Trump ætlar að herða refsiaðgerðir gegn Norður-Kóreu Bandaríkjaforseti fór ekki nánar út í hverjar aðgerðirnar yrðu. Erlent 21. september 2017 15:04
Mueller krefst gagna frá Hvíta húsinu Umdeildar athafnir Donalds Trump í embætti eru á meðal viðburða sem sérstakur rannsakandi bandaríska dómsmálaráðuneytisins vill fá gögn um frá Hvíta húsinu. Erlent 21. september 2017 10:26
Kosningastjóri Trump bauð rússneskum auðjöfri upplýsingar um kosningabaráttuna Aðeins tveimur vikum áður en Donald Trump var útnefndur frambjóðandi Repúblikana fyrir forsetakosningarnar í Bandaríkjunum á síðasta ári bauð þáverandi kosningastjóri hans rússneskum auðjöfri upplýsingar um kosningabaráttuna. Erlent 20. september 2017 21:47
Trump reynir að sprauta adrenalíni í nýtt heilbrigðisfrumvarp repúblikana Jimmy Kimmel sakar einn af flutningsmönnum frumvarpsins um að hafa logið upp í opið geðið á sér. Erlent 20. september 2017 15:45
Trump harðorður í garð Norður-Kóreu og Íran Forseti Bandaríkjanna kallaði eftir því að allar þjóðir heimsins einangruðu einræðisríkið alfarið. Erlent 19. september 2017 14:32
Gera aðra tilraun til að slökkva á öndunarvél Obamacare Útlit er fyrir að John McCain muni mögulega aftur greiða úrslitaatkvæðið, en einungis tveir af 52 þingmönnum flokksins hafa lýst yfir andstöðu við frumvarpið. Erlent 19. september 2017 13:45
Hæddist að sambandi Trump og Melaniu Jimmy Kimmel birti myndband af meintum ástlotum forsetahjónanna. Lífið 19. september 2017 10:45
Fyrrverandi kosningarstjóri Trump hleraður Paul Manafort er á meðal bandamanna Donalds Trump sem hafa verið til rannsóknar vegna meints samráðs við rússnesk stjórnvöld. Erlent 19. september 2017 09:03
Trump mun leita bandamanna á allsherjarþingi Forsetinn mun flytja sína fyrstu ræðu á allsherjarþingi Sameinuðu þjóðanna á morgun. Erlent 18. september 2017 11:30
Trump ekki hættur við að draga sig úr Parísarsamkomulaginu Bandarískir ráðamenn segjast enn ætla að hætta þátttöku í alþjóðlegu samstarfi til að berjast gegn loftslagsbreytingum. Þeir telja samkomulagið skaðlegt fyrir Bandaríkin og umhverfið. Erlent 17. september 2017 18:52
Hvíta húsið neitar að það sé hætt við að hætta við Parísarsamkomulagið Fulltrúi Bandaríkjanna er sagður hafa kynnt ráðherrum þrjátíu ríkja að þarlend stjórnvöld væru hætt við að hætta þátttöku í Parísarsamkomulaginu á fundi í Kanada í dag. Hvíta húsið hafnar því að hafa breytt um stefnu. Erlent 16. september 2017 22:17
Mayweather um píkuummæli Trumps: Svona tala alvöru menn Floyd Mayweather segir að umdeild ummæli Donalds Trump Bandaríkjaforseta, þegar hann sagðist grípa í píkuna á konum, séu hvernig „alvöru menn“ tala. Sport 15. september 2017 09:35
Forseti Bandaríkjanna heimsótti Flórída eftir storminn Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, heimsótti Flórída-ríki í gær en stutt er síðan fellibylurinn Irma gekk yfir ríkið og olli þó nokkru tjóni. Erlent 15. september 2017 06:00
Hvíta húsið vill að sjónvarpskona verði rekin fyrir ummæli um Trump Þáttastjórnandi á ESPN kallaði Donald Trump „hvítan þjóðernissinna“ á Twitter. Erlent 14. september 2017 16:15
Trump segir ekkert samkomulag hafa náðst Spyr einnig hvort einhver vilji í rauninni reka ungt fólk sem er í Bandaríkjunum vegna DACA á brott. Erlent 14. september 2017 11:30
Spicer mætti til Jimmy Kimmel og rifjaði upp blaðamannafundinn eftirminnilega Sean Spicer var einnig spurður um eftirminnilega túlkun leikkonunnar Melissu McCarthy á honum sjálfum. Erlent 14. september 2017 10:24
Kvöldverðarfundur í Hvíta húsinu skilaði samkomulagi DACA, landamæramál og veggurinn umdeildi voru meðal umræðuefna á fundi Donalds Trump og demókrata. Erlent 14. september 2017 06:12
Afkoma byssuframleiðanda versnar eftir kjör Trump Tekjur byssuframleiðandans sem áður hét Smith og Wesson, hafa dregist saman um tæpan helming á milli ára. Byssueigendur kaupa síður byssur þegar pólitískir vindar eru þeim hagstæðir. Erlent 13. september 2017 10:56
Hvíta húsið tekur orsakir loftslagsbreytinga ekki alvarlega Ráðamenn vestanhafs þráskallast enn við að trúa vísindamönnum sem vara þá við að hnattræn hlýnun geti gefið fellibyljum aukinn kraft. Erlent 12. september 2017 17:00
Hicks ráðin nýr samskiptastjóri Trump Hope Hicks tók við stöðunni til bráðabirgða af Anthony Scaramucci sem var rekinn eftir einungis tíu daga í starfi í júlí. Erlent 12. september 2017 14:18
Ákvörðun Trump „stærstu mistök í sögu nútímastjórnmála“ Stephen Bannon, fyrrum ráðgjafi Bandaríkjaforseta, ræddi tíma sinn í Hvíta húsinu í 60 mínútum í gærkvöldi. Erlent 11. september 2017 07:26
Var með Trump-turn í Moskvu á teikniborðinu ári áður en hann var kjörinn forseti Donald Trump, Bandaríkjaforseti, var með Trump-turn í Moskvu, höfuðborg Rússlands, á teikniborðinu haustið 2015 eða ári áður en hann var kosinn forseti. Erlent 8. september 2017 23:47
Trump minnir repúblikana á af hverju þeir treysta honum ekki Í kjölfar jákvæðar umfjöllunar um samkomulag forsetans við demókrata hyggst Trump gera fleiri samkomulög við andstæðinga sína. Erlent 8. september 2017 12:15
Sápuóperustjarna úr Glæstum vonum næsti sendiherra Bandaríkjanna Donald Trump Bandaríkjaforseti hefur tilnefnt fjárfestingastjórann Carla Sands sem næsta sendiherra Bandaríkjanna í Danmörku. Erlent 8. september 2017 10:35
Forstjóri FBI segir að Hvíta húsið hafi ekki reynt að hafa áhrif á rannsókn Nýi forstjórinn ætlar frekar að segja af sér en að láta undan nokkrum þrýstingi um að láta rannsókn á afskiptum Rússa af forsetakosningunum í fyrra niður falla. Erlent 8. september 2017 09:08
Best að beita ekki hervaldi Donald Trump Bandaríkjaforseti lýsti því yfir í gær að ákjósanlegt væri að komast hjá því að beita hervaldi gegn Norður-Kóreu. Erlent 8. september 2017 06:00
Vildi skaðlegar upplýsingar um Clinton til að meta „hæfi“ hennar Þegar syni Donalds Trump voru boðnar skaðlegar upplýsingar um Hillary Clinton svaraði hann "Ég elska það“. Í dag sagði hann þingnefnd að hann hefði viljað upplýsingarnar til að geta metið hæfi hennar og forsendur til að verða forseti. Erlent 7. september 2017 17:48
Trump valtar yfir áætlanir repúblikana Forsetinn fór fram hjá leiðtogum eigin flokks og gerði samkomulag við leiðtoga Demókrataflokksins. Erlent 7. september 2017 11:53
Sonur Trump gefur þingnefnd skýrslu á morgun Framburður Trump yngri fer fram fyrir luktum dyrum. Hann verður að líkindum spurður út í fund sem hann átti með rússneskum lögmanni sem lofaði skaðlegum upplýsingum um Hillary Clinton í fyrra. Erlent 6. september 2017 22:03
Facebook seldi rússnesku fyrirtæki auglýsingar fyrir kosningarnar í Bandaríkjunum Fréttirnar vekja spurningar um hvar Rússarnir fengu upplýsingar um að hvaða hópum kjósenda þeir ættu að beina auglýsingunum. Erlent 6. september 2017 20:41