Stjörnumenn fyrstir til að slá Keflavík út þrjú ár í röð Það er kominn sannkölluð Stjörnugrýla í Keflavík eftir að Stjarnan sló Keflavík út í kvöld í átta liða úrslitum Dominos-deildar karla í körfubolta. Stjörnumenn hafa þar með sent Keflvíkinga snemma í sumarfrí þrjú ár í röð og alltaf í átta liða úrslitunum. Körfubolti 29. mars 2014 12:45
Jón Ólafur: Verið meira í jóga en körfubolta í vetur "Ég var búinn að ákveða mig fyrir þetta tímabil,“ segir Jón Ólafur Jónsson sem lék sinn síðasta körfuboltaleik á dögunum. Körfubolti 29. mars 2014 06:00
Flautukarfa Marvins | Myndband Stjarnan vann ævintýralegan sigur á Keflavík í kvöld með flautukörfu frá Marvin Valdimarssyni. Stjarnan komst þar með í undanúrslit Dominos-deildar karla en Garðbæingar unnu rimmuna, 3-0. Körfubolti 28. mars 2014 23:00
Umfjöllun og viðtöl: Keflavík - Stjarnan 93-94 | Marvin með ótrúlega sigurkörfu Stjarnan er komin í undanúrslit Dominos-deildar karla eftir að hafa sópað Keflavík, 3-0, í átta liða úrslitunum. Stjarnan vann magnaðan eins stigs sigur í Sláturhúsinu í kvöld. Körfubolti 28. mars 2014 14:38
Umfjöllun og viðtöl: Njarðvík - Haukar 81-77 | Njarðvíkingar komnir í undanúrslit Njarðvíkingar tryggðu sér í kvöld sæti í undanúrslitum Dominos deildarinnar eftir fjögurra stiga sigur á Haukum í miklum spennuleik. Körfubolti 28. mars 2014 14:27
Nonni Mæju fær kveðjur á fésbókinni: Öðlingur, snillingur og (sk)geggjaður Jón Ólafur Jónsson, betur þekktur sem Nonni Mæju, tilkynnti eftir leikinn á móti KR í gær að það hafi verið hans síðasti leikur á körfuboltaferlinum en þessi 32 ára goðsögn úr Hólminum hefur sett skóna upp á hillu. Körfubolti 28. mars 2014 13:05
Verðum að þora að taka skotin okkar Taki Keflvíkingar sig ekki saman í andlitinu og vinni Stjörnuna á heimavelli í kvöld í þriðja leik liðanna í 8 liða Dominos-deildar karla í körfubolta verður liðinu sópað í sumarfrí. Körfubolti 28. mars 2014 06:30
Ingi Þór: Ég sé ekkert lið stöðva KR "Ég ber mikla virðingu fyrir því sem Finnur og leikmennirnir hans eru búnir að gera hérna. Það er ekki auðvelt að vera með jafn marga góða leikmenn en þeir eru vel samstilltir og skilja sín hlutverk." Körfubolti 27. mars 2014 21:59
Umfjöllun og viðtöl: Grindavík - Þór Þ. 87-67 | Ólafur réð ríkjum í Röstinni Grindavík er 2-1 yfir í einvíginu gegn Þór frá Þorlákshöfn í 8 liða úrslitum Dominos-deildar karla í körfubolta. Körfubolti 27. mars 2014 14:42
Umfjöllun og viðtöl: KR - Snæfell 101-84 | Sópurinn á lofti í Vesturbænum KR varð í kvöld fyrsta liðið til að tryggja sæti sitt í undanúrslitum Íslandsmótsins í körfubolta með öruggum 17 stiga sigri á Snæfelli í DHL-höllinni. Körfubolti 27. mars 2014 14:40
Of margir dómarar eru ekki starfi sínu vaxnir Þorleifur Ólafsson, fyrirliði Íslandsmeistara Grindavíkur, hefur áhyggjur af þróun mála hjá íslenskum dómurum. Körfubolti 27. mars 2014 06:30
Megum ekki hálshöggva dómara fyrir hver mistök Formaður dómaranefndar KKÍ segir kvartanir vegna dómara vera fylgifisk úrslitakeppninnar á hverju ári. Körfubolti 27. mars 2014 06:00
Fjórar íslenskar tvennur hjá Snæfelli í oddaleiknum í gær Kvennalið Snæfells komst í fyrsta skipti í sögu félagsins í úrslit Íslandsmótsins í körfubolta eftir magnaðan sigur á Val í oddaleik. Körfubolti 26. mars 2014 13:00
Kröftug mótmæli Þorleifs á hækjunum | Myndband Þorleifur Ólafsson, fyrirliði Grindavíkur, var allt annað en sáttur við dómgæsluna í leik liðsins gegn Þór í Þorlákshöfn á sunnudagskvöld. Körfubolti 25. mars 2014 13:00
Ívar: Njótum engrar virðingar hjá dómurum "Þeir brutu á honum allan leikinn en hann fékk bara fimm villur dæmdar á sig. Þannig er þetta leik eftir leik og það virðist sem að við njótum engrar virðingar hjá dómurunum. Maður skilur þetta bara ekki,“ sagði Ívar. Körfubolti 24. mars 2014 22:43
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Haukar - Njarðvík 84-88 | Húnarnir í lykilstöðu Logi Gunnarsson tryggði Njarðvík sigur á Ásvöllum með frábærri þriggja stiga körfu. Körfubolti 24. mars 2014 16:41
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Stjarnan - Keflavík 98-89 | Stjarnan komin í 2-0 Stjörnumenn báru í kvöld sigurorð af Keflavík, 98-89, og hafa tekið 2-0 forystu í einvígi liðanna. Körfubolti 24. mars 2014 16:37
Nánast öruggt að ég spili ekkert meira Þorleifur Ólafsson, fyrirliði Grindavíkur, hittir lækni síðar í dag en óttast er að hann sé með slitið krossband í hné. Körfubolti 24. mars 2014 12:15
Óttast að Þorleifur hafi slitið krossband Þorleifur Ólafsson fór meiddur af velli í fyrsta leikhluta í leik Grindavíkur og Þórs í kvöld en meiðslin eru talin alvarleg. Körfubolti 23. mars 2014 22:15
KR komið í 2-0 eftir öruggan sigur í Hólminum Deildarmeistararnir geta sópað Snæfelli í sumarfrí á fimmtudaginn eftir fjórtán stiga sigur í Stykkishólmi í kvöld. Körfubolti 23. mars 2014 21:09
Umfjöllun og viðtöl: Þór Þ. 98 - 89 Grindavík | Þórsarar jöfnuðu einvígið Þór frá Þorlákshöfn vann baráttusigur á Grindvíkingum í öðrum leik liðanna í úrslitakeppni Domino's deildar karla í körfubolta, 98-89. Staðan í einvíginu er því jöfn, 1-1, og ljóst að Þórsarar ætla að láta ríkjandi meistara hafa fyrir hlutunum. Körfubolti 23. mars 2014 18:30
Geta Snæfell og Þór jafnað metin? Tveir leikir fara fram í átta liða úrslitum Dominos-deildar karla í körfubolta í kvöld en Hólmarar og Þórsarar þurfa koma til baka. Körfubolti 23. mars 2014 09:00
Hrafn tekur við af Teiti hjá Stjörnunni Teitur Örlygsson lætur af störfum hjá Stjörnunni eftir fimm tímabil og tvo titla í Garðabænum. Körfubolti 22. mars 2014 06:00
Umfjöllun og viðtöl: Valur - Snæfell 82-56 | Valur knúði fram oddaleik Valur knúði fram oddaleik í undanúrslita einvíginu gegn Snæfell, en Valur vann öruggan 26 stiga sigur, 82-56. Körfubolti 21. mars 2014 16:18
Umfjöllun og viðtöl: Keflavík - Stjarnan 81-87 | Frábær Stjörnusigur Það er grunnt á því góða á milli Keflavíkur og Stjörnunnar en liðin mætast í fyrstu umferð úrslitakeppninnar í kvöld. Körfubolti 21. mars 2014 16:14
Umfjöllun og viðtöl: Njarðvík - Haukar 88-84 | Naumur sigur húnanna Njarðvík er komið með 1-0 forystu gegn Haukum í rimmu liðanna í 8-liða úrslitum úrslitakeppni Domino's-deildar karla. Körfubolti 21. mars 2014 16:11
Umfjöllun og viðtöl: Grindavík - Þór 92-82 | Sigur meistaranna í fjörugum leik Grindavík hóf titilvörnina á sigri og leiðir 1-0 á móti Þór frá Þorlákshöfn. Körfubolti 20. mars 2014 16:03
Umfjöllun, viðtöl og myndir: KR - Snæfell 98-76 | Auðvelt hjá KR og staðan 1-0 KR-ingar unnu stórsigur á Snæfelli í fyrstu viðureign liðanna í átta liða úrslitum Dominos-deildar karla í körfubolta og eru yfir í einvíginu, 1-0. Körfubolti 20. mars 2014 15:57
Falur formaður og Jón Norðdal stjórna Keflavíkurliðinu á morgun Keflvíkingar byrja úrslitakeppni Dominos-deildar karla í körfubolta með þjálfarann sinn í leikbanni og ofan á það er aðstoðarþjálfarinn staddur erlendis. Körfubolti 20. mars 2014 10:15
Þessi tími ársins Úrslitakeppnin í körfubolta karla hefst í kvöld og við spáum í spilin. Körfubolti 20. mars 2014 07:00