Undanþágur fyrir bændur frá samkeppnislögum Erna Bjarnadóttir fjallar um landbúnað og samkeppnissjónarmið. Skoðun 19. febrúar 2021 17:16
Samkeppniseftirlitið fellst á undanþágur frá samkeppnislögum Þessa dagana er mikið fjallað um landbúnað og möguleika hans m.a. til að takast á við samkeppni frá innfluttum búvörum frá mörkuðum erlendis þar sem verð er nú víða með því lægsta sem þekkst hefur. Skoðun 17. febrúar 2021 15:01
Samkeppniseftirlitið og landbúnaður Þann 11. febrúar sl. gekkst Félag atvinnurekenda fyrir rafrænum fundi um samkeppnismál. Þar fór forstjóri Samkeppniseftirlitsins um víðan völl. Skoðun 15. febrúar 2021 11:31
Skinkuskákin í Kringlunni Hinn óþreytandi baráttumaður fyrir hagsmunum innflytjenda og verslunar, Ólafur Stephensen, lætur hvergi deigan síga. Um helgina hélt hann því fram í hádegisfréttum RÚV að nýtt fyrirkomulag við útboð á tollkvótum hefði bæði hækkað verð til neytenda og myndi hamla samkeppni. Skoðun 2. febrúar 2021 10:30
Er framleiðsla búvara markmið landbúnaðarstefnunnar? Umræða um fyrirkomulag stuðnings við landbúnað á Íslandi verður á köflum lífleg og sýnist eðlilega sitt hverjum. Telja sumir að heppilegt væri að taka enn frekari skref í lækkun tolla á landbúnaðarvörur. Skoðun 18. janúar 2021 10:00
„Ráð sem duga“ Á síðustu vikum hafa verið miklar umræður um stöðu og hag landbúnaðarins og hlut hans í íslensku efnahagslífi. Þar hafa komið fram sjónarmið sem halda því fram að það stappi nærri lögleysu að beita hefðbundnum stjórntækjum ríkisins til að hafa áhrif á starfsumhverfi atvinnugreinarinnar, svo sem tollum, uppboðum á tollkvótum og undanþágum frá almennum samkeppnislögum. Skoðun 15. desember 2020 13:16
Þúsundir kusu Sönnu Anna Bentína Hermansen Einarsdóttir,Ármann Hákon Gunnarsson,Baldvin Björgvinsson,Brynja Guðnadóttir,Haraldur Ingi Haraldsson,Jón Hallur Haraldsson,Kolbrún Erna Pétursdóttir,Ólafur H. Ólafsson,Rakel Hildardóttir,Sigrún Jónsdóttir Skoðun
NATO riðar til falls en hvað þýðir það fyrir skilnaðarbarnið Ísland? Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir Skoðun