Jón Daði lagði upp er Bolton komst aftur á sigurbraut Selfyssingurinn Jón Daði Böðvarsson lagði upp fyrsta mark Bolton er liðið vann góðan 3-2 sigur gegn Leyton Orient í ensku C-deildinni í knattspyrnu í dag. Fótbolti 23. desember 2023 17:22
Burnley og Luton nálgast öruggt sæti Burnley og Luton unnu bæði mikilvæga sigra í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Á sama tíma mátti Nottingham Forest þola 2-3 tap gegn Bournemouth. Fótbolti 23. desember 2023 17:10
Tottenham slökkti í Everton og lyfti sér í fjórða sætið Eftir fjóra sigurleiki í ensku úrvalsdeildinni í röð er sigurganga Everton á enda. Liðið mátti þola 2-1 tap gegn Tottenham í dag, en Lundúnaliðið hefur nú unnið þrjá deildarleiki í röð. Enski boltinn 23. desember 2023 16:58
„Gefum þeim alvöru Anfield upplifun“ Liverpool og Arsenal mætast í toppslag ensku úrvalsdeildarinnar í dag. Liðið sem fer með sigur af hólmi verður á toppi ensku úrvalsdeildarinnar þegar jólin ganga í garð. Enski boltinn 23. desember 2023 14:00
„Ég grét næstum eftir tæklinguna“ Manchester City varð í gær heimsmeistari félagsliða eftir öruggan sigur á Fluminense í úrslitaleik. Einn allra mikilvægasti leikmaður City fór meiddur af velli í sigrinum. Enski boltinn 23. desember 2023 12:45
Matvælaeftirlitið gaf Old Trafford lægstu hreinlætiseinkunn Matvælaeftirlit Bretlands (FSA) hefur gefið Old Trafford, heimavelli Manchester United, lægstu mögulega hreinlætiseinkunn eftir að félagið bar hráan kjúkling á borð. Enski boltinn 22. desember 2023 22:30
Toppsætið innan seilingar en tókst ekki að vinna Sheffield United Aston Villa mistókst að tryggja sér toppsæti ensku úrvalsdeildarinnar þegar liðið gerði 1-1 jafntefli á heimavelli við Sheffield United, sem reif sig upp af botninum með þessu stigi. Enski boltinn 22. desember 2023 22:14
Arnór festir rætur hjá Blackburn Rovers Arnór Sigurðsson hefur gengið frá félagsskiptum sínum úr rússneska liðinu CSKA Moskva til Blackburn Rovers. Hann gekk til liðs við enska félagið á láni fyrr í sumar en skrifaði í dag undir varanlegan samning til 2025. Enski boltinn 22. desember 2023 21:01
Manchester City heimsmeistari félagsliða Manchester City er heimsmeistari félagsliða eftir 4-0 sigur gegn Fluminense frá Brasilíu í úrslitaleik mótsins. Fótbolti 22. desember 2023 19:56
Enginn aðfangadagsleikur á næsta tímabili Almanak ensku úrvalsdeildarinnar fyrir tímabilið 2024/25 var gefið út fyrr í dag, það hefst þann 17. ágúst 2024, 90 dögum eftir að núverandi keppnistímabili lýkur og rétt rúmum mánuði eftir að úrslitaleikur EM fer fram. Tímabilinu lýkur svo með heilli umferð þann 25. maí 2025. Enski boltinn 22. desember 2023 18:30
Höjlund nálgast þúsund mínútur án marks Pressan eykst sífellt á Dananum unga Rasmus Höjlund sem enn á eftir að skora sitt fyrsta mark í ensku úrvalsdeildinni, fyrir Manchester United. Enski boltinn 22. desember 2023 15:45
Sir Jim Ratcliffe sagður vilja klára kaupin sín í Manchester United fyrir jól Manchester United hefur verið til sölu í meira en ár en nú gæti loksins verið von á einhverjum staðfestum fréttum um sölu á hlutum í félaginu. Enski boltinn 22. desember 2023 10:00
Segir Fluminese spila eins og brasilíska landsliðið á síðustu öld Evrópumeistarar Manchester City og Suður-Ameríkumeistarar Fluminese mætast í úrslitaleik heimsmeistaramóts félagsliða í kvöld. Fótbolti 22. desember 2023 07:01
Varamaðurinn Welbeck bjargaði stigi fyrir Brighton Crystal Palace og Brighton gerði 1-1 jafntefli er liðin mættust í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld. Fótbolti 21. desember 2023 21:53
Gangráður græddur í fyrirliða Luton Tom Lockyer, fyrirliði Luton Town, sem hneig niður í leiknum gegn Bournemouth í ensku úrvalsdeildinni um helgina hefur verið útskrifaður af spítala. Enski boltinn 21. desember 2023 15:01
Þrengir að Manchester United í janúarglugganum Manchester United hefur ekki mikla möguleika að fjárfesta í nýjum leikmönnum í janúar og ástæður þess eru fjármagnsreglur ensku úrvalsdeildarinnar. Enski boltinn 21. desember 2023 14:01
Færir sig nær kærustunni: Ekki í sama lið en í sömu borg Bandaríska landsliðskonan Kristie Mewis er sögð vera að skipta yfir í enska úrvalsdeildarfélagið West Ham og verða þar með nýr liðsfélagi Dagnýjar Brynjarsdóttur. Enski boltinn 21. desember 2023 13:00
Klopp ósáttur við stemninguna á Anfield: „Gefðu miðann ef þú ert ekki í lagi“ Þrátt fyrir 5-1 sigur á West Ham United í átta liða úrslitum enska deildabikarsins í gær var Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, ekki alls kostar sáttur eftir leikinn. Honum fannst stemningin á Anfield nefnilega ekki nógu góð. Enski boltinn 21. desember 2023 09:31
Leikur Bournemouth og Luton verður endurspilaður frá upphafi Leikur Bournemouth gegn Luton Town í ensku úrvalsdeildinni var flautaður af í stöðunni 1-1 eftir að Tom Lockyer fékk hjartastopp og hneig til jarðar. Stjórn úrvalsdeildarinnar hefur ákveðið að leikurinn verði endurspilaður í heild sinni en engin dagsetning hefur verið sett. Enski boltinn 20. desember 2023 23:30
Liverpool og Chelsea gætu aftur mæst í úrslitum Rétt í þessu var dregið í undanúrslit enska deildarbikarsins og líkegt þykir að Liverpool og Chelsea mætist aftur í bikarúrslitaleik. Liðin léku til úrslita í bæði FA- og deildarbikarnum árið 2022, báðir leikir enduðu með 0-0 jafntefli. Enski boltinn 20. desember 2023 22:47
Liverpool á leið í undanúrslit eftir sex marka leik Liverpool tók á móti West Ham í síðasta leik átta liða úrslita enska deildar-bikarsins. Leiknum lauk með öruggum 5-1 sigri heimamanna sem skutu sér áfram í undanúrslit deildarbikarsins. Enski boltinn 20. desember 2023 19:30
„Vildi bara gera þetta til að verða frægur“ Ungur boltastrákur Tottenham vakti mikla athygli á dögunum þegar hann fór að hita upp í leikmannagöngunum áður en liðin fóru inn á leikvanginn. Enski boltinn 20. desember 2023 10:30
Stuðningsmaður Chelsea réðist á markvörð Newcastle Eftir jöfnunarmark Mykhailos Mudryk fyrir Chelsea gegn Newcastle United í enska deildabikarnum í gær réðist stuðningsmaður Chelsea inn á völlinn og fagnaði fyrir framan markvörð Newcastle, Martin Dubravka. Enski boltinn 20. desember 2023 09:31
Liverpool-hetja gagnrýnir Keane: „Fáðu þér líf“ Gömul Liverpool-hetja hefur gagnrýnt Roy Keane, fyrrverandi fyrirliða Manchester United, vegna ummæla hans um Virgil van Dijk. Enski boltinn 20. desember 2023 09:00
Fannst hann vanvirtur hjá öllum hjá Arsenal nema Arteta Granit Xhaka segir að Mikel Arteta, knattspyrnustjóri Arsenal, hafi verið sá eini sem vildi halda honum hjá félaginu. Enski boltinn 20. desember 2023 08:02
Chelsea snéri dæminu við og fer í undanúrslit eftir vítaspyrnukeppni Chelsea tryggði sér í kvöld sæti í undanúrslitum enska deildarbikarsins í knattspyrnu með sigri gegn Newcastle í vítaspyrnukeppni. Fótbolti 19. desember 2023 22:13
Fulham í undanúrslit eftir sigur í vítaspyrnukeppni Fulham tryggði sér í kvöld sæti í undanúrslitum enska deildarbikarsins með sigri í vítaspyrnukeppni gegn Everton í úrvalsdeildarslag í átta liða úrslitum. Fótbolti 19. desember 2023 22:02
Annar stjóri rekinn úr ensku úrvalsdeildinni Forráðamenn Nottingham Forest hafa ákveðið að reka knattspyrnustjórann Steve Cooper úr starfi og hafa þegar fundið arftaka hans, sem þekkir vel til í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 19. desember 2023 15:04
Fyrirliði Liverpool missti meðvitund eftir höfuðhögg Gemma Bonner, fyrirliði Liverpool, missti meðvitund um stund eftir að hafa fengið höfuðhögg í leik gegn Manchester United í ensku kvennadeildinni á sunnudaginn. Enski boltinn 19. desember 2023 14:30
Komst inn í þjálfaraherbergi Burnley og pirraði Bellamy Burnley hefur hafið rannsókn á því hvernig stuðningsmaður Everton komst inn í þjálfaraherbergi liðsins fyrir leik liðanna á laugardaginn. Enski boltinn 19. desember 2023 10:30