Donald Trump

Donald Trump

Fréttir tengdar 45. forseta Bandaríkjanna, Donald Trump.

Fréttamynd

Vandræði samherja Donalds Trump

Varaforseti, dómsmálaráðherra, fjölmiðlafulltrúi, ráðgjafi og þjóðaröryggisráðgjafi Bandaríkjaforseta hafa allir komið sér í klandur frá því að Donald Trump tók við embætti í janúar. Í gær var greint frá einkapóstþjóni

Erlent
Fréttamynd

Trump vill setja 108 þúsund milljarða í uppbyggingu innviða

Repúblikanar á Bandaríkjaþingi fögnuðu Donald Trump innilega þegar hann flutti fyrstu stefnuræðu sína á þinginu í gærkvöldi. Þar lofaði hann að auka útgjöld til hernaðarmála um tæplega sex þúsund milljarða íslenskra króna og til uppbyggingar innviða samfélagsins um 108 þúsund milljarða króna.

Erlent
Fréttamynd

Nýr tónn í Trump

Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, hélt sína fyrstu ræðu fyrir framan báðar deildir þingsins í nótt og talaði um kaflaskil í sögu þjóðarinnar.

Erlent
Fréttamynd

Trump efast um tilvist heimildarmanna

Bandaríkjaforseti segir fjölmiðla skálda fréttir sem komi sér illa fyrir hann. Þá gefur hann sér einkunnina C fyrir það hversu vel skilaboð hans komast til skila. Hins vegar fær hann A fyrir vinnusemi og A+ fyrir árangur.

Erlent
Fréttamynd

Bróðurmorð og innflutningsbann

Furðufréttir berast enn frá Norður-Kóreu. Yfirvöld eru talin hafa látið myrða bróður leiðtoga ríkisins. Kínverjar sett innflutningsbann á kol frá ríkinu.

Erlent