Segir ekkert að frétta í húsnæðismálum nema „einhverjar nefndir“ Katrín Júlíusdóttir spurði félags-og húsnæðismálaráðherra út í stöðuna á húsnæðimarkaði og afnám verðtryggingar á þingi í dag. Innlent 19. mars 2015 12:01
Píratar mælast stærstir Píratar mælast stærsti flokkurinn á Íslandi samkvæmt nýjustu könnun MMR. Innlent 19. mars 2015 10:27
Vilja að staðið sé við loforð Bæjarstjórn Hafnarfjarðar samþykkti á fundi sínum í gær áskorun til ríkisstjórnar og Alþingis um að standa við gefin fyrirheit og halda þjóðaratkvæðagreiðslu um framhald ESB-viðræðna. Innlent 19. mars 2015 10:15
Allir geta sent inn umsögn Fjórtán mál eru í umsagnarferli hjá þingnefndum Alþingis. Innlent 19. mars 2015 07:15
Af samvisku presta Íslenska þjóðkirkjan er í fararbroddi meðal kirkna er láta sig varða mannréttindi hinsegin fólks. Sú viðurkenning sem 113 prestum og guðfræðingum var veitt af Samtökunum '78 í kjölfar setningar einna hjúskaparlaga árið 2010 ber vott um þann víðtæka stuðning Skoðun 19. mars 2015 07:00
„Þá kannski getum við hætt þessum andskotans sandkassaleik“ Einar K. Guðfinnsson sagði orð Helga Hrafns Gunnarssonar á Alþingi í dag vera óviðeigandi. Innlent 18. mars 2015 21:37
Utanríkisráðherra fær liðsauka Formaður SUF ráðinn aðstoðarmaður Gunnars Braga Sveinssonar. Innlent 18. mars 2015 21:06
Fyrrverandi ráðuneytisstjóri: EES samningurinn munaðarlaus Fjármálaráðherra segir samninginn skýrann og að allir sem að honum standa uppfylli hann. Innlent 18. mars 2015 20:13
Ráðherra segist hvorki hygla kjördæmi sínu né ættingjum fjármálaráðherra Iðnaðarráðherra segist ekki hafa vitað að ættingjar fjármálaráðherra ættu hlut í Matorku þegar hún skrifaði undir samning við fyrirtækið. Viðskipti innlent 18. mars 2015 19:15
ESB ítrekar að aðildarumsókn Íslands hafi ekki verið dregin til baka Talsmaður stærkkunarstjóra ESB segir aðildarumsókn Íslands enn í gildi en afstaða núverandi ríkisstjórnar til áframhaldandi viðræðna sé skýr. Innlent 18. mars 2015 18:51
Fráleitt að leggja til að óbólusett börn fari til dagforeldra "Þetta er bara algjörlega út í hött,“ segir Sigrún Edda Lövdal, formaður Félags dagforeldra í Reykjavík. Innlent 18. mars 2015 17:10
ASÍ segir utanríkisráðherra hafa hunsað leikreglurnar Miðstjórn Alþjóðusambands Íslands segir Gunnar Braga Sveinsson og ríkisstjórninina hunsa líka vilja meirihluta þjóðarinnar sem vill ljúka viðræðum og fá að kjósa um aðildarsamning. Innlent 18. mars 2015 15:32
Segist enga hagsmuna eiga vegna nýs frumvarps Eiríkur Svavarsson, einn af eigendum Matorku ehf, segir að verið sé að leitast við að kasta rýrð á störf sín í laganefnd Lögmannafélags Íslands í ljósi eignarhaldsins á Matorku. Viðskipti innlent 18. mars 2015 14:08
Gerir athugasemdir við umfjöllun Kastljóss Ráðuneytið segir Kastljós hafa farið rangt með nokkur atriði í umfjöllun sinni um Matorku. Innlent 18. mars 2015 13:19
Á maganum úti í móa Utanríkisráðherra hefur í umboði ríkisstjórnarinnar farið sendiferð með lettersbréf til handa ráðamönnum í ESB. Viðskipti innlent 18. mars 2015 12:00
Enn tekist á um innihald bréfs utanríkisráðherra Utanríkisráðherra telur að umsóknarferli Íslands að ESB sé að fullu lokið. Stjórnarandstaðan er ósammála og telur ferlið í gangi. Ráðherra var sakaður um að fara gegn þingræðinu og vilja takmarka málfrelsi þingmanna. Innlent 18. mars 2015 11:15
Sjálfstæðisflokki er stefnt í vanda Mörgum var brugðið þegar Jórunn Frímannsdóttir, fyrrverandi borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins, sagði frá sneypuför á ritstjóraskrifstofu Morgunblaðsins í von um að ritstjóri blaðsins myndi samþykkja að Evrópusinnaðir sjálfstæðismenn ættu samleið með þeim flokksmönnum sem eru annarrar skoðunar. Fastir pennar 18. mars 2015 07:00
Á makrílnum skuluð þið þekkja þá Fyrir aðeins þremur árum varð makríll nokkuð óvænt að verðmætum nytjastofni hér við land. Við það skapaðist líka einstakt tækifæri til að innleiða ný og markaðsvænni aðferðir við úthlutun á veiðiheimildum. En tækifærið var ekki nýtt Skoðun 18. mars 2015 07:00
Það verður allt vitlaust, segir fyrrverandi umhverfisráðherra Meirihluti atvinnuveganefndar sakaður um að leggja til að Alþingi brjóti lög Innlent 17. mars 2015 19:39
Svar Hönnu Birnu rýrara en vonast var eftir Ögmundur Jónasson, formaður Stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar Alþingis, segist ósammála því að lekamálinu sé lokið. Innlent 17. mars 2015 19:00
„Hann syngur eins og kólibrífugl í mín eyru“ Núverandi utanríkisráðherra og sá fyrrverandi takast á á Alþingi. Innlent 17. mars 2015 16:56
Gunnar Bragi: „Skylda ríkisstjórnarinnar að fylgja eftir stefnumálum sem meirihlutinn kaus“ Gunnar Bragi Sveinsson utanríkisráðherra flutti í dag munnlega skýrslu á bréfi sínu til Evrópusambandsins um slit á aðildarviðræðum. Innlent 17. mars 2015 15:39
700 milljóna ívilnun iðnaðarráðherra við Matorku gagnrýnd Iðnaðarráðherra hefur undirritað ivinlunarsamning upp á 700 milljónir við Matorku með fyrirvara um samþykkt frumvarps en hefur ekki mætt fyrri atvinnuveganefnd til að skýra málið. Innlent 17. mars 2015 13:14
Útboðsgjald fyrir tollkvóta ólögmætur skattur Héraðsdómur Reykjavíkur fellst hins vegar ekki á það með Högum, Sælkeradreifingu og Innesi að álagning magntolls á vörur fluttar inn á svokölluðum WTO-tollkvótum sé ólögmæt. Viðskipti innlent 17. mars 2015 13:14
Alþingi í beinni: Gunnar Bragi gerir grein fyrir bréfi sínu til ESB Búast má við miklum hita á þinginu í dag enda hefur stjórnin verið harðlega gagnrýnd fyrir að hafa ekki haft samráð við þingið um slit á viðræðunum. Innlent 17. mars 2015 13:00
Brigslað um svik og svínarí Hiti var í þingmönnum í gær vegna ESB-mála. Stjórnarandstaðan sakar stjórnina um valdníðslu og brot gegn þingræðinu. Forsætisráðherra sagður svíkja drengskaparheit. Besta mögulega leiðin, segir forsætisráðherra. Innlent 17. mars 2015 07:30
Gera þetta í góðu Það var sunnudaginn 4. janúar sem boltinn rúllaði af stað. Þá sat Sigmundur Davíð Gunnlaugsson í hljóðveri Bylgjunnar og svaraði spurningu um hvort lögð yrði fram ný tillaga um að slíta aðildarviðræðunum við Evrópusambandið. Hann sagði að það yrði gert. Fastir pennar 17. mars 2015 07:00
Hagsmunabarátta á Alþingi Pistlahöfundur Fréttablaðsins, Sif Sigmarsdóttir rithöfundur, skrifar mikinn vandlætingarpistil um framgöngu mína í deilum um áfengisfrumvarpið á þingi, síðastliðinn föstudag. Skoðun 17. mars 2015 00:00
Það þarf stjórnlagadómstól til að sporna við gerræði Undanfarna daga hefur verið deilt um grundvallarþætti lýðræðisins, um þingræðið og framkvæmdarvaldið í tilefni þess að ríkisstjórnin hefur – að því er virðist – afturkallað umsókn Íslands um aðild að Evrópusambandinu. Skoðun 17. mars 2015 00:00
Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent