
Málmhaus heimsfrumsýnd á Toronto-kvikmyndahátíðinni
"Ákveðinn gæðastimpill að ná að frumsýna þarna,“ segir leikstjórinn Ragnar Bragason.
Fréttir af íslenskum og erlendum kvikmyndum og þáttum, bíóbransanum og sjónvarpsframleiðslu.
"Ákveðinn gæðastimpill að ná að frumsýna þarna,“ segir leikstjórinn Ragnar Bragason.
Bruce Willis vildi fjórar milljónir fyrir fjögurra daga vinnu.
Jason Statham fer með aðalhlutverkið í Hummingbird sem frumsýnd var í gær. Myndin er fyrsta leikstjórnarverkefni handritshöfundarins Stevens Knight.
The Way Way Back var frumsýnd í gær. Handritið skrifuðu þeir Jim Rash og Nat Faxon en þeir hlutu Óskarinn fyrir handrit sitt að The Descendants árið 2011.
Tom Hiddleston hefur staðfest að hann muni ekki leika Loka í The Avengers: Age of Ultron.
Bruce Willis "gráðugur og latur“ að mati Sylvesters Stallone?
Íslenskar kvikmyndir eru í brennidepli á kvikmyndahátíð sem fram fer í borginni Poznan í Póllandi um þessar mundir. Fjórar af þeim fimm kvikmyndum sem sýndar eru í flokknum New scandinavian cinema eru íslenskar.
George R.R. Martin, höfundur Game of Thrones, segir auðvelt að skrifa flottar kvenpersónur.
Tökur á myndinni Man of Steel 2 hefjast á næsta ári.
2 Guns þénaði 27 milljónir dala yfir helgina.
Hún skaust rakleiðis á topp "Box office" listans.
Danski leikstjórinn Nicolas Winding Refn sló í gegn með fyrstu kvikmynd sinni, Pusher. Nýjasta mynd hans, Only God Forgives, var frumsýnd hér fyrir stuttu.
David Yates á í viðræðum við framleiðslufyrirtækið Universal um að taka að sér leikstjórn Scarface.
Red 2 er beint framhald grín- og hasarmyndarinnar Red frá 2010. Myndin, sem skartar Bruce Willis í einu aðalhlutverkanna, var frumsýnd hér á landi í gær.
Nokkrar myndir verða frumsýndar í vikunni.
Leikkonan er í viðræðum við framleiðendur um hlutverk í kvikmyndaröðinni Mortal Instruments.
Kvikmyndin Only God Forgives var forsýnd í Laugarásbíó í gær.
Fyrstu dómar um 2 Guns komnir í hús.
Tónlist Of Monsters and Men hljómar undir og íslensk náttúra nýtur sín til hins ítrasta.
Ný kvikmynd um Beverley Hills lögguna Axel Foley er nú í pípunum, sú fjórða í röð Beverley Hills Cop-myndanna. Hún mun skarta Eddie Murphy í aðalhlutverki
Nýjasta kvikmynd Baltasars Kormáks var frumsýnd í New York í gær. Hún hefur þegar hlotið lof gagnrýnenda.
Lily Collins vill farsælan leiklistarferil eins og Lawrence.
Ben Stiller hitti Russel Crowe fyrir tilviljun á Reykjavíkurflugvelli á dögunum.
Leikurunum hefur verið of heitt í búningum sínum undanfarna daga við tökur á Íslandi.
Fréttateymi Stöðvar 2 fékk leyfi til að svipast um á tökustað í dag. Í kvöld verður birt viðtal við aðalframleiðanda þáttanna á Íslandi.
Sara Gunnarsdóttir gerði heimildarmyndina Pirate of Love. Í myndinni er saga hins fularfulla tónlistarmanns Daniel C. rakin og fékk hún óvænt endalok þegar vinur tónlistarmannsins setti sig í samband við Söru.
Gamanmyndin Grown Ups 2 og Strumparnir 2 verða frumsýndar í vikunni.
Hasarmyndin The Wolverine var frumsýnd hér á landi í gær. Hugh Jackman fer með hlutverk Wolverine í sjötta sinn, þetta sinn í leikstjórn James Mangold.
Ítalski folinn þjálfar afabarn Apollo Creed.
Fjallar um ofurumboðsmanninn Shep Gordon, sem var með Alice Cooper, Blondie og fleiri á sínum snærum.