Valur með fullt hús og Elín Metta gerði þrennu Valskonur eru ennþá með fullt hús stiga í Pepsi Max deild kvenna eftir sigur á Selfyssingum á Origovellinum á Hlíðarenda. Íslenski boltinn 27. maí 2019 21:15
Lacasse með þrennu er ÍBV rúllaði yfir Stjörnuna Cloe Lacasse skoraði þrennu í öruggum fimm marka stórsigri ÍBV á Stjörnunni í Pepsi Max deild kvenna í fótbolta í dag. Íslenski boltinn 27. maí 2019 20:00
Sandra Mayor sá um Keflavíkurkonur Þór/KA gerði góða ferð í Reykjanesbæ í dag þegar Norðankonur heimsóttu Keflavík í Pepsi-Max deildinni. Íslenski boltinn 26. maí 2019 17:55
Reimaði á sig markaskóna eftir ferð til Egyptalands „Ég bað um skiptingu þegar skammt var eftir. Þá var líkaminn orðinn svolítið þreyttur – trúlega eftir flugin þrjú á sunnudaginn,“ segir Lilja Dögg Valþórsdóttir en hún skoraði fyrra mark KR í Pepsi Max deild kvenna í 2-1 sigri liðsins á ÍBV. Íslenski boltinn 25. maí 2019 08:00
Agla María búin að búa til átta mörk í fyrstu fjórum umferðunum Agla María Albertsdóttir hefur byrjað tímabilið frábærlega í Pepsi Max deild kvenna og á mikinn þátt í því að Íslandsmeistararnir eru með fullt hús á toppi deildarinnar. Íslenski boltinn 24. maí 2019 16:00
Pepsi Max-mörk kvenna: Furðuðu sig á fjarþjálfun Jóns Óla Þjálfari ÍBV fylgdist með sínu liði úr stúkunni gegn KR. Þessi þjálfunaraðferð var til umræðu í Pepsi Max-mörkum kvenna. Íslenski boltinn 24. maí 2019 15:30
Pepsi Max-mörk kvenna: Af hverju fá stelpurnar ekki bestu dómarana? Halldór Jón Sigurðsson, þjálfari Þórs/KA, sagði eftir stórtap sinna stúlkna gegn Blikum að Bríet Bragadóttir dómari hefði verið ömurleg í leiknum. Íslenski boltinn 24. maí 2019 14:15
Rúmlega 200 manns mæta að meðaltali á leiki í kvennadeildinni Þegar fjórum umferðum er lokið í Pepsi Max-deild kvenna er aðsóknin á leiki deildarinnar rétt rúmlega 200 áhorfendur á leik. Íslenski boltinn 23. maí 2019 13:30
Þriðji sigur Stjörnunnar Stjarnan byrjar tímabilið vel í Pepsi Max-deild kvenna. Íslenski boltinn 22. maí 2019 21:04
Donni: Mér fannst dómarinn ömurlegur en við vorum léleg líka Halldór Jón Sigurðsson, þjálfari Þórs/KA, er hundfúll með að dómurum sem ekki er treyst til að dæma í Pepsi Max deild karla fái að dæma stærstu leiki sumarsins í kvennaboltanum. Íslenski boltinn 21. maí 2019 21:43
Umfjöllun og viðtöl: Þór/KA 1-4 Breiðablik | Óstöðvandi Blikar unnu stórsigur fyrir norðan Tvö efstu liðin í Pepsi Max deild kvenna í fyrra mættust á Þórsvelli á Akureyri í stórleik fjórðu umferðar deildarinnar. Íslandsmeistarar Blika fóru með öruggan þriggja marka sigur af hólmi. Íslenski boltinn 21. maí 2019 21:30
Valur áfram með fullt hús og sigurmark Hólmfríðar í uppbótartíma á Selfossi Fjórðu umferð Pepsi Max-deildar kvenna lauk í kvöld. Íslenski boltinn 21. maí 2019 21:07
Tíu leikmenn KR kláruðu ÍBV KR er komið með sinn fyrsta sigur í Pepsi Max-deild kvenna. Íslenski boltinn 21. maí 2019 19:51
Þór/KA frumsýnir íslenska landsliðskonu í stórleiknum í kvöld Þórdís Hrönn Sigfúsdóttir spilar í kvöld sinn fyrsta leik með Þór/KA liðinu þegar norðankonur fá Íslandsmeistara Breiðabliks í heimsókn á Þórsvöllinn. Íslenski boltinn 21. maí 2019 16:00
Þjálfari Þórs/KA um meistara Blika: Vorum betri en þær í fyrra og erum betri en þær í ár Einn af mikilvægari leikjum Íslandsmótsins í Pepsi Max deild kvenna í fótbolta í ár fer fram á Akureyri í kvöld og Halldór Jón Sigurðsson, þjálfari Þórs/KA, er yfirlýsingaglaður fyrir leikinn við Íslandsmeistara Breiðabliks. Íslenski boltinn 21. maí 2019 11:30
Pepsi Max-mörk kvenna: Flögguð rangstæð með fimm varnarmenn fyrir innan sig Ásthildur Helgadóttir kallar eftir því að gæði dómgæslunnar fylgi auknum gæðum í kvennaboltanum. Íslenski boltinn 16. maí 2019 16:00
Ásthildur sér smá af systur sinni í Birtu Birta Guðlaugsdóttir er líklega efnilegasti markvörður Íslands í dag. Íslenski boltinn 16. maí 2019 14:30
Sjáðu þegar Dóra María var næstum því búin að skora eftir fimm sekúndur Valskonan Dóra María Lárusdóttir var nálægt því að skora ótrúlegt mark í lokaleik þriðju umferðar Pepsi Max deildar kvenna í fótbolta í gærkvöldi. Íslenski boltinn 15. maí 2019 16:15
Umfjöllun og viðtöl: Valur 1-0 Stjarnan | Valur marði Stjörnuna Valskonur fara upp að hlið Blika á toppi deildarinnar eftir nauman en sannfærandi sigur á Hlíðarenda. Íslenski boltinn 14. maí 2019 22:00
Komin sterk til baka eftir meiðsli og skoraði gull af marki Hulda Hrund Arnarsdóttir stimplaði sig inn af krafti í Pepsi Max-deild kvenna. Íslenski boltinn 14. maí 2019 19:15
Blikar fóru á toppinn Breiðablik tók toppsæti Pepsi Max deildar kvenna, í það minnsta þar til annað kvöld, með sigri á Keflavík í kvöld. Íslenski boltinn 13. maí 2019 21:21
Þór/KA kom til baka í Eyjum Einn leikur fór fram í Pepsi Max-deild kvenna í dag. Íslenski boltinn 12. maí 2019 16:28
Landsliðsframherjar á skotskónum í öðrum sigri Vals Valur byrjar Íslandsmótið vel. Íslenski boltinn 8. maí 2019 21:07
Borgarstjórinn afgreiddi Fylki Þór/KA er komið á blað í Pepsi Max-deild kvenna. Íslenski boltinn 8. maí 2019 19:58
Meistararnir sóttu þrjú stig á Selfoss og Stjarnan afgreiddi HK/Víking Breiðablik og Stjarnan með sex stig eftir tvo leiki. Íslenski boltinn 7. maí 2019 21:23
Umfjöllun og viðtöl: Keflavík - ÍBV 0-2 | Cloé og Clara afgreiddu nýliðanna ÍBV er komið á töfluna í Pepsi Max-deild kvenna. Íslenski boltinn 7. maí 2019 21:00
Agla María fékk líka skráð á sig seinna markið í Eyjum Agla María Albertsdóttir skoraði tvö mörk fyrir Íslandsmeistara Breiðabliks í fyrstu umferð Pepsi Max deild kvenna en ekki eitt eins og fyrst var skráð á skýrslu leiksins. Íslenski boltinn 7. maí 2019 15:15
Blikar spila næsta heimaleik sinn á heimavelli Fylkis Blikarnir fara í lautarferð í Árbæinn á föstudagskvöldið í stað þess að fá Víkinga í heimsókn sín í Smárann. Íslenski boltinn 7. maí 2019 11:15
„Held að það sjái það allir að við eigum að geta barist um titla“ Framherjnn ungi gerði það gott í fyrstu umferðinni. Íslenski boltinn 6. maí 2019 19:45
Umfjöllun og viðtöl: Valur - Þór/KA 5-2 | Valskonur sendu skýr skilaboð Valur var undir í hálfleik gegn Þór/KA en skoraði fjögur mörk í seinni hálfleik og vann flottan sigur, 5-2. Íslenski boltinn 3. maí 2019 20:45