Andlát

Andlát

Fréttamynd

Halldór Grönvold látinn

Aðstoðarframkvæmdastjóri ASÍ lést á Landspítalanum þann 18. nóvember eftir stutt veikindi. Hann var 66 ára gamall. 

Innlent
Fréttamynd

Auðunn Gests­son er látinn

Auðunn Gestsson fyrrverandi blaðasali og núverandi ljóðskáld er fallinn frá. Auðunn andaðist á miðvikudag síðastliðinn.

Innlent
Fréttamynd

Þaulsetinn forsætisráðherra Barein látinn

Prinsinn Khalifa bin Salman Al Khalifa, forsætisráðherra Barein og einn þaulsetnasti forsætisráðherra heims, er látinn. Hann var 84 ára gamall og hafði veridð undir læknishöndum í Bandaríkjunum.

Erlent
Fréttamynd

Geoffrey Palmer látinn

Leikarinn Geoffrey Palmer, sem er best þekktur fyrir hlutverk sín í grínþáttunum Butterflies, As Time Goes By og The Fall and Rise of Reginald Perrin, er láttinn 93 ára að aldri.

Lífið
Fréttamynd

Sean Connery er látinn

Stórleikarinn skoski, Sean Connery, er látinn. Hann var 90 ára gamall og var hvað þekktastur fyrir að leika njósnarann James Bond í sjö kvikmyndum.

Lífið