
KKÍ tekur endanlega ákvörðun um Dominos-deildirnar á miðvikudag
Dominos-deildum karla og kvenna hefur enn ekki verið aflýst en Hannes S. Jónsson, formaður KKÍ, tilkynnti í gær að deildunum hafi verið frestað næstu fjórar vikurnar.
Dominos-deildum karla og kvenna hefur enn ekki verið aflýst en Hannes S. Jónsson, formaður KKÍ, tilkynnti í gær að deildunum hafi verið frestað næstu fjórar vikurnar.
Hannes S. Jónsson, formaður KKÍ, segir að ekki verði leikinn körfubolti á Íslandi næstu fjórar vikurnar en þetta staðfesti hann í Dominos Körfuboltakvöldi í kvöld.
Leikið verður í Domino's deild karla og kvenna í körfubolta næstu tvo daga.
KKÍ hefur tekið þá ákvörðun að aflýsa öllum leikjum í neðri deildum sem og yngri flokkum frá og með 14. mars í kjölfar samkomubanns sem heilbrigðismálaráðherra tilkynnti nú fyrr í dag.
Áhorfendur geta ekki mætt á íslenska íþróttakappleiki næstu fjórar vikur eftir að samkomubann var sett á.
Heil umferð fór fram í Domino's deild kvenna í körfubolta í gær.
Haukar töpuðu mikilvægum stigum um sæti í úrslitakeppni Dominos-deildar kvenna er liðið tapaði fyrir Breiðabliki á útivelli, 75-67.
KR tapaði fyrir Skallagrími í úrslitum Geysisbikars kvenna í síðasta mánuði og náði fram hefndum í dag.
Það er nóg um að vera á sportrásum Stöðvar 2 í kvöld. Boðið verður upp á fótbolta, handbolta og körfubolta.
Róbert Geir Gíslason, framkvæmdastjóri HSÍ, um næstu skref í baráttunni við kórónuveiruna.
Áhorfendum er óhætt að mæta áfram á íþróttaleiki á Íslandi þrátt fyrir kórónuveiruna en þetta er helsta niðurstaðan á samráðsfundi í höfuðstöðvum íslenskra íþrótta í gær.
Félögin í Domino's deildum karla og kvenna í körfubolta myndu tapa háum fjárhæðum ef samgöngubann yrði sett á vegna kórónuveirunnar.
Það er eðlilega uggur innan íþróttahreyfingarinnar vegna kórónuveirunnar enda gæti ástandið haft stór áhrif á íþróttaviðburði hér á landi.
Kjartan Atli Kjartansson fór yfir 24. umferð Dominos-deildar kvenna í körfubolta með þeim Pálínu Maríu Gunnlaugsdóttur og Teiti Örlygssyni í Körfuboltakvöldi í kvöld. Þáttinn í heild má sjá hér á Vísi.
Bikarmeistarar Skallagríms unnu með minnsta mun gegn Snæfelli í Borgarnesi í kvöld, 70-69, í Dominos-deild kvenna í körfubolta. Þrír leikir voru á dagskrá í kvöld.
Valskonur tryggðu sér í gær deildarmeistaratitilinn annað árið í röð með sigri á liðinu í öðru sæti. KR-konur unnu Val í bikarnum í dögunum en réðu ekkert við þær í gær. Arnar Björnsson skoðaði leikinn og það sem leikmenn og þjálfarar sögðu eftir hann.
Valskonur eru deildarmeistarar í körfubolta annað árið í röð eftir 84-77 sigur á liðinu í 2. sæti, KR, á Hlíðarenda í kvöld.
Fyrirliði Vals var að vonum ánægður eftir liðið tryggði sér sigurinn í Domino's deild kvenna.
Valur getur í kvöld tryggt sér deildarmeistaratitil kvenna í körfubolta annað árið í röð. Þegar fimm umferðir eru eftir er Valur með átta stiga forystu á KR sem verður mótherji Vals í kvöld.
Það skýrist í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport í dag hvaða stórþjóðum Ísland mætir í Þjóðadeild UEFA í fótbolta í haust. Stórleikir eru á dagskrá í ensku bikarkeppninni í fótbolta og í Dominos-deild kvenna í körfubolta.
Skallagrímur gerði góða ferð á Ásvelli og vann Hauka í mikilvægum leik um sæti í úrslitakeppni Domino's deildar kvenna.
Körfuknattleiksdeild Hauka ákvað í morgun að reka Ólöfu Helgu Pálsdóttur sem þjálfara kvennaliðs félagsins. Tíðindin komu nokkuð á óvart.
Valur, KR, Keflavík og Skallagrímur unnu sína leiki í 23. umferð Domino´s deildar kvenna í körfubolta sem fór öll fram í gærkvöld. Arnar Björnsson fór yfir leiki gærkvöldsins.
Keflavík náði tveggja stiga forskoti á Hauka og endar með betri innbyrðis úrslit úr leikjum liðanna í vetur, með mikilvægum sigri í leik liðanna í Dominos-deild kvenna í körfubolta í kvöld.
Katla Rún Garðarsdóttir, fyrirliði Keflavíkur, var ánægð eftir sigurinn á Haukum í kvöld í Keflavík, 79-74. Lið hennar hefur átt erfitt uppdráttar eftir áramót en virðast vera að rétta hlut sinn eftir bikarfríið. Þær unnu KR í seinustu umferð og hafa núna innbyrðis yfir gegn Haukum í deildarkeppninni.
Skallagrímur komst í kvöld upp fyrir Hauka í 4. sæti í baráttunni um sæti í úrslitakeppninni í Dominos-deild kvenna í körfubolta. Valur er skrefi nær öðrum deildarmeistaratitli og KR vann einnig öruggan sigur.
Hildur Björg Kjartansdóttir, lykilmaður KR í Domino´s deild kvenna, verður ekki með liðinu næstu sex vikurnar vegna meiðsla en þetta kemur fram á heimasíðu KR.
Meistaradeildin á hug okkar allan, eða svona næstum, á stöð 2 Sport í dag en ásamt tveimur leikjum í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu þá sýnum við einn úr Dominos deild kvenna.
Körfuknattleikskonan Berglind Gunnarsdóttir var mætt til að styðja við liðsfélaga sína í Snæfelli í Kópavogi í dag, rúmum mánuði eftir að hún slasaðist alvarlega í rútuslysi.
Íslandsmeistarar Vals unnu risasigur á botnliði Grindavíkur, 118-55, í Dominos-deild kvenna í körfubolta í dag. Snæfell vann 99-71 gegn Breiðabliki í Kópavogi.