Bónus-deild karla

Bónus-deild karla

Leikirnir




    Fréttamynd

    „Við ætlum ekki að vera Titanic“

    Ása Inga Þorsteinsdóttir framkvæmdastjóri Stjörnunnar kallar eftir samstöðu innan félagsins á erfiðum tímum vegna kórónuveirufaraldursins og segir Stjörnufólk ætla að komast sameinað í gegnum vandann.

    Sport
    Fréttamynd

    Sérstakt að fara upp án fagnaðarláta

    Viðar Örn Hafsteinsson, þjálfari Hattar í körfubolta, er staðráðinn í að festa liðið í sessi í Domino's-deildinni en segir það hafa verið sérstakt að fara upp um deild án fagnaðarláta.

    Körfubolti
    Fréttamynd

    Hamar telur ákvörðun KKÍ ólöglega

    Körfuknattleiksdeild Hamars telur ákvörðun Körfuknattleikssambands Íslands ólöglega en sambandið ákvað að keppni í körfubolta hér á landi yrði ekki kláruð. Þýddi það að Hamar fór ekki upp í Domino´s deild karla, sem stefndi í.

    Körfubolti