

Bónus-deild kvenna
Leikirnir

KKÍ tekur endanlega ákvörðun um Dominos-deildirnar á miðvikudag
Dominos-deildum karla og kvenna hefur enn ekki verið aflýst en Hannes S. Jónsson, formaður KKÍ, tilkynnti í gær að deildunum hafi verið frestað næstu fjórar vikurnar.

KKÍ setur allt á ís í að minnsta kosti fjórar vikur
Hannes S. Jónsson, formaður KKÍ, segir að ekki verði leikinn körfubolti á Íslandi næstu fjórar vikurnar en þetta staðfesti hann í Dominos Körfuboltakvöldi í kvöld.

Leikir kvöldsins fara fram með áhorfendum
Leikið verður í Domino's deild karla og kvenna í körfubolta næstu tvo daga.

KKÍ aflýsir neðri deildum og yngri flokkum
KKÍ hefur tekið þá ákvörðun að aflýsa öllum leikjum í neðri deildum sem og yngri flokkum frá og með 14. mars í kjölfar samkomubanns sem heilbrigðismálaráðherra tilkynnti nú fyrr í dag.

Samkomubann í fjórar vikur á Íslandi og íslenskir íþróttakappleikir í uppnámi
Áhorfendur geta ekki mætt á íslenska íþróttakappleiki næstu fjórar vikur eftir að samkomubann var sett á.

Sportpakkinn: Keflvíkingar unnu deildarmeistarana
Heil umferð fór fram í Domino's deild kvenna í körfubolta í gær.

Haukar köstuðu frá sér mikilvægum stigum í baráttunni um úrslitakeppni
Haukar töpuðu mikilvægum stigum um sæti í úrslitakeppni Dominos-deildar kvenna er liðið tapaði fyrir Breiðabliki á útivelli, 75-67.

Umfjöllun og viðtöl: KR - Skallagrímur 65-50 | KR-ingar hefndu fyrir ófarirnar í bikarúrslitunum
KR tapaði fyrir Skallagrími í úrslitum Geysisbikars kvenna í síðasta mánuði og náði fram hefndum í dag.

Í beinni í dag: Bikarmeistararnir og komast Evrópumeistararnir áfram í Meistaradeildinni?
Það er nóg um að vera á sportrásum Stöðvar 2 í kvöld. Boðið verður upp á fótbolta, handbolta og körfubolta.

Leikmenn í sóttkví í sömu stöðu og meiddir leikmenn
Róbert Geir Gíslason, framkvæmdastjóri HSÍ, um næstu skref í baráttunni við kórónuveiruna.

Ekkert áhorfendabann á Íslandi en fleiri fundir framundan
Áhorfendum er óhætt að mæta áfram á íþróttaleiki á Íslandi þrátt fyrir kórónuveiruna en þetta er helsta niðurstaðan á samráðsfundi í höfuðstöðvum íslenskra íþrótta í gær.

Samkomubann yrði þungt fjárhagslegt högg fyrir félögin
Félögin í Domino's deildum karla og kvenna í körfubolta myndu tapa háum fjárhæðum ef samgöngubann yrði sett á vegna kórónuveirunnar.

Stóru boltasamböndin með samráðsfund í dag
Það er eðlilega uggur innan íþróttahreyfingarinnar vegna kórónuveirunnar enda gæti ástandið haft stór áhrif á íþróttaviðburði hér á landi.

Sjáðu Körfuboltakvöld kvenna | Talsvert þyngri vetur án hennar
Kjartan Atli Kjartansson fór yfir 24. umferð Dominos-deildar kvenna í körfubolta með þeim Pálínu Maríu Gunnlaugsdóttur og Teiti Örlygssyni í Körfuboltakvöldi í kvöld. Þáttinn í heild má sjá hér á Vísi.

Bikarmeistararnir björguðu sér naumlega og héldu 3. sæti
Bikarmeistarar Skallagríms unnu með minnsta mun gegn Snæfelli í Borgarnesi í kvöld, 70-69, í Dominos-deild kvenna í körfubolta. Þrír leikir voru á dagskrá í kvöld.

Sportpakkinn: Valskonur deildarmeistarar þegar fjórar umferðir eru eftir
Valskonur tryggðu sér í gær deildarmeistaratitilinn annað árið í röð með sigri á liðinu í öðru sæti. KR-konur unnu Val í bikarnum í dögunum en réðu ekkert við þær í gær. Arnar Björnsson skoðaði leikinn og það sem leikmenn og þjálfarar sögðu eftir hann.

Umfjöllun og viðtöl: Valur - KR 84-77 | Valur deildarmeistari annað árið í röð
Valskonur eru deildarmeistarar í körfubolta annað árið í röð eftir 84-77 sigur á liðinu í 2. sæti, KR, á Hlíðarenda í kvöld.

Guðbjörg: Mjög leiðinlegt að dekka Kiönu á æfingum
Fyrirliði Vals var að vonum ánægður eftir liðið tryggði sér sigurinn í Domino's deild kvenna.

Sportpakkinn: Valskonur í hefndarhug og geta unnið deildina í kvöld
Valur getur í kvöld tryggt sér deildarmeistaratitil kvenna í körfubolta annað árið í röð. Þegar fimm umferðir eru eftir er Valur með átta stiga forystu á KR sem verður mótherji Vals í kvöld.

Í beinni í dag: Chelsea gegn Liverpool, Valur gegn KR og dregið í Þjóðadeild
Það skýrist í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport í dag hvaða stórþjóðum Ísland mætir í Þjóðadeild UEFA í fótbolta í haust. Stórleikir eru á dagskrá í ensku bikarkeppninni í fótbolta og í Dominos-deild kvenna í körfubolta.

Bikarmeistararnir upp í 3. sætið
Skallagrímur gerði góða ferð á Ásvelli og vann Hauka í mikilvægum leik um sæti í úrslitakeppni Domino's deildar kvenna.

Ólöf Helga: Er ekki reið en svolítið sár
Körfuknattleiksdeild Hauka ákvað í morgun að reka Ólöfu Helgu Pálsdóttur sem þjálfara kvennaliðs félagsins. Tíðindin komu nokkuð á óvart.

Sportpakkinn: Hörð barátta um síðustu sætin inn í úrslitakeppnina
Valur, KR, Keflavík og Skallagrímur unnu sína leiki í 23. umferð Domino´s deildar kvenna í körfubolta sem fór öll fram í gærkvöld. Arnar Björnsson fór yfir leiki gærkvöldsins.

Umfjöllun og viðtöl: Keflavík - Haukar 79-74 | Keflavík hélt 3. sæti
Keflavík náði tveggja stiga forskoti á Hauka og endar með betri innbyrðis úrslit úr leikjum liðanna í vetur, með mikilvægum sigri í leik liðanna í Dominos-deild kvenna í körfubolta í kvöld.

Katla: Andinn í liðinu miklu betri
Katla Rún Garðarsdóttir, fyrirliði Keflavíkur, var ánægð eftir sigurinn á Haukum í kvöld í Keflavík, 79-74. Lið hennar hefur átt erfitt uppdráttar eftir áramót en virðast vera að rétta hlut sinn eftir bikarfríið. Þær unnu KR í seinustu umferð og hafa núna innbyrðis yfir gegn Haukum í deildarkeppninni.

Bikarmeistararnir í 4. sæti | Valur sigri frá titli
Skallagrímur komst í kvöld upp fyrir Hauka í 4. sæti í baráttunni um sæti í úrslitakeppninni í Dominos-deild kvenna í körfubolta. Valur er skrefi nær öðrum deildarmeistaratitli og KR vann einnig öruggan sigur.

KR án landsliðsmiðherjans næstu sex vikurnar
Hildur Björg Kjartansdóttir, lykilmaður KR í Domino´s deild kvenna, verður ekki með liðinu næstu sex vikurnar vegna meiðsla en þetta kemur fram á heimasíðu KR.

Í beinni í dag: Man City mætir á Bernabéu og Dominos deild kvenna
Meistaradeildin á hug okkar allan, eða svona næstum, á stöð 2 Sport í dag en ásamt tveimur leikjum í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu þá sýnum við einn úr Dominos deild kvenna.

Berglind studdi Snæfell til sigurs mánuði eftir slysið
Körfuknattleikskonan Berglind Gunnarsdóttir var mætt til að styðja við liðsfélaga sína í Snæfelli í Kópavogi í dag, rúmum mánuði eftir að hún slasaðist alvarlega í rútuslysi.

Valur með átta stiga forskot á toppnum | Snæfell vann í Kópavogi
Íslandsmeistarar Vals unnu risasigur á botnliði Grindavíkur, 118-55, í Dominos-deild kvenna í körfubolta í dag. Snæfell vann 99-71 gegn Breiðabliki í Kópavogi.