Enski boltinn

Enski boltinn

Fréttir, myndbönd og tölfræði úr ensku deildinni.

Leikirnir





    Fréttamynd

    Jóhann Berg og fé­lagar enn í fall­sæti

    Það bendir allt til þess að Jóhann Berg Guðmundsson og liðsfélagar hans í Burnley falli úr ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu næsta vor. Liðið tapaði í dag gegn Bournemouth en fyrir leik hafði Burnley unnið einn af níu leikjum sínum á tímabilinu á meðan heimaliðið var án sigurs.

    Enski boltinn
    Fréttamynd

    „Leyfum stuðnings­mönnunum að dreyma“

    Ange Postecoglou, knattspyrnustjóri Tottenham Hotspur, reynir eftir bestu getu að halda sjálfum sér og leikmönnum sínum á jörðinni þrátt fyrir að liðið sé með fimm stiga forskot á toppi ensku úrvalsdeildarinnar. Hann vill þó að stuðningsmenn liðsins láti sér dreyma um titilinn.

    Fótbolti
    Fréttamynd

    Maðurinn sem fær Totten­ham til að dreyma á ný

    Ange Postecoglou er nafn sem fáir knattspyrnuáhugamenn sáu örugglega fyrir sér sem einn af stóru stjórunum í ensku úrvalsdeildinni þegar síðasta tímabili lauk en aðeins á nokkrum mánuðum hefur ástralski Grikkinn heldur betur hoppað upp metorðalistann. Í fyrrakvöld varð hann einstakur í sögu ensku úrvalsdeildarinnar.

    Enski boltinn