

KR og Val er spáð sigri í Domino's deildum karla og kvenna í vor, en deildirnar fara báðar af stað í þessari viku.
Hin árlega spá fyrir Domino's deildirnar í körfubolta var kynnt í dag.
Domino's Körfuboltakvölds spáir KR, Stjörnunni og Tindastól topp þremur sætunum í Dominos-deild karla.
Domino's Körfuboltakvöld var á dagskrá Stöðvar 2 Sport á föstudagskvöldið en þar var rifjað upp hvað gerðist á síðustu leiktíð.
Stjarnan stóð uppi sem sigurvegari í Meistarakeppni KKÍ er liðið vann tólf stiga sigur, 89-77, en leikið var í Origo-höllinni í kvöld.
Strákarnir í Domino's Körfuboltakvöldi spáðu í spil liðanna sem berjast um að ná heimavallarrétti í úrslitakeppninni.
Sérfræðingarnir í Domino's Körfuboltakvöldi sneru aftur á Stöð 2 Sport í gærkvöldi og hituðu upp fyrir tímabilið í Domino's deild karla.
Sérfræðingarnir í Domino's Körfuboltakvöldi sneru aftur á Stöð 2 Sport í gærkvöldi og hituðu upp fyrir tímabilið í Domino's deild karla.
Sérfræðingar Domino's Körfuboltakvölds fóru yfir stærstu félagaskipti sumarsins.
Eina konan sem dæmir í efstu deildum karla og kvenna í körfubolta á Íslandi hvetur kynsystur sína til að byrja að dæma.
Þór Þorlákshöfn styrkir sig fyrir átökin í Dominos deild karla.
Þór Akureyri mun leika með sérstaka áletrun á treyju sinni í Dominos-deildinni til að sýna stuðning við Ágúst Herbert Guðmundsson, fyrrum þjálfara félagsins.
Körfuknattleiksdeild Þórs sendi frá sér yfirlýsingu í vikunni þar sem fram kom að framtíð félagsins væri tryggð eftir að orðrómur komst á kreik um að félagið myndi draga sig úr keppni í vetur.
Kári Jónsson tekur slaginn með sínu uppeldisfélagi í dag.
Körfuboltakappinn Kári Jónsson skrifaði í dag undir eins árs samning við uppeldisfélag sitt, Hauka. Hann snýr nú formlega heim frá Barcelona.
Það er nú ljóst að Þór frá Akureyri þarf ekki að draga lið sitt úr keppni í Dominos-deild karla í vetur vegna fjárhagsvandræða.
Þór Akureyri gæti dregið lið sitt úr keppni í Domino's deild karla vegna fjármagnserfiðleika. Vefmiðillinn Karfan.is greinir frá þessu í dag.
Bandaríski körfuboltamaðurinn Jamar Akoh ætlaði að spila í Frakklandi í vetur en mun í staðinn spila með Stjörnunni í Domino´s deild karla í körfubolta á komandi tímabili.
Leikmannahópur Stjörnunnar er orðinn fullmannaður.
Íslenski landsliðsmaðurnn Frank Aron Booker hefur skrifað undir samning við Val og mun spila með liðinu í Domino´s deild karla í körfubolta í vetur.
ÍR-ingar héldu að þeir hefðu dottið í lukkupottinn þegar þeir sömdu við Svisslendinginn Roberto Kovac á dögunum ekki síst þegar þeir sáu hann skjóta íslenska landsliðið á kaf í leik upp á líf eða dauða í undankeppni EM.
Valsmenn eru búnir að finna sér bandarískan leikmann fyrir komandi tímabil í Domino´s deild karla í körfubolta en sá heitir Dominique Hawkins.
Dagur Kár Jónsson er genginn í raðir Grindavík á nýjan leik en hann hefur skrifað undir tveggja ára samning við þá gulklæddu.
KR útilokar ekki að bæta við fleiri leikmönnum við sig áður en Dominos-deildin hefst á nýjan leik.
Mike Craion mun leika með sexföldum Íslandsmeisturum KR í Dominos-deild karla á næstu leiktíð. Þetta staðfesti hann í samtali við Körfuna fyrr í kvöld.
Haukar halda áfram að safna liði fyrir átökin í Domino's deild karla í vetur.
ÍR-ingar halda áfram að safna liði fyrir átökin í Domino's deild karla í körfubolta.
Svisslendingurinn Roberto Kovac, nýr leikmaður ÍR, reyndist Íslandi erfiður í gær.
Silfurlið ÍR í Dominos-deild karla heldur áfram að safna liði fyrir komandi leiktíð í Dominos-deildinni sem hefst 3. október.
Körfuboltamaðurinn Gunnar Ingi Harðarson hefur skipt um lið en ekki um lit því hann verður áfram í rauðu í vetur. Gunnar Ingi ætlar að spila Haukum í Domino´s deild karla 2019-20.