Fer yfir sjö hluti sem á ekki að gera á Íslandi YouTube-arinn Cal McKinley fer yfir sjö hluti sem hann mælir með að ferðamenn sleppi einfaldlega að gera þegar þeir heimsækja Ísland. Lífið 16. apríl 2019 16:30
Hallgrímskirkjuturni lokað í fimm vikur Skipta um lyftu sem hefur þjónað í fimmtíu ár. Innlent 16. apríl 2019 13:26
Hefja uppbyggingu við Reykjanesvita Ekki liggur fyrir hver kostnaðurinn verður við uppbyggingu ferðamannaaðstöðu við Reykjanesvita sem til stendur að ráðast í. Engin aðstaða fyrir ferðamenn er við vitann nú en talið er að á bilinu tvö til þrjú hundruð þúsund gestir heimsæki hann árlega. Innlent 16. apríl 2019 13:02
Banaslysið í Eldhrauni: Rútunni ekið of hratt með lélegt hemlakerfi Rannsóknarnefnd samgönguslysa telur að rútunni sem valt þann 27. desember 2017 með þeim afleiðingum að tveir létust og fjölmargir slösuðust hafi verið ekið of hratt. Hemlageta rútunnar var lítil og líklegt er að afstýra hefði mátt slysinu hefði hemlakerfið verið í lagi. Innlent 15. apríl 2019 14:41
Allt á floti og lífshættulegar aðstæður við Dettifoss Lífshættulegar aðstæður hafa skapast við Dettifoss eftir miklar leysingar undanfarna daga. Dettifossvegi hefur verið lokað vegna ástandsins og óvíst er hversu lengi lokunin varir. Innlent 15. apríl 2019 11:45
Gaman Ferðir hætta starfsemi Ferðaskrifstofan Gaman Ferðir, sem var að 49% hlut í eigu WOW Air, hefur skilað inn ferðaskrifstofuleyfi sínu og er hætt rekstri. Viðskipti innlent 11. apríl 2019 21:00
Helgi Sæmundur vendir kvæði sínu í kross og fer í ferðamannabransann Sýningin 1238 – Baráttan um Ísland sem opnar á Sauðárkróki í vor hefur gengið frá ráðningum á tveimur vaktstjórum sem hafa munu umsjón með tæknimálum og þjónustu í húsnæði sýningarinnar. Lífið 11. apríl 2019 16:30
Þungt hljóð í leigubílstjórum á Suðurnesjum Afleiðingar falls WOW air er að koma niður á þeim af fullum þunga. Innlent 11. apríl 2019 11:40
Færeyskir fjárbændur sporna gegn átroðningi ferðamanna Bændur á einu vinsælasta göngusvæði Færeyja eru búnir að fá sig fullsadda af gróðurskemmdum sem fylgja átroðningi ferðamanna. Þeir hafa ákveðið að innheimta hátt göngugjald. Erlent 10. apríl 2019 20:45
Greiða fyrir kínverskum greiðslum í Leifsstöð Veitingafyrirtækið Lagardère Travel Retail á Íslandi, sem á og rekur veitinga- og kaffistaði í Flugstöð Leifs Eiríkssonar, og fyrirtækið Central Pay hafa komist að samkomulagi um notkun á Alipay og WeChat Pay í flugstöðinni. Viðskipti innlent 10. apríl 2019 15:36
Greiddi nærri þrjá milljarða fyrir Bókun Bandaríski bókunarrisinn TripAdvisor, sem rekur stærsta ferðavef heims, greiddi 23 milljónir dala, sem jafngildir ríflega 2,7 milljörðum króna, fyrir allt hlutafé í íslenska hugbúnaðarfyrirtækinu Bókun á síðasta ári. Viðskipti innlent 10. apríl 2019 06:45
Kostar 8.000 krónur að ganga á Þrælanípuna Landeigendur einnar vinsælustu gönguleiðar Færeyja hafa ákveðið að hefja gjaldtöku af göngufólki í sumar. Athygli vekur hve gjaldið verður hátt, eða 450 danskar krónur. Erlent 9. apríl 2019 12:30
Gistinóttum Airbnb fækkað eftir að reglur voru hertar Gistinóttum fjölgar á hótelum og gistiheimilum. Viðskipti innlent 8. apríl 2019 14:41
Vopnaburðarnámskeiði úthýst af Grand Hótel: „Ekki í mínu húsi“ Til stóð að European Security Academy héldi námskeið í vopnaburði, öryggisgæslu og skyldum verkefnum á hótelinu í dag. Innlent 6. apríl 2019 10:54
Dómur staðfestur fyrir manndráp af gáleysi við Jökulsárlón Landsréttur hefur staðfest tvegja mánaða skilorðsbundinn fangelsisdóm yfir karlmanni á þrítugsaldri fyrir manndráp af gáleysi í Jökulsárlóni sumarið 2015. Innlent 5. apríl 2019 15:14
CrossFit-kappar reikna með 2000 ferðamönnum og 300 milljónum króna í kerfið Borgarráð samþykkti á fundi sínum í gær að veita níu milljóna styrk til aðstandenda Reykjavík CrossFit Championship sem fram fer í Laugardalshöll fyrstu helgina í maí. Sigurvegarar í keppninni tryggja sér þátttökurétt á Heimsleikunum í sumar. Innlent 5. apríl 2019 14:49
Vantar enn 200 þúsund ferðamenn Ferðamenn sem hafa komið til landsins með WOW air hafa eytt minna og dvalið skemur en þeir sem ferðast hafa með Icelandair. Innlent 4. apríl 2019 19:15
Farþegar WOW air yngri, dvöldu skemur og eyddu minna Samsetning WOW air ferðamanna eftir markaðssvæðum var ólík samsetningu ferðamanna Icelandair og annarra flugfélaga samkvæmt greiningu Ferðamálastofu á könnum meðal erlendra ferðamanna sem framkvæmd var á síðasta ári. Viðskipti innlent 4. apríl 2019 11:26
Fall WOW air: „Allt vinnur þetta svolítið gegn landsbyggðinni“ Ráðherra ferðamála segir ljóst að fall WOW air muni hafa mest áhrif á ferðaþjónustufyrirtæki á landsbygðinni. Þar séu smærri fyrirtæki sem þoli ef til vill höggið sem fylgir gjaldþroti flugfélagsins verr en þau stærri. Innlent 4. apríl 2019 10:26
Bein útsending: Staða íslensku ferðaþjónustunnar eftir fall WOW air Opinn fundur undir yfirskriftinni Staða íslensku ferðaþjónustunnar eftir fall WOW air verður haldinn í atvinnuveganefnd Alþingis í dag. Fundurinn hefst klukkan 9 en sýnt verður beint frá honum hér á Vísi. Innlent 4. apríl 2019 08:30
Sala Icelandair Hotels á lokastigi Icelandair Group stefnir á að eiga áfram 20 prósent hlut í dótturfélagi þess, Icelandair Hotels, sem nú er í söluferli. Ákveðið hefur verið að ganga til lokasamningaviðræðna um sölu á hótelkeðjunni. Viðskipti innlent 3. apríl 2019 16:07
Húsbílaáskorunin Með uppgangi ferðaþjónustunnar undanfarin ár hér og landi höfum við sem samfélag þurft að takast á við ýmsar óvæntar áskoranir. Skoðun 3. apríl 2019 10:59
Betur gangi að manna skóla í hremmingum ferðaþjónustu Skólakerfið sem glímt hefur við manneklu í góðæri síðustu ára kann að njóta góðs af samdrætti í ferðaþjónustu. Innlent 2. apríl 2019 06:00
Segir sumarið geta orðið erfitt Íslensku flugfélögin töpuðu hátt í þrjátíu milljörðum í fyrra Innlent 1. apríl 2019 21:08
Fleiri gáttir inn í landið geti dregið úr áföllum Ferðaþjónustuaðilar á Norðurlandi eru nokkuð bjartsýnir um stöðu ferðaþjónustunnar til langs tíma þrátt fyrir að óvissa sé til staðar eftir gjaldþrot WOW air. Þeir segja að uppbygging á Akureyrarflugvelli geti gert ferðaþjónustuna betur í stakk búna til að taka við áföllum. Innlent 31. mars 2019 21:30
Ferðamenn flúðu undan flóðbylgju við Breiðamerkurjökul Ferðaþjónustufyrirtækið Háfjall birti myndband af atvikinu á Facebook-síðu sinni í dag. Innlent 31. mars 2019 20:44
Skiptar skoðanir um ferðamann á sundi innan um ísjaka við Breiðamerkursand Leiðsögumaður, sem gekk í gær fram á ástralskan ferðamann á sundi innan um ísjaka við Breiðamerkursand, segir athæfið glæfralegt og sýna öðrum ferðamönnum á svæðinu slæmt fordæmi. Innlent 31. mars 2019 18:15
Staða ferðaþjónustunnar þröng fyrir gjaldþrot WOW air Bjarnheiður Hallsdóttir, formaður Samtaka ferðaþjónustunnar, segir það nauðsynlegt að tryggja meira flugframboð til þess að fylla upp í það skarð sem WOW air skildi eftir. Innlent 31. mars 2019 14:27
Talsvert um afbókanir á Airbnb vegna gjaldþrots WOW air Fall Wow air hefur víðtæk áhrif á ferðaþjónustutengda starfsemi á landinu. Viðskipti innlent 31. mars 2019 12:38
Bílaleiga hefur dregist saman um fimmtung hjá AVIS Framkvæmdastjóri hjá Avis bílaleigu segir að fall WOW AIR hafi haft í för með sér um tuttugu prósent samdrátt hjá fyrirtækinu síðustu daga. Hann telur að höggið sé mun meira hjá minni fyrirtækjum í ferðaþjónustu sem geti þýtt tímabærar sameiningar á næstu mánuðum og misserum. Viðskipti innlent 31. mars 2019 12:30