Dagskráin í dag: Grótta spilar sinn fyrsta leik í efstu deild, KA-menn fara í heimsókn upp á Skaga og Real Madrid spilar fyrsta leikinn eftir hlé Það verður heldur betur nóg um að vera á sportrásum Stöðvar 2 í dag, nú þegar Íslandsmótið í fótbolta er hafið, spænski boltinn farinn að rúlla og bestu kylfingar heims farnir af stað á ný. Sport 14. júní 2020 06:00
Umfjöllun og viðtöl: Þór/KA - Stjarnan 4-1 | Þór/KA ætlar sér að vera með í toppbaráttunni Þór/KA vann frábæran 4-1 sigur á Stjörnunni í Pepsi Max deild kvenna í dag. Íslenski boltinn 13. júní 2020 20:20
Kjartan: Cecilía er besti markvörður deildarinnar Þjálfari Fylkis hrósaði markverði sínum í hástert eftir sigurinn á Selfossi í Árbænum. Íslenski boltinn 13. júní 2020 19:58
Umfjöllun og viðtöl: Fylkir - Selfoss 1-0 | Fylkiskonur skelltu Selfyssingum niður á jörðina Eva Rut Ásþórsdóttir tryggði Fylki óvæntan sigur á Selfossi í 1. umferð Pepsi Max-deildar kvenna. Íslenski boltinn 13. júní 2020 19:45
Umfjöllun og viðtöl: Breiðablik - FH 3-0 | Nýliðarnir áttu aldrei möguleika í Kópavogi Breiðablik vann nýliða FH örugglega 3-0 á Kópavogsvelli þó mörkin hafi komið seint. Íslenski boltinn 13. júní 2020 15:55
Elín Metta skoraði áður en mótið átti að vera farið af stað Elín Metta skoraði fyrsta mark Pepsi Max deildarinnar sumarið 2020 en markið kom áður en mótið átti að vera formlega farið af stað. Íslenski boltinn 13. júní 2020 14:00
Dagskráin í dag: Stórleikur Vals og KR, bikarmeistararnir mæta Fylki og Messi snýr aftur Það verður heldur betur nóg um að vera á sportrásum Stöðvar 2 í dag, nú þegar Íslandsmótið í fótbolta er hafið, spænski boltinn farinn að rúlla og bestu kylfingar heims farnir af stað á ný. Sport 13. júní 2020 06:00
Umfjöllun og viðtöl: Valur - KR 3-0 | Meistararnir hófu Íslandsmótið með látum Íslandsmeistarar Vals og KR áttust við í upphafsleik Pepsi Max-deildar kvenna á Origo-vellinum á Hlíðarenda í kvöld. Valur vann 3-0 sigur. Íslenski boltinn 12. júní 2020 22:30
Sjáðu fyrstu mörk Íslandsmótsins - Elín Metta skoraði eftir 90 sekúndur Elín Metta Jensen skoraði fyrsta mark Íslandsmótsins 2020 eftir aðeins níutíu sekúndna leik gegn KR. Hún skoraði tvö marka Vals í 3-0 sigri en öll mörkin má sjá í fréttinni. Íslenski boltinn 12. júní 2020 21:10
Fimm leikmenn sem þú ættir að fylgjast með í Pepsi Max-deild kvenna Helena Ólafsdóttir og sérfræðingar Pepsi Max-marka kvenna völdu fimm leikmenn sem fótboltaáhugafólk ætti að fylgjast með í sumar. Íslenski boltinn 12. júní 2020 15:00
KR-konur hafa ekki skorað hjá Valsliðinu í meira en fjögur ár KR-konur hafa ekki unnið Val í meira en ellefu ár og þær hafa ekki skorað hjá Valskonum í síðustu sjö deildarleikjum. Liðin mætast í opnunarleik Íslandsmótsins í kvöld. Íslenski boltinn 12. júní 2020 14:30
FH styrkir sig degi fyrir mót FH hefur styrkt lið sitt fyrir komandi leiktíð í Pepsi Max-deild kvenna en framherjinn Madison Gonzalez hefur skrifað undir samning við félagið. Íslenski boltinn 12. júní 2020 10:17
Dagskráin í dag: Valur mætir KR, spænski boltinn, golf og Gummi Ben hitar upp fyrir Pepsi Max karla Það verður nóg um að vera á Stöð 2 Sport í dag nú þegar boltinn er byrjaður að rúlla á Íslandi og á Spáni, og bestu kylfingar heims farnir af stað á PGA-mótaröðinni. Sport 12. júní 2020 06:00
Sjáðu upphitunarþáttinn fyrir Pepsi Max-deild kvenna Hitað var upp fyrir tímabilið í Pepsi Max-deild kvenna í sérstökum upphitunarþætti af Pepsi Max-mörkunum í kvöld. Íslenski boltinn 11. júní 2020 23:00
Fylkir fær miðvörð frá Stjörnunni Fylkir hefur fengið til sín ungan miðvörð frá Stjörnunni nú þegar Íslandsmótið í fótbolta er í þann mund að hefjast. Íslenski boltinn 11. júní 2020 18:00
Spáin fyrir Pepsi Max kvenna 2020: Toppbaráttan (1. til 3. sæti) Í síðasta hluta spár Vísis fyrir Pepsi Max-deild kvenna er farið yfir liðin þrjú sem munu berjast um Íslandsmeistaratitilinn. Íslenski boltinn 11. júní 2020 14:00
Pepsi Max kvenna eftir 1 dag: Skalladrottningin og langskyttan í deildinni í fyrra Valskonan Hlín Eiríksdóttir og Fylkiskonan Marija Radojicic gerði meira af því en allir leikmenn deildarinnar að skora mörk með skalla og langskotum. Íslenski boltinn 11. júní 2020 13:10
Þetta er nýja Pepsi Max deildar lagið Nýtt lag Pepsi Max deildanna var kynnt í dag og það er hægt að hlusta á það á Vísi. Íslenski boltinn 11. júní 2020 13:00
Val og Breiðabliki spáð Íslandsmeistaratitlunum Karlalið Vals og kvennalið Breiðabliks endurheimta Íslandsmeistaratitlana rætist spá fyrirliða, þjálfara og forráðamanna liðanna í Pepsi Max deildunum. Íslenski boltinn 11. júní 2020 12:50
Dagskráin í dag: Spænski boltinn og PGA í beinni - Hitað upp fyrir Pepsi Max kvenna Eftir langa bið hefst keppni í spænsku 1. deildinni í fótbolta og á PGA-mótaröðinni í golfi að nýju í kvöld í beinni útsendingu á sportrásum Stöðvar 2. Sport 11. júní 2020 06:00
Spáin fyrir Pepsi Max kvenna 2020: Vongóðu liðin (4. til 5. sæti) Vísir er að spá fyrir um lokastöðuna í Pepsi Max deild kvenna og nú er komið að tveimur liðunum sem ættu að koma örugglega mjög bjartsýn og vongóð til leiks í sumar. Íslenski boltinn 10. júní 2020 14:00
Pepsi Max kvenna eftir 2 daga: Pétur í mjög fámennan hóp með Loga Ólafs Pétur Pétursson afrekaði það í fyrrasumar sem aðeins einum öðrum þjálfara hefur tekist í sögu íslenskrar knattspyrnu. Íslenski boltinn 10. júní 2020 13:00
Þór/KA ætlar í toppbaráttu – Fær bandarískan leikmann „Við viljum og ætlum okkur að vera í toppbaráttu,“ segir Andri Hjörvar Albertsson, þjálfari Þórs/KA í Pepsi Max-deild kvenna í fótbolta. Liðið hefur bætt markaskorara í sinn hóp. Íslenski boltinn 9. júní 2020 19:30
Áslaug Munda framúrskarandi í náminu og boltanum: „Alltaf verið auðvelt að tala við kennarana“ Áslaug Munda Gunnlaugsdóttir, landsliðskona í fótbolta, fékk sérstaka viðurkenningu fyrir framúrskarandi árangur í námi og knattspyrnu þegar hún útskrifaðist frá afrekssviði Menntaskólans í Kópavogi á dögunum. Íslenski boltinn 9. júní 2020 19:00
Spáin fyrir Pepsi Max kvenna 2020: Varkáru liðin (6. til 7. sæti) Tvö stórveldi í kvennafótboltanum síðustu ár, sem jafnan setja stefnuna á Íslandsmeistaratitilinn, þurfa að passa sig í sumar ef þau ætla ekki að dragast niður í fallbaráttuna. Íslenski boltinn 9. júní 2020 14:00
Pepsi Max kvenna eftir 3 daga: Þriðja markahæsta lið deildarinnar féll í fyrra Keflavíkurkonur settu met í markaskorun síðasta sumar því aldrei áður hefur lið fallið úr tíu liða deild með jafnmörg mörk. Íslenski boltinn 9. júní 2020 13:00
Segir ekkert koma í veg fyrir VAR á Íslandi annað en ákvörðunartökuna Á meðan á leik KR og Víkings R. stóð í gær prófuðu starfsmenn íslenska hugbúnaðarfyrirtækisins OZ myndbandsdómarakerfi sitt. Það verður hugsanlega notað í íslenska boltanum á næstu árum. Fótbolti 8. júní 2020 19:30
Spáin fyrir Pepsi Max kvenna 2020: Fallbaráttan (8. til 10. sæti) Vísir mun á næstu dögum spá fyrir um lokastöðuna í Pepsi Max deild kvenna og við byrjum á því að fara yfir liðin sem við teljum munu vera að berjast fyrir lífi sínu í deildinni. Íslenski boltinn 8. júní 2020 14:00
Pepsi Max kvenna eftir 4 daga: Meistarar meistaranna hafa ekki unnið Íslandsmeistaratitilinn í tíu ár Selfoss varð meistari meistaranna á laugardaginn með 2-1 sigri á Íslandsmeisturum Vals en það hefur ekki boðað gott fyrir kvennaliðin að vinna þennan titil síðasta áratuginn. Íslenski boltinn 8. júní 2020 13:00
Framkvæmdastjóri Fótbolti.net um ákvörðun yfirvalda: „Af hverju erum við að þessu?“ Hafliði Breiðfjörð, framkvæmdastjóri Fótbolti.net, skilur lítið í því að sömu reglur gildi ekki yfir alla viðburði hér á landi. Íslenski boltinn 7. júní 2020 19:31