Bónus-deild karla

Bónus-deild karla

Leikirnir




    Fréttamynd

    Pálmi hættur með Skallagrím

    Pálmi Þór Sævarsson, þjálfari karlaliðs Skallagríms í körfuknattleik undanfarin 3 og hálft ár, hefur að ósk stjórnar körfuknattleiksdeildarinnar látið af störfum.

    Körfubolti
    Fréttamynd

    Birgir Örn: Þeirra stíll að tuða

    Birgir Örn Birgisson, þjálfari KFÍ, segir að sínir menn hafi látið framferði leikmanna Stjörnunnar fara í skapið á sér í leik liðanna í Domino's-deild karla í kvöld.

    Körfubolti
    Fréttamynd

    Teitur: Einn af mínum stærstu sigrum

    "Þetta var eins gott og við þorðum að vona. Þetta var skref upp á við fyrir Stjörnuna að allir þessir kjúklingar fengu að spila svona margar mínútur í kvöld,“ sagði Teitur Örlygsson, kampakátur þjálfari Stjörnunnar, eftir sigur hans manna á KFÍ í kvöld.

    Körfubolti
    Fréttamynd

    Stólarnir á hraðferð upp í úrvalsdeild?

    Bárður Eyþórsson og lærisveinar hans í Tindastól unnu enn einn stórsigurinn í 1. deild karla í körfubolta í gær en Stólarnir eru nú eina ósigraða lið 1. deildarinnar með sjö sigra í sjö leikjum.

    Körfubolti
    Fréttamynd

    Grindavík og Njarðvík mætast í bikarnum

    Það verður risaslagur í átta liða úrslitum Powerade-bikars karla í körfubolta en dregið var í átta liða úrslit karla og kvenna í dag. Grindavík fær þá Njarðvík í heimsókn en liðin eru í 3. og 4. sæti Domnios-deildarinnar og þau tvö efstu sem enn eru eftir í bikarnum.

    Körfubolti
    Fréttamynd

    Treyjunúmerið er hluti af manni

    Pavel Ermolinskij og Martin Hermannsson vilja báðir vera númer fimmtán hjá karlaliði KR í Dominos-deildinni en sættust á skemmtilega lausn. Þeir þurfa að skipta um treyju eftir hvern tapleik.

    Körfubolti
    Fréttamynd

    Dómaranefnd KKÍ svarar gagnrýni

    Það er algeng umræða í íslensku íþróttalífi að aðeins leikmönnum sé refsað fyrir slaka frammistöðu en ekki dómurum. Leikmenn sem spili illa fari á bekkinn en dómarar haldi áfram að dæma.

    Körfubolti
    Fréttamynd

    Flottur nóvembermánuður hjá Ragnari

    Ragnar Ágúst Nathanaelsson var í aðalhlutverki í sigri Þórs á Skallagrími í Dominos-deild karla í körfubolta í gær en miðherjinn stóri og stæðilegi var með 24 stig og 12 fráköst í 110-91 sigri.

    Körfubolti
    Fréttamynd

    Grindavík skaut KFÍ í kaf

    Grindvíkingar fóru hamförum á Ísafirði í kvöld og skoruðu 122 stig gegn KFÍ. Ekkert lið hefur skorað meira í einum leik í vetur en Haukarnir áttu stigamet vetrarins sem var 113 stig.

    Körfubolti
    Fréttamynd

    Elvar á leið til Bandaríkjanna

    Hinn magnaði leikmaður Njarðvíkur, Elvar Már Friðriksson, er að spila sitt síðasta tímabil fyrir Njarðvík því hann er á leið til Bandaríkjanna í nám næsta haust.

    Körfubolti