Íhuga rannsókn á meintum skattsvikum Trump Samúel Karl Ólason skrifar 3. október 2018 14:00 Donald Trump, forseti Bandaríkjanna. AP/Manuel Balce Ceneta Starfsmenn skatteftirlits New York eru að íhuga að hefja opinbera rannsókn á meintum skattsvikum Donald Trump, forseta Bandaríkjanna, á árum áður. Verið er að skoða rannsókn New York Times þar sem því er haldið fram að Trump og faðir hans hafi beitt ýmsum ráðum til að koma rúmum 413 milljónum dala úr sjóðum Fred til sonarins, án þess að greiða rétta skatta. Í frétt NYT segir að nokkur af þeim ráðum séu hrein og bein skattsvik.Sjá einnig: Gögn benda til „klárra“ skattsvika Donalds TrumpTalsmaður áðurnefndar stofnunnar segir að málið sé til skoðunar og verið sé að meta mögulegar rannsóknir. Þingmenn Demókrataflokksins hafa kallað á nýjan leik eftir því að Trump opinberi skattaskýrslur sínar, sem hann hefur staðfastlega neitað að gera, þvert á fordæmi forvera sinna. Washington Post hefur eftir þingmanninum Richard J. Durbin að hann hefði ávalt vitað að það væri góð ástæða fyrir því að Trump hefði ekki birt skattaskýrslur sínar.Nái Demókratar stjórn á fulltrúadeild þingsins í nóvember, eins og útlit er fyrir, gætu þeir tekið fjármál forsetans fyrir í rannsókn þingnefndar. „Við verðum að sjá skattaskýrslur Trump og komast að því hve djúpt glæpir hans ná,“ sagði Bill Pascrell. Í yfirlýsingu frá Hvíta húsinu í gær segir að Ríkisskattstjóri Bandaríkjanna hefði fyrir löngu síðan gefið grænt ljós á „viðskiptin“ sem NYT fjallaði um og að fréttin gefi ekki rétta mynd af raunveruleikanum. Bandaríkin Þingkosningar í Bandaríkjunum Donald Trump Mest lesið Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Erlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Stofna ný samtök gegn ESB aðild Innlent Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Erlent Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Erlent Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Innlent Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Innlent Fleiri fréttir Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Bandaríkin gerðu loftárásir gegn ISIS í Sýrlandi Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Hverfi Kúrda í Aleppo í herkví Þeir allra ríkustu búnir með „kolefniskvótann“ Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Annar eigandi skemmtistaðarins í Sviss í haldi Verði að eignast Grænland svo Kína og Rússland geri það ekki Tuga saknað eftir ruslskriðu á Filippseyjum Bresk stjórnvöld segja viðbrögð X „móðgandi“ Ætlar að taka við nóbelnum frá Machado Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Stendur fastur fyrir og fordæmir Trump Flytja áhöfn geimstöðvarinnar heim vegna veikinda Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Takmarka myndaframleiðslu Grok í skugga gagnrýni Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Netsambandslaust meðan mótmælt er í Íran Bandaríkin áður mun öflugri á Grænlandi Telur að Evrópa myndi fórna Grænlandi fyrir NATÓ Mikil spenna í Minneapolis eftir banaskot ICE-liða Veikindi geimfara gætu flýtt heimför áhafnar geimstöðvar Segist hafa grænt ljós frá Trump fyrir frekari refsiaðgerðum gegn Rússum Enn mótmælt í Íran og átök að aukast Gervigreind Musk sögð hafa búið til kynferðislegar myndir af ellefu ára gömlum börnum Þingmaður Svíþjóðardemókrata tekin full undir stýri með kókaín í poka Trump-liðar hóta fauta Maduros sömu örlögum eða dauða Trump sé tilbúinn að ganga „eins langt og nauðsynlegt er“ gagnvart Grænlandi Sjá meira
Starfsmenn skatteftirlits New York eru að íhuga að hefja opinbera rannsókn á meintum skattsvikum Donald Trump, forseta Bandaríkjanna, á árum áður. Verið er að skoða rannsókn New York Times þar sem því er haldið fram að Trump og faðir hans hafi beitt ýmsum ráðum til að koma rúmum 413 milljónum dala úr sjóðum Fred til sonarins, án þess að greiða rétta skatta. Í frétt NYT segir að nokkur af þeim ráðum séu hrein og bein skattsvik.Sjá einnig: Gögn benda til „klárra“ skattsvika Donalds TrumpTalsmaður áðurnefndar stofnunnar segir að málið sé til skoðunar og verið sé að meta mögulegar rannsóknir. Þingmenn Demókrataflokksins hafa kallað á nýjan leik eftir því að Trump opinberi skattaskýrslur sínar, sem hann hefur staðfastlega neitað að gera, þvert á fordæmi forvera sinna. Washington Post hefur eftir þingmanninum Richard J. Durbin að hann hefði ávalt vitað að það væri góð ástæða fyrir því að Trump hefði ekki birt skattaskýrslur sínar.Nái Demókratar stjórn á fulltrúadeild þingsins í nóvember, eins og útlit er fyrir, gætu þeir tekið fjármál forsetans fyrir í rannsókn þingnefndar. „Við verðum að sjá skattaskýrslur Trump og komast að því hve djúpt glæpir hans ná,“ sagði Bill Pascrell. Í yfirlýsingu frá Hvíta húsinu í gær segir að Ríkisskattstjóri Bandaríkjanna hefði fyrir löngu síðan gefið grænt ljós á „viðskiptin“ sem NYT fjallaði um og að fréttin gefi ekki rétta mynd af raunveruleikanum.
Bandaríkin Þingkosningar í Bandaríkjunum Donald Trump Mest lesið Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Erlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Stofna ný samtök gegn ESB aðild Innlent Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Erlent Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Erlent Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Innlent Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Innlent Fleiri fréttir Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Bandaríkin gerðu loftárásir gegn ISIS í Sýrlandi Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Hverfi Kúrda í Aleppo í herkví Þeir allra ríkustu búnir með „kolefniskvótann“ Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Annar eigandi skemmtistaðarins í Sviss í haldi Verði að eignast Grænland svo Kína og Rússland geri það ekki Tuga saknað eftir ruslskriðu á Filippseyjum Bresk stjórnvöld segja viðbrögð X „móðgandi“ Ætlar að taka við nóbelnum frá Machado Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Stendur fastur fyrir og fordæmir Trump Flytja áhöfn geimstöðvarinnar heim vegna veikinda Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Takmarka myndaframleiðslu Grok í skugga gagnrýni Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Netsambandslaust meðan mótmælt er í Íran Bandaríkin áður mun öflugri á Grænlandi Telur að Evrópa myndi fórna Grænlandi fyrir NATÓ Mikil spenna í Minneapolis eftir banaskot ICE-liða Veikindi geimfara gætu flýtt heimför áhafnar geimstöðvar Segist hafa grænt ljós frá Trump fyrir frekari refsiaðgerðum gegn Rússum Enn mótmælt í Íran og átök að aukast Gervigreind Musk sögð hafa búið til kynferðislegar myndir af ellefu ára gömlum börnum Þingmaður Svíþjóðardemókrata tekin full undir stýri með kókaín í poka Trump-liðar hóta fauta Maduros sömu örlögum eða dauða Trump sé tilbúinn að ganga „eins langt og nauðsynlegt er“ gagnvart Grænlandi Sjá meira