Dagur í lífi… Hvellur Star Wars-hringitónn, svartlakkaðar táneglur undan hlýrri sæng, hægur andardráttur, fegurð, enginn tími, kalt gólf, Kirkland-sokkar, sjúskaðar gallabuxur. Bakþankar 13. september 2019 07:15
Snákagryfjan Ég vann einu sinni sem leiðsögumaður. Verkefni mín fólust í að leiða stóreygða Bandaríkjamenn með áletraðar derhúfur um götur Reykjavíkur og kynna fyrir þeim það sem Ísland hefur upp á að bjóða. Bakþankar 12. september 2019 07:15
Föst við sinn keip? Samtök atvinnulífsins birtu í fyrri viku furðufrétt sem hefst svo: "Meðallaun á Íslandi voru hæst meðal OECD-ríkjanna árið 2018. Meðallaunin voru 66.500 Bandaríkjadollarar en næst komu Lúxemborg með tæplega 65.500 og síðan Sviss með rúmlega 64.000 dollara. Skoðun 12. september 2019 07:00
Fordómar fordæmdir Þjóðernisfélagshyggjumenn eru að reyna að ryðja sér til rúms á Íslandi. Þeir hafa opnað vef, mætt á fjölfarna staði og gengið í hús til að breiða út boðskap sinn um andúð gegn útlendingum. Bakþankar 11. september 2019 07:00
Einsleitir stöndum vér Eitt það besta við að vinna í Reykjavík er að þar finnst samtíningur af ýmsu sauðahúsi frá öllum fjórðungum. Eitt sinn vann ég með Ódysseifi einum að austan sem sagði mér sögur af sjóara sem sigldi inn fjörðinn löngu eftir að búið var að telja hann af. Bakþankar 10. september 2019 07:00
Eitur og frekjur Eru það mannréttindi að þurfa ekki að sitja fastur í umferðarteppu? Samkvæmt nýstárlegri túlkun varaborgarfulltrúa Flokks fólksins á stjórnskipunarlögum er svarið já. Skoðun 7. september 2019 09:00
Skuggi karla Ákveðnar vísbendingar eru um að hlandskálin fræga – The Urinal Fountain – sem bylti myndlistinni og kennd hefur verið við hinn fransk-bandaríska Marcel Duchamp, sé alls ekki hans hugmynd. Skoðun 7. september 2019 09:00
Huggulegt matarboð Fátt er indælla en að fá góða vini í heimsókn og eiga saman gleðiríkar eða bljúgar stundir. Skoðun 6. september 2019 07:00
Albanar taka til hendinni Stokkhólmi – Fimm lönd sem Evrópusambandið kallar umsóknarlönd (e. candidate countries) bíða þess nú að vera tekin inn í sambandið. Þau eru Albanía, Norður-Makedónía, Serbía, Svartfjallaland og Tyrkland. Skoðun 5. september 2019 07:00
Stefnuleysi Stjórnmálaflokkar hafa í gegnum tíðina gert kjósendum auðveldara með að átta sig á hvar á hinum pólitíska ási frambjóðendur og stjórnmálamenn standa. Skoðun 31. ágúst 2019 09:30
Máttur lyginnar Ísland dróst óvænt inn í Brexit hringavitleysuna í vikunni. Boris Johnson, forsætisráðherra Bretlands, gerir sér nú dælt við Donald Trump í von um fríverslunarsamning við Bandaríkin þegar Bretar segja skilið við Evrópusambandið. Skoðun 31. ágúst 2019 08:30
Skortur á stjórnvisku í Lala-landi Nokkur undanfarin ár hafa áhyggjurnar byrjað á vorin og þær ágerst yfir sumarið en náð hámarki að hausti. Sagan hefur svo verið sú sama. Skoðun 30. ágúst 2019 09:00
Þegar fólkið rís upp Stokkhólmi – Í þessum mánuði eru liðin 30 ár síðan Eistar, Lettar og Litháar tóku höndum saman og mynduðu 600 km langa keðju sem teygði sig yfir öll löndin þrjú frá norðri til suðurs. Skoðun 29. ágúst 2019 08:00
24. ágúst Í dag er 24. ágúst. Í dag eru fjórir mánuðir til jóla. "Hvað með það?“ spyr eflaust helmingur fólks. Hinum helmingnum rennur kalt vatn milli skinns og hörunds. Skoðun 24. ágúst 2019 09:00
Falskt flagg Sögulega er Sjálfstæðisflokkurinn málsvari hægristefnu. En undanfarin ár hefur hann orðið upptekinn af því að vera breiðfylking. Flokkurinn hefur lent milli skips og bryggju. Frjálslyndari hægrimenn finna farveg í Viðreisn, hinir íhaldssamari geta stutt Framsókn og þeir sem ginnkeyptir eru fyrir popúlisma fallið fyrir Miðflokknum. Skoðun 24. ágúst 2019 09:00
Vatnsbólið í Skeifunni Flestir hafa gaman af náttúrulífsmyndum. Ómþýðir eldri Bretar hafa sérstakt lag á að lýsa hrottafengnum hversdagsleika villidýranna í Afríku á þann hátt að hann verður að róandi og hugvíkkandi afþreyingu. Bakþankar 23. ágúst 2019 08:30
Hlaupið í erindisleysi Ekki eru mörg ár síðan það þótti til marks um sérvisku að ástunda að ástæðulausu hlaup á götum úti hér á landi. Þetta var á þeim tímum þegar það þótti einungis á færi hraustustu íþróttamanna að hlaupa tíu kílómetra, hvað þá að fara heilt 42 kílómetra maraþon. Skoðun 23. ágúst 2019 07:00
Rjómagul strætóskýli Vinnuskóli Kópavogs var fyrsta launaða vinnan mín. Þar var mér fljótt úthlutað krefjandi verkefni við málningarvinnu. Ákveðið hafði verið að mála dökkgræn strætóskýli bæjarins rjómagul Bakþankar 22. ágúst 2019 07:45
Milli feigs og ófeigs Nú er hún tekin að skýrast myndin af bandarískum stjórnmálum í aðdraganda forsetakosninganna 2020. Þetta skiptir máli. Trump forseti er óvinsælasti forseti landsins frá því Gallup hóf slíkar mælingar 1945. Meðal þrettán Bandaríkjaforseta frá Harry Truman til Donalds Trump er Trump hinn eini sem hefur aldrei notið stuðnings meiri hluta kjósenda eftir bráðum þriggja ára setu í Hvíta húsinu. Skoðun 22. ágúst 2019 07:15
Öfgamaður á ferð Mike Pence er öfgamaður sem kennir sig við kristna trú en boðar fábreytni, umburðarleysi, bókstafstrú og óttastjórnun. Í orðum sínum og verkum hefur hann beitt sér gegn réttindum kvenna og hinsegin fólks. Skoðun 22. ágúst 2019 07:00
Óbreytt agúrka Gúrkutíð. Hugtakið er notað um tímann þegar lítið er í fréttum, einkum yfir sumarmánuðina þegar allir eru í fríi, þing liggur í dvala og viðskiptalífið er lífvana. Skoðun 17. ágúst 2019 08:00
Vit og strit „Veldu latan mann til að vinna erfitt verk, því sá lati mun finna auðvelda leið til að vinna verkið.“ Skoðun 17. ágúst 2019 07:45
Rekstrarráð fyrir þrælahaldara Daglegar áskoranir bænda í Suðurríkjum Bandaríkjanna um miðja nítjándu öld voru að mörgu leyti svipaðar því sem atvinnurekendur og athafnafólk hefur glímt við frá ómunatíð. Skoðun 16. ágúst 2019 07:00
Svar Vilmundar Í fyrri viku birti ég bréf Margrétar Magnúsdóttur á Sæbóli í Aðalvík til Vilmundar Jónssonar landlæknis 1945. Hann svaraði bréfinu um hæl. Skoðun 15. ágúst 2019 07:00
Lestarslys Blessuð siðanefndin. Án hennar væri Orkupakkinn einn til umræðu og allar sólarstundir sumarsins dygðu ekki til að yfirvinna leiðann af því argaþrasi. Það áhugaverðasta við siðanefndarumræðuna er kannski að það var svo fyrirsjáanlegt að þetta fyrirkomulag gengi ekki upp. Bakþankar 10. ágúst 2019 09:00
Lykill að hamingju Sumarið líður senn undir lok. Haustið gengur í garð sem óskrifað blað og angan af nýydduðum blýöntum. Ný árstíð, nýtt upphaf, fögur fyrirheit; tékklisti yfir skref í átt að hamingju og heilbrigði. Skoðun 10. ágúst 2019 08:30
Hvorki né Sjálfstæðisflokkurinn á undir högg að sækja í skoðanakönnunum. Flokkurinn sem lengi vel gat gengið að þriðja hverju atkvæði vísu, mælist nú með tæplega tuttugu prósenta fylgi. Skoðun 10. ágúst 2019 08:00
Steinbítur Orri Hvað sem fólki finnst er mannanafnanefnd enn með forræði yfir nöfnum Íslendinga. Það er alltaf spennandi að sjá fréttir af því hvaða ný nöfn eru samþykkt ár hvert, en ég verð iðulega fyrir vonbrigðum með hversu fá nöfn eru innleidd. Bakþankar 9. ágúst 2019 07:30
Nándarhryðjuverk er mannréttindabrot sem fær lítil viðbrögð frá samfélaginu Birna Sól Daníelsdóttir, Helga Benediktsdóttir,Telma Lísa Elmarsdóttir Skoðun
Willum Þór – fyrir konur Heiðdís Geirsdóttir,Halla Karen Kristjánsdóttir,Hjördís Guðný Guðmundsdóttir Skoðun