Grunaður morðingi ber við minnisleysi Aðalmeðferð hófst í gær í máli Dags Hoe Sigurjónssonar sem ákærður er fyrir að hafa orðið albönskum manni að bana á Austurvelli í desember. Einnig grunaður um tilraun til þess að drepa annan mann. Innlent 12. júní 2018 06:00
Vildu fá endurgreiðslu á veiðigjaldi Íslenska ríkið var í Héraðsdómi Reykjavíkur í liðinni viku sýknað af kröfu þriggja rækjuútgerða um endurgreiðslu á sérstöku veiðigjaldi vegna fiskveiðiársins 2012-13. Innlent 11. júní 2018 07:15
Milljónir í bætur eftir tvö föll í röð við innsiglingu í Hrísey Tryggingarfélag fyrrverandi rekstraraðili Hríseyjarferjunnar Sævars þarf að greiða konu 3,5 milljónir í bætur eftir að skipinu var siglt á bryggjuna í Hrísey í júlí 2015. Innlent 8. júní 2018 18:43
Útlendingastofnun hefur hjónabandsmálið til skoðunar Hæstiréttur ógilti í gær hjónaband þroskaskertrar konu og manns sem virtist aðeins hafa viljað giftast henni til að fá dvalarleyfi á Íslandi. Innlent 8. júní 2018 15:35
Giftist þroskaskertri konu og sótti um dvalarleyfi fimm dögum síðar Hæstiréttur Íslands ógilti í gær hjónaband þroskaskertrar konu og hælisleitanda. Dómurinn sneri með því við niðurstöðu Héraðsdóms Reykjavíkur. Innlent 8. júní 2018 06:00
Kröfu Datacell um kyrrsetningu á eignum Valitors hafnað Héraðsdómur Reykjavíkur hafnaði kyrrsetningarkröfu Datacell og Sunshine Press Productions (SPP) á eignum Valitors. Viðskipti innlent 8. júní 2018 06:00
Segir dóm Hæstaréttar óskiljanlegan og gríðarleg vonbrigði Hæstiréttur sýknaði RÚV í dag af kröfum Adolfs Inga Erlingssonar. Innlent 7. júní 2018 20:40
Kröfu Glitnis um gögn frá Stundinni vísað frá Hæstarétti Hæstiréttur hefur vísað frá máli Glitnis HoldCo gegn Stundinni og Reykjavík Media þar sem þess var krafist að fjölmiðlarnir afhentu gögn úr gamla Glitni um viðskiptavini bankans sem fjölmiðlarnir hafa undir höndum. Innlent 7. júní 2018 17:39
Víkur úr sal meðan brotaþoli gefur skýrslu Landsréttur hefur úrskurðað að maður sem ákærður er í kynferðisbrotamáli gegn 14 ára stúlku þurfi að víkja úr þingsal á meðan hún gefur skýrslu við aðalmeðferð málsins. Héraðsdómur Reykjavíkur hafði áður komist að sömu niðurstöðu. Innlent 7. júní 2018 07:00
Freyja segir niðurstöðu héraðsdóms vera mikil vonbrigði Barnaverndarstofa var í gær sýknuð fyrir Héraðsdómi Reykjavíkur í máli Freyju Haraldsdóttur gegn stofnuninni. Innlent 7. júní 2018 06:00
Áralangt karp um þvottavél Íbúar í Mjóstræti 2b í Reykjavík þurfa að fjarlægja þvottavél sína úr rými sem þau eiga í sameign með konu sem býr að Bókhlöðustíg 8. Innlent 7. júní 2018 06:00
Héraðsdómur segir Barnaverndarstofu hafa rannsakað mál Freyju ítarlega Héraðsdómur Reykjavíkur telur ekki vera sýnt að meðferð og synjun Barnaverndarstofu á umsókn Freyju Haraldsdóttur um að gerast fósturforeldri hafi aðeins byggt á því að hún búi við fötlun. Innlent 6. júní 2018 19:30
Sakarkostnaður sexföld sektin Karlmaður á sjötugsaldri var í Héraðsdómi Austurlands í síðasta mánuði dæmdur til greiðslu 110 þúsund króna sektar vegna ölvunaraksturs. Innlent 6. júní 2018 06:00
Lögreglumaður fær mildari dóm Landsréttur hefur mildað dóm yfir lögreglumanni sem gekk of hart fram gegn gæsluvarðhaldsfanga sem til stóð að leiða fyrir dómara. Innlent 4. júní 2018 06:00
Dæmt um lög á verkfall BHM í Strassborg Mannréttindadómstóll Evrópu ætlar að dæma í máli Bandalags háskólamanna gegn íslenska ríkinu. Innlent 1. júní 2018 06:00
Páll segir sáttagreiðslu RÚV óverjanlega með öllu Ný stjórn lagði blessun sína yfir samþykkt fráfarandi stjórnar. Innlent 31. maí 2018 15:41
Atli Már segist hafa unnið orrustuna en tapað stríðinu Blaðamaðurinn Atli Már Gylfason var nokkuð kátur eftir að hann var sýknaður af kröfum Guðmundar Spartakusar Ómarssonar í meiðyrðamáli Innlent 31. maí 2018 15:15
Atli Már sýknaður í meiðyrðamáli Guðmundar Spartakusar Dómur var kveðinn upp í Héraðsdómi Reykjaness í dag. Innlent 31. maí 2018 14:00
Fyrrverandi leikmaður Fram og Breiðabliks dæmdur fyrir kynferðisbrot Færeyski landsliðsmaðurinn Hans Fróði á Toftanesi, sem áður bar eftirnafnið Hansen, var í gær dæmdur í þriggja ára og níu mánaða fangelsi fyrir að hvetja móður til að brjóta kynferðislega á fjögurra ára syni sínum. Erlent 29. maí 2018 06:15
Lögregla hleraði símtæki brotaþolans Símtæki brotaþola í kynferðisbrotamáli var hlerað við rannsókn málsins hjá lögreglu. Ekki er vitað til þess að slíkt hafi verið gert áður. Hin hleruðu símtöl voru lykilsönnunargögn fyrir dómi en dómarar voru ekki sammála um hvort líta ætti til þeirra við úrlausn málsins. Innlent 26. maí 2018 06:00
„Ég hef engan áhuga á því að taka þátt í frekari viðskiptum við Sigmar Vilhjálmsson“ Reynsluleysi athafnamannsins Sigmars Vilhjálmssonar í fasteignabransanum, langvarandi deilur hans og Skúla Gunnars Sigfússonar og aðkoma Pálmars Harðarsonar eiganda FOX ehf., að byggingu eldfjallaseturs á Hvolsvelli var á meðal þess sem bar á góma við aðalmeðferð í máli Sigmars gegn Skúla við Héraðsdóm Reykjavíkur í dag. Viðskipti innlent 24. maí 2018 17:15
Dómur Arnfríðar í Landsrétti stendur Hæstiréttur Íslands staðfesti í dag dóm Landsréttar í máli manns sem var dæmdur í 17 mánaða fangelsi fyrir margvísleg brot Innlent 24. maí 2018 15:14
Ákærður fyrir að bera út hatur í nafni konu sinnar Lögreglustjórinn í Vestmannaeyjum hefur ákært mann fyrir hatursorðræðu vegna ummæla sem birt voru í kommentakerfi DV í nafni eiginkonu hans. Innlent 24. maí 2018 07:00
Margdæmdur „útfararstjóri“ hlýtur enn einn dóminn Hann hefur áður verið sakfelldur fyrir fjórtán refsiverð brot. Innlent 23. maí 2018 17:59
Ábyrgðarmenn námslána gætu átt kröfu á LÍN eftir nýjan dóm Ábyrgðarmenn námslána sem greitt hafa lán sem þeir gengust í ábyrgð fyrir gætu í tilteknum tilvikum átt endurkröfu á LÍN eftir nýfallinn dóm. Framkvæmdastjóri LÍN segir dóminn skýran og að innheimt verði samkvæmt honum. Innlent 23. maí 2018 08:00
Mútugreiðslur séu freistandi í byggingariðnaðinum á Íslandi Dæmi eru um óeðlilegar fyrirgreiðslur í byggingariðnaði á Íslandi. Héraðssaksóknari segir hækkun fasteignaverðs skapa freistnivanda. Innlent 22. maí 2018 08:00
Gengu of langt gagnvart Atla Héraðsdómur telur Lögmannafélagið hafa farið langt út fyrir valdsvið sitt í rannsókn á persónulegum högum Atla Helgasonar, dæmds morðingja, þegar hann sótti um endurheimt lögmannsréttinda sinna. Innlent 22. maí 2018 05:00
Milljarðadómur yfir Milestone-mönnum staðfestur Karl Emil Wernersson, Steingrímur Wernersson og Guðmundur Ólason voru í Hæstarétti í dag dæmdir til að greiða þrotabúi Milestone 5,2 milljarða króna. Hæstiréttur staðfesti þar með niðurstöðu Héraðsdóms Reykjavíkur í fyrra. Innlent 17. maí 2018 16:10
Rannsókn kynferðisbrots rauf ekki fyrningarfrest líkamsárásar Maðurinn játaði brot sín en var sýknaður þar sem brotin töldust fyrnd. Innlent 17. maí 2018 07:00
Ekki talinn líklegur til að láta sig hverfa Bandarískur ferðamaður sem varð valdur að umferðarslysi á Reykjanesbraut undir lok aprílmánaðar má halda aftur til síns heima. Innlent 17. maí 2018 06:51