Sif mælir með Svíþjóð: „Erfiðara að fara til Frakklands eða Þýskalands“ Anton Ingi Leifsson skrifar 18. júlí 2020 11:30 Sif, Bára Kristbjörg og Margrét Lára í þættinum á fimmtudag. vísir/skjáskot Sif Atladóttir, landsliðskona og leikmaður Kristianstads í sænska boltanum, mælir með því að íslenskir leikmenn sem ætli sér erlendis horfi til Svíþjóðar, því það líkist landslaginu hér heima. Sif var gestur í Pepsi Max-mörkunum á fimmtudagskvöldið þar sem hún fór yfir víðan völl með Helenu Ólafsdóttur, Margréti Láru Viðarsdóttur og Báru Kristbjörgu Rúnarsdóttur. Sif var spurð út í hvort að hún mældi með því að leikmenn færu út og hversu stórt það skref væri. „Ég held að skrefið að fara út, hvert sem það yrði, væri stórt. Þú þroskast sem persóna, færð nýtt sjónarhorn á lífið og sérð leikinn í allt öðru ljósi. Þú ert ekki í vernduðu umhverfi og þarft að stóla á sjálfan sig,“ sagði Sif. „Svo er spurningin um hvert þú ferð undir þér komið. Hverju ertu að leita að? Mér finnst gott skref fyrir unga leikmenn að fara til Svíþjóðar. Þetta er nálægt Íslandi og þjóðin þekkir Íslendinga. Þetta eru frændur okkur og allt það og það er þægileg deild að fara í.“ „Svo er erfiðara að fara til Frakklands eða Þýskalands þar sem þú talar ekki tungumálið. Mér finnst Svíþjóð vera góður staður til að læra, eins og þú segir Margrét, það er taktísklega varnarlega gott fyrir þig. Að þurfa hugsa út frá skipulaginu en ekki bara: „Ég get unnið boltann!“ heldur hugsa hverjar eru afleiðingarnar ef ég skildi brjóta kassann.“ Allt innslagið með Sif má sjá hér að neðan þar sem hún ræðir m.a. um launin í sænska boltanum. Klippa: Pepsi Max-mörk kvenna - Sif um muninn á Íslandi og Svíþjóð Sænski boltinn Pepsi Max-deild kvenna Pepsi Max-mörkin Mest lesið Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Fótbolti Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Fótbolti Í beinni: Frakkland - Ísland | Strákarnir okkar í París Fótbolti Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér Fótbolti María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Fótbolti Postecoglou að taka við Forest Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Frakkland - Ísland | Strákarnir okkar í París Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi „Við getum ekkert verið litlir“ Postecoglou að taka við Forest „Saga sem verður sögð síðar“ Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Nuno rekinn frá Forest Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? Sjá meira
Sif Atladóttir, landsliðskona og leikmaður Kristianstads í sænska boltanum, mælir með því að íslenskir leikmenn sem ætli sér erlendis horfi til Svíþjóðar, því það líkist landslaginu hér heima. Sif var gestur í Pepsi Max-mörkunum á fimmtudagskvöldið þar sem hún fór yfir víðan völl með Helenu Ólafsdóttur, Margréti Láru Viðarsdóttur og Báru Kristbjörgu Rúnarsdóttur. Sif var spurð út í hvort að hún mældi með því að leikmenn færu út og hversu stórt það skref væri. „Ég held að skrefið að fara út, hvert sem það yrði, væri stórt. Þú þroskast sem persóna, færð nýtt sjónarhorn á lífið og sérð leikinn í allt öðru ljósi. Þú ert ekki í vernduðu umhverfi og þarft að stóla á sjálfan sig,“ sagði Sif. „Svo er spurningin um hvert þú ferð undir þér komið. Hverju ertu að leita að? Mér finnst gott skref fyrir unga leikmenn að fara til Svíþjóðar. Þetta er nálægt Íslandi og þjóðin þekkir Íslendinga. Þetta eru frændur okkur og allt það og það er þægileg deild að fara í.“ „Svo er erfiðara að fara til Frakklands eða Þýskalands þar sem þú talar ekki tungumálið. Mér finnst Svíþjóð vera góður staður til að læra, eins og þú segir Margrét, það er taktísklega varnarlega gott fyrir þig. Að þurfa hugsa út frá skipulaginu en ekki bara: „Ég get unnið boltann!“ heldur hugsa hverjar eru afleiðingarnar ef ég skildi brjóta kassann.“ Allt innslagið með Sif má sjá hér að neðan þar sem hún ræðir m.a. um launin í sænska boltanum. Klippa: Pepsi Max-mörk kvenna - Sif um muninn á Íslandi og Svíþjóð
Sænski boltinn Pepsi Max-deild kvenna Pepsi Max-mörkin Mest lesið Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Fótbolti Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Fótbolti Í beinni: Frakkland - Ísland | Strákarnir okkar í París Fótbolti Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér Fótbolti María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Fótbolti Postecoglou að taka við Forest Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Frakkland - Ísland | Strákarnir okkar í París Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi „Við getum ekkert verið litlir“ Postecoglou að taka við Forest „Saga sem verður sögð síðar“ Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Nuno rekinn frá Forest Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? Sjá meira