„Ætla ekki að koma með einhverjar blammeringar hérna“ Rúnar Páll Sigmundsson, þjálfari Fylkis, var einlægur að vanda og fór um víðan völl þegar hann ræddi leik sinna manna við Breiðablik í Bestu deild karla í fótbolta í kvöld. Þar á meðal vítasyrnudóminn í fyrsta marki Blika, mögulega styrkingu í framlínu Fylkisliðsins og umræðu um vandræði við að borga laun lærisveina hans. Fótbolti 6. ágúst 2024 21:40
„Ætlum að gera atlögu að titlinum“ Ísak Snær Þorvaldsson nældi í tvær vítaspyrnur þegar Breiðablik vann öruggan 3-0 sigur gegn Fylki í Bestu deild karla í fótbolta á Kópavogsvelli í kvöld. Ísak Snær ætlar að klára tímabilið í Kópavoginum. Fótbolti 6. ágúst 2024 21:18
Tarik genginn í raðir Víkings Danski miðjumaðurinn Tarik Ibrahimagic er genginn í raðir Íslandsmeistara Víkings frá nýliðum Vestra. Fótbolti 6. ágúst 2024 21:08
Uppgjörið: Breiðablik - Fylkir 3-0 | Blikar sýndu sparihliðarnar á köflum Breiðablik lagði Fylki að velli með þremur mörkum gegn engu þegar liðin áttust við í 17. umferð Bestu deildar karla í fótbolta á Kópavogsvelli í kvöld. Höskuldur Gunnlaugsson skoraði tvívegis af vítapunktinum og Viktor Örn Margeirsson reif fram skotskóna í leiknum. Íslenski boltinn 6. ágúst 2024 21:06
Fylkismenn svara umræðu um fjárhagsvandamál: „Hefur komið upp áður“ Stjórn knattspyrnudeildar Fylkis sendi í dag frá sér yfirlýsingu þar sem félagið svara umfjöllun hlaðvarpsins Þungavigtin um að fjárhagur félagsins sé slæmur. Fótbolti 6. ágúst 2024 19:41
Uppgjörið: KA - Valur 1-0 | Viðar Örn skemmdi partýið hjá nýja þjálfarnum KA sigraði Val 1-0 í 17. umferð Bestu deildar karla á Greifavellinum fyrr í kvöld í fyrsta leik Srdjan Tufegzdic sem þjálfara Vals. Íslenski boltinn 6. ágúst 2024 18:31
Uppgjörið: Fram - Stjarnan 2-1 | Framarar stálu sigrinum í uppbótartíma Fram vann mikilvægan 2-1 sigur er liðið tók á móti Stjörnunni í Bestu-deild karla í knattspyrnu í kvöld. Magnús Þórðarson skoraði sigurmark heimamanna þegar komið var fram yfir venjulegan leiktíma. Íslenski boltinn 6. ágúst 2024 18:31
Pablo með slitið krossband og frá út tímabilið Pablo Punyed, leikmaður Íslandsmeistara Víkings, er með slitið krossband. Hann mun því ekki leika meira með Víkingum út tímabilið. Fótbolti 6. ágúst 2024 18:31
Kristján Flóki heim í FH en Gyrðir og Ástbjörn fara heim í KR Kristján Flóki Finnbogason er genginn í raðir uppeldisfélags síns, FH, á nýjan leik. Hann kemur til liðsins frá KR, en á sama tíma fara þeir Ástbjörn Þórðarson og Gyrðir Hrafn Guðbrandsson frá FH til KR. Fótbolti 6. ágúst 2024 17:16
Dagur Örn Fjeldsted lánaður frá Breiðabliki til HK Dagur Örn Fjeldsted hefur skrifað undir lánssamning við knattspyrnudeild HK og leikur með liðinu í Bestu deildinni út tímabilið. Íslenski boltinn 6. ágúst 2024 16:28
Sjáðu mörkin fimm úr fjörugum leik FH og Víkings Víkingur vann FH í fjörugum fimm marka leik í gærkvöldi. Víkingar komust yfir, lentu svo undir en tryggðu 3-2 sigur með tveimur mörkum í seinni hálfleik. Íslenski boltinn 6. ágúst 2024 14:45
Arnar: Það sjá það allir að við erum í dauðafæri á að gera gott sumar Arnari Gunnlaugssyni var létt eftir sigurinn við FH í Hafnarfirði í kvöld. Leikar enduðu 2-3 og voru það varamennirnir sem skópu sigurinn að lokum. Honum fannst leikurinn rosalegur og fór um víðan völl í viðtali við Gunnlaug Jónsson eftir leikinn. Fótbolti 5. ágúst 2024 22:24
Valdimar Þór: Það er kominn tími á að vinna heima Víkingur vann FH 2-3 á útivelli í Kaplakrika fyrr í kvöld í 17. umferð Bestu deildar karla. Þeir voru undir þegar Valdimar Þór Ingimundarson kom inn á ásamt Sveini Gísla Þorkelssyni sem skópu tvö mörk til að tryggja sigurinn. Fótbolti 5. ágúst 2024 21:43
Óskar Örn orðinn leikjahæstur í sögunni Óskar Örn Hauksson setti í kvöld nýtt met þegar hann kom inn á sem varamaður í 3-2 útisigri Víkings gegn FH í Bestu-deild karla í knattspyrnu í kvöld. Fótbolti 5. ágúst 2024 21:35
Uppgjör og viðtöl: FH - Víkingur 2-3 | Skiptingar sem skiptu sköpum Íslandsmeistarar Víkings gerðu góða ferð í Kaplakrikann í kvöld í 17. umferð Bestu deildar karla. Þeir báru sigurorð af FH sem var 2-1 yfir í hálfleik. Sveinn Gísli Þorkelsson og Valdimar Þór Ingimundarson komu inn á í upphafi seinni hálfleiks og bjuggu til tvö mörk til að vinna leikinn. Víkingur leiðir deildina með níu stigum eins og staðan er núna. Fótbolti 5. ágúst 2024 18:35
Fallslagur HK og KR færður fram á fimmtudag Búið er að færa leik HK og KR í Bestu deild karla í fótbolta fram um einn dag. Íslenski boltinn 5. ágúst 2024 13:41
„Veit ekki af hverju Víkingar ættu að vera þjakaðir af einhverri pressu“ Það er mikið álag á Víkingum þessa dagana og þá er gott að eiga marga öfluga leikmenn í leikmannahópnum. Hinn tvítugi Gísli Gottskálk Þórðarson sýndi í síðasta leik að hann er í þeim hópi. Íslenski boltinn 4. ágúst 2024 10:31
Túfa er mættur á Hlíðarenda: „Kasta ekki inn hvíta handklæðinu“ Eftir tap gegn skoska liðinu St. Mirren í undankeppni Sambandsdeildar Evrópu í fótbolta í gær greindi stjórn knattspyrnudeildar Vals frá því að þjálfara liðsins, Arnari Grétarssyni, hefði verið sagt upp störfum. Inn í hans stað hefur Srdjan Tufegdzic, betur þekktur sem Túfa, verið ráðinn sem þjálfari Vals. Vendingar sem marka endurkomu hans til Vals. Íslenski boltinn 2. ágúst 2024 15:30
Staða Arnars hafði verið ótraust um hríð Stjórn knattspyrnudeildar Vals hafði ákveðið fyrir leik gærkvöldsins við St. Mirren í Skotlandi að skipta um þjálfara. Ljóst er að stjórnin átti ekki samningaviðræður við Srdjan Tufegdzic, Túfa, um að taka við liðinu á mettíma eftir leik. Íslenski boltinn 2. ágúst 2024 10:46
Leikur í Bestu deildinni færður á frídag verslunarmanna Leikur FH og Víkings í Bestu deild karla sem fara átti fram á þriðjudag hefur verið færður fram um einn dag til mánudags. Íslenski boltinn 2. ágúst 2024 08:13
Arnar rekinn frá Val og Túfa tekur við Arnar Grétarsson hefur verið sagt upp störfum sem þjálfara karlaliðs Vals í fótbolta. Srdjan Tufegdzic tekur við Valsmönnum. Íslenski boltinn 1. ágúst 2024 22:30
Sjötta starf Pálma Rafns hjá KR á einu ári Pálmi Rafn Pálmason, starfandi þjálfari karlaliðs KR og verðandi framkvæmdastjóri félagsins, er að ganga í sitt sjötta starf hjá Vesturbæjarliðinu á skömmum tíma. Íslenski boltinn 1. ágúst 2024 14:00
Alfreð Finnbogason ráðinn til starfa hjá Breiðabliki Alfreð Finnbogason hefur verið ráðinn til starfa sem tæknilegur ráðgjafi knattspyrnudeildar Breiðabliks. Ferill hans sem atvinnumaður verður enn í forgangi en það mun breytast eftir aðstæðum. Íslenski boltinn 1. ágúst 2024 10:42
Fannst vandræðalegt að sjá KR fagna jöfnunarmarkinu Alberti Brynjari Ingasyni fannst hálf neyðarlegt að sjá KR-inga fagna jöfnunarmarki Finns Tómasar Pálmasonar gegn KA-mönnum. Íslenski boltinn 1. ágúst 2024 07:01
„Allt of stutt á milli leikja“ Rúnar Kristinsson var sáttur við að lærisveinar sínir hjá Fram hefðu haldið marki sínu hreinu þegar liðið sótti Fylki heim í Árbæinn í Bestu deild karla í fótbolta í kvöld. Annað gladdi ekki augu hans í leik liðanna í kvöld. Fótbolti 31. júlí 2024 22:39
„Bíddu bara þangað til þú sérð þessi lið eftir nokkur ár“ „Hæstánægður, við erum í frábæru formi þannig að þegar við erum í færi á að vinna leiki þá gerum við það,“ sagði John Andrews, þjálfari Víkings, eftir 3-2 endurkomusigur sinna kvenna gegn FH í kvöld. Íslenski boltinn 31. júlí 2024 21:23
Uppgjörið: Fylkir - Fram 0-0 | Fátt um fína drætti hjá Fylki og Fram Fylkir og Fram gerðu markalaust jafntefli þegar liðin leiddu saman hesta sína á Würth-völlinn í Árbæinn í 16. umferð Bestu deildar karla í fótbolta í kvöld. Íslenski boltinn 31. júlí 2024 21:06
HK búið að finna markvörð Leit HK að markverði til að fylla skarð Arnars Freys Ólafssonar, sem sleit hásin í leik gegn Vestra um þarsíðustu helgi, er lokið. Íslenski boltinn 30. júlí 2024 19:36
KR-ingar féllu þegar þeir léku síðast níu leiki í röð án sigurs KR lék í gær níunda leikinn í röð í Bestu deild karla í fótbolta án þess að ná að fagna sigri þegar liðið gerði 2-2 jafntefli á heimavelli á móti KA. Íslenski boltinn 30. júlí 2024 13:00
„Ég varð fyrir vonbrigðum með Gylfa“ Valsmenn fengu skell á móti Fram í Bestu deildinni á sunnudagskvöldið og Valsliðið var til umræðu í Stúkunni í gærkvöldi. Íslenski boltinn 30. júlí 2024 10:41