðalega. Innlent 6. september 2016 10:01
Sigrún Ingibjörg í framboð fyrir Viðreisn Sigrún Ingibjörg Gísladóttir lögmaður hefur ákveðið að gefa kost á sér til að taka sæti á lista Viðreisnar í Suðvesturkjördæmi. Innlent 6. september 2016 08:45
Höskuldur hjólar í Sigmund Davíð vegna skrifa hans um Reykjavíkurflugvöll Höskuldur Þórhallsson þingmaður Framsóknarflokksins gagnrýnir Sigmund Davíð Gunnlaugsson formann flokksins harðlega í aðsendri grein í Fréttablaðinu í dag. Innlent 6. september 2016 07:52
Ný stefna Pírata í málefnum útlendinga Meðal þess sem felst í ályktuninni er að samræma skuli íslenska innflytjendastefnu með það að markmiði að jafnræðis sé gætt gagnvart öllum erlendum ríkisborgurum. Innlent 6. september 2016 07:45
Kjörsókn í prófkjöri bendir til dræmrar kjörsóknar í haust Fáir hafa tekið þátt í þeim prófkjörum sem lokið er. Vísbending um það sem koma skal, að mati prófessors. Innlent 5. september 2016 07:00
Logi Már Einarsson leiðir lista Samfylkingarinnar í NA-kjördæmi Í öðru sæti er Erla Björg Guðmundsdóttir, Hildur Þórisdóttir í því þriðja og Bjartur Aðalbjörnsson í því fjórða. Innlent 4. september 2016 15:29
Framboðslisti Sjálfstæðisflokksins í NA-kjördæmi í heild sinni Listinn hefur verið samþykktur af fundi kjördæmisráðs. Innlent 4. september 2016 15:13
Haraldur leiðir lista sjálfstæðismanna í Norðvesturkjördæmi Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir hafnaði í öðru sæti og Teitur Björn Einarsson í því þriðja. Innlent 4. september 2016 15:00
Guðlaugur Þór sá eini sem ekki hefur numið lögfræði Bent hefur verið á að Guðlaugur Þór Þórðarson sé sá eini í hópi átta efstu í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík sem ekki hafi numið lögfræði. Í hópnum eru fimm menntaðir lögfræðingar og tveir laganemar. Innlent 4. september 2016 14:38
Páll Rafnar Þorsteinsson fer fram fyrir Viðreisn Páll Rafnar Þorsteinsson, sviðsstjóri félagsvísindasviðs Háskólans á Bifröst, hefur greint frá því að hann muni bjóða sig fram fyrir Viðreisn í Reykjavík. Innlent 4. september 2016 13:21
Össur spáir langvinnri og djúpstæðri stjórnarkreppu Össur Skarphéðinsson sagði að líklega hafi Ólafur Ragnar Grímsson haft rétt fyrir sér þegar hann spáði því í upphafi árs að á landinu yrði stjórnarkreppa að loknum kosningum. Innlent 4. september 2016 11:37
Tólf í framboði í flokksvali Samfylkingarinnar Fjórir þingmenn sækjast eftir fyrsta sætinu í Reykjavík. Innlent 3. september 2016 20:02
Gunnar Bragi, Elsa Lára og Sigurður Páll efst hjá Framsókn í NV Framboðslistinn var samþykktur á kjördæmaþingi flokksins sem fór fram á Hótel Bifröst fyrr í dag. Innlent 3. september 2016 16:41
Ljóst hverjir skipa sex efstu sætin á lista sjálfstæðismanna í NA-kjördæmi Kristján Þór Júlíusson heilbrigðisráðherra mun leiða lista sjálfstæðismanna. Innlent 3. september 2016 16:18
Njáll Trausti hafði betur gegn Valgerði í Norðaustur Kjördæmisþing Sjálfstæðismanna í Norðausturkjördæmi fer nú fram í Skjólbrekku í Mývatnssveit og er nú verið að velja á lista. Innlent 3. september 2016 12:27
Aukinn þrýstingur á Sigurð Inga í framboð Þrýst er á Sigurð Inga Jóhannsson forsætisráðherra að bjóða sig fram til formanns Framsóknarflokksins. Útilokar ekki framboð. Sigmundur Davíð Gunnlaugsson nýtur ekki óskoraðs trausts sem oddviti flokksins í kjördæmi sínu. Innlent 3. september 2016 07:00
Steinunn Ýr býður sig fram fyrir Samfylkinguna Steinunn Ýr Einarsdóttir ætlar að gefa kost á sér í þriðja til fjórða sæti í opnu prófkjöri Samfylkingarinnar í Reykjavík fyrir komandi alþingiskosningar. Innlent 2. september 2016 15:22
Hjálmar Bogi sækist eftir 2.-4. sæti Hjálmar Bogi Hafliðason, kennari og varaþingmaður, hefur boðið sig fram í 2.-4. sæti á lista Framsóknar í Norðausturkjördæmi. Innlent 2. september 2016 14:26
Píratar og Sjálfstæðisflokkur mælast með jafnt fylgi Viðreisn mælist fjórði stærsti flokkurinn samkvæmt nýjum Þjóðarpúlsi Gallup. Innlent 2. september 2016 10:27