Fólki verði frjálst að fara í berjamó Það er ekki verið að banna fólki að fara í berjamó, eins og kom fram í grein í Fréttablaðinu í gær. Það verður á ákveðnum skilgreindum stöðum þar sem menn þurfa að gera skil á því hvort þeir séu með þennan náttúrupassa. Annars staðar er för frjáls. Fastir pennar 3. desember 2014 07:00
Dund og dútl á aðventu Stefnan var sett á fyrsta sunnudag í aðventu. Þá skyldu seríurnar upp í alla glugga og svalahandriðið vafið blikkandi jólaljósum, aðventukransinn stæði tilbúinn á borði, svo myndum við tendra spádómskertið í andakt, niðurtalningarkertið yrði líka klárt í stjaka, súkkulaðidagatölin á náttborðum barnanna, piparkökudeigið í kælinum Bakþankar 3. desember 2014 07:00
Hópefli á aðventunni Í fyrsta skipti í afar langan tíma fylgdist ég með fréttum á sunnudaginn án þess að verða meinhæðin, fyllast gremju eða missa trú á mannkyninu. Bakþankar 2. desember 2014 08:00
Rífumst um bækur og gagnrýni Tilnefningar til Íslensku bókmenntaverðlaunanna og verðlauna fyrir bestu þýðingu á erlendri bók voru tilkynntar í gær. Tilnefnt er í þremur flokkum: barna- og unglingabókmenntum, fagurbókmenntum og fræðiritum og ritum almenns efnis, auk fyrrnefndra þýðingarverðlauna. Fastir pennar 2. desember 2014 07:00
Kæfandi kærleikur Einn mjög virkur í athugasemdum vakti athygli mína í síðustu viku þegar hann lýsti vanþóknun sinni á öðrum með því að kalla hann „ógeðslegan negra“ í athugasemdakerfi eins vefmiðilsins. Bakþankar 1. desember 2014 00:00
Í skjóli valdsins Það var gott hjá fréttastofu Stöðvar 2 að sýna áhorfendum hvernig samskipti fréttamaður hafði átt við lögreglustjórann á höfuðborgarsvæðinu, til þess eins að freista þess að fá taka við hana fréttaviðtal. Ótrúlega mikil vinna er unnin alla daga á öllum fréttastofum landsins við að eltast við embættismenn eða aðra formælendur stofnana eða annarra fyrirbæra. Fastir pennar 1. desember 2014 00:00
Markaðsvæðing lífsgæðanna Einhver örgustu falsorð seinni tíma eru "frjálshyggja“ og "nýfrjálshyggja“ þegar í raun og veru er átt við hugmyndafræði sem nær væri að kenna við "auðhyggju“ og "markaðsnauðhyggju“. Þessari stefnu fylgir nefnilega frelsisskerðing fyrir hinn breiða fjölda; Fastir pennar 1. desember 2014 00:00
Tími kominn á íþróttakonu ársins Margét Lára Viðarsdóttir, Vala Flosadóttir, Ragnheiður Runólfsdóttir og Sigríður Sigurðardóttir eru fjórar af fremstu íþróttakonum Íslandssögunnar. Þær eru líka einu konurnar sem hafa náð að rjúfa einokun karla þegar kemur að árlegri útnefningu Samtaka íþróttafréttamanna á titlinum Íþróttamanni ársins. Bakþankar 29. nóvember 2014 07:00
Hreinir og einir Einhver mesti ótti sem ungur karlmaður upplifir er tilhugsunin um að hann muni fara í gegnum lífið án þess að sofa hjá. Það má gera grín að þessu. En óhamingjan og skömmin sem fylgja því að ganga illa í þessum efnum eru samt ekkert grín. Fastir pennar 29. nóvember 2014 07:00
Vítahringur rofinn Hækka verður greiðslur úr fæðingarorlofssjóði. Feður sem taka sér einfaldlega ekki fæðingarorlof munu þaðan af síður taka sér lengra fæðingarorlof standi það til boða. Fastir pennar 28. nóvember 2014 12:00
Perrakarlar í skugga nafnleyndar Ung kona sem ég þekki sendi fyrrverandi kærastanum sínum einu sinni nektarmynd af sér. Saklausa nektarmynd ætlaða honum einum, kærasta sínum til nokkurra ára. Stuttu seinna hættu þau saman og illdeilur voru á milli þeirra. Kærastinn fyrrverandi notaði nektarmyndina gegn henni Bakþankar 28. nóvember 2014 07:00
Leikreglur eru fyrir plebba Þegar ég geng eftir verslunargötunni í hverfinu mínu hér í London líður mér alltaf eins og ég tipli um siðferðilegt jarðsprengjusvæði – á hverri stundu getur sprengja sprungið sem tætir í mér samviskuna. Fastir pennar 28. nóvember 2014 07:00
Á móti ráðherra Tækifæri eru til að auka til muna tekjur af ferðafólki sem hingað kemur. Edward Huijbens, forstöðumaður Rannsóknarmiðstöðvar ferðamála, hefur bent á að hvað varðar skatta á ferðafólk erum við eftirbátar margra þjóða. Lengi hefur þess verið beðið að ferðamálaráðherrann, Ragnheiður Elín Árnadóttir, leggi fram frumvarp um náttúrupassa og það hyggst hún gera, jafnvel á föstudag. Fastir pennar 27. nóvember 2014 10:30
Hvers vegna hata stjórnvöld mig? Ég skil ekki hvers vegna áfengi þarf að vera selt í matvöruverslunum. Ég er enga stund að keyra út í vínbúð og kaupa mér bjór. Til hvers að selja þessa vöru úti í búð? Er það svo að börn og unglingar geti hellt sig full á meðan þau gramsa með njálgsýktum fingrum sínum í nammibarnum? Bakþankar 27. nóvember 2014 07:00
Að kalla saklausan mann nauðgara og komast upp með það Merkilegur dómur var kveðinn upp í Hæstarétti Íslands síðustu viku þegar maður sem kallaði annan mann nauðgara opinberlega var stefnt fyrir meiðyrði og var sýknaður þrátt fyrir sá sem hin ætluðu ærumeiðandi ummæli beindust gegn hefur aldrei hlotið dóm fyrir nauðgun. Skoðun 26. nóvember 2014 08:00
Sá yðar sem syndlaus er Það er ekki upp á þjóð mína logið þegar hún finnur lykt af pólitísku blóði. Þessi kalda upplifun mín hreiðrar um sig í hjarta mínu, meðan ég fylgist með umfjöllun um lekamálið svokallaða. Vissulega er ég kátur yfir því að málið skuli til lykta leitt. Bakþankar 26. nóvember 2014 07:00
Takk fyrir mig! Þegar ég byrjaði að skrifa í Fréttablaðið fyrir tæpum 3 árum þá vissi ég að heilbrigðismál brenna á flestum okkar á einn eða annan hátt. Auðvitað höfum við mismunandi áherslur og hinn mikli aldursmunur sem er á lesendum blaðsins sýnir glögglega að það nær til mjög breiðs hóps. Fastir pennar 26. nóvember 2014 07:00
Missa bankarnir þá axlaböndin? Mikið var gott að heyra Steinþór Pálsson, bankastjóra Landsbankans, segja að eigið fé bankans sé með þeim ágætum að Landsbankinn væri fullfær um að greiða til baka allar verðtryggingargreiðslur liðinna ára, yrði sú niðurstaða dómstóla. Fastir pennar 26. nóvember 2014 07:00
Gjaldeyrishöftin verða að fara Þjóðinni gæti reynst dýrt að fara illa með erlenda fjárfesta. Dragist afnám fjármagnshafta gæti líka fjarað undan langlundargeði Evrópuríkja og stjórnmálamanna þeirra gagnvart Íslandi. Fastir pennar 26. nóvember 2014 07:00
Toppurinn að vera tímanlegur Þegar ég var rúmlega áratug yngri en ég er í dag bjó ég í Danmörku í nokkur ár. Bakþankar 25. nóvember 2014 09:30
Útkjálkun Ég held að rétt hafi verið hjá Hönnu Birnu Kristjánsdóttur að segja af sér en þar með er ekki sagt að ég sé hýena. Fastir pennar 24. nóvember 2014 07:00
Sími sími Líf mitt fer að mestu leyti fram á internetinu. Ég er á internetinu allan daginn að vinna og fræðast, grínast, skoða, njósna, hlæja og ranghvolfa augunum. Bakþankar 24. nóvember 2014 07:00
Höldum okkur við staðreyndir Það liggja mörg handtök að baki, mikið hugvit, áræðni, þolinmæði og margt sem prýðir margt gott fólk, í þeirri vegferð Íslendinga að fá meira fyrir hvert kíló af fiski en allar aðrar þjóðir Fastir pennar 24. nóvember 2014 06:00
Væntingar og vonbrigði Ég bý nálægt Vesturbæjarskóla og alltaf þegar ég heyri ljúfa nýmóðins tóna skólabjöllunnar inn um gluggann held ég í eina sekúndu að ísbíllinn sé kominn. Ég hef oft hugsað hvað ég vona að sömu hughrif skapist ekki hjá skólabörnunum í frímínútunum. Þvílík vonbrigði sem það væri alla daga. Bakþankar 22. nóvember 2014 08:00
Orka = vinna? Raforkuverð í Bretlandi er tvöfalt hærra en á Íslandi. Einungis af þeirri ástæðu ætti lagning sæstrengs að vera á borðinu. Fastir pennar 22. nóvember 2014 07:00
Hanna Birna átti ekki annan kost Engum á að koma á óvart að Hanna Birna Kristjánsdóttir hafi ákveðið að hætta að gegna embætti innanríkisráðherra. Það hefur blasað við um nokkurn tíma. Allt frá fyrsta degi lekamálsins hefur vandi hennar aukist og að því kom að hún viðurkenndi ósigur sinn. Loksins, segja margir. Fastir pennar 22. nóvember 2014 07:00
Er ég sæt? Venjulega Barbie-dúkkan var kynnt til sögunnar í vikunni. Hún heitir Lammily. Að sögn hönnuðarins Nickolay Lamm var markmið hans að sýna hvernig konur líta út í raun og veru. Bakþankar 21. nóvember 2014 07:00
Sátt þarf að vera um Landsvirkjun Fjárfestingarkostir lífeyrissjóða, eða skortur á þeim innan gjaldeyrishafta, er meðal umfjöllunarefna í grein sem Helgi Magnússon, viðskiptafræðingur og stjórnarformaður Lífeyrissjóðs verslunarmanna, ritar í nýjasta tölublað efnahagsritsins Vísbendingar sem út kom í gær. Helgi segir mikilsvert að kanna hvernig fjölga megi fyrirtækjum sem fara á markað þannig að almenningur, einkafjárfestar og sjóðir hafi um fleiri kosti að velja. Fastir pennar 21. nóvember 2014 07:00
Kaldastríðsklám og íslenskan í Undralandi Í fréttum er þetta helst: Mannúðar- og neyðaraðstoð streymir nú frá Rússlandi til Úkraínu. Winston Churchill vildi að Bandaríkin vörpuðu kjarnorkusprengju á Rússland. Greining á líkamstjáningu helstu leiðtoga heims hefur leitt í ljós að Vladimír Pútín, forseti Rússlands, er hamingjusamur maður, David Cameron, forsætisráðherra Bretlands, er hrokafullur og Angela Merkel, kanslari Þýskalands, er með lítið sjálfstraust. Skoðun 21. nóvember 2014 05:00
Réttindi góða fólksins Það er mjög gott að búa á Íslandi. Hér njóta allir ákveðinna grundvallaréttinda sem ekki verða af þeim tekin og eru vernduð af sjöunda kafla stjórnarskrár Íslands, mannréttindakaflanum. Mannréttindum er gjarnan skipt niður í frelsi og réttindi. Ég er hrifnastur af frelsinu til tjáningar og svo trúfrelsinu. Bakþankar 20. nóvember 2014 07:00
Vegna FB færslu Kristins Hrafnssonar: Misskilningur um endurgreiðslukerfi kvikmynda Ólafur William Hand Skoðun