Segir skýrslu Hagfræðistofnunar um hvalveiðar eins og Morfísverkefni Rannveig Grétarsdóttir formaður Hvalaskoðunarsamtaka Íslands telur að niðurstöður skýrslu Hagfræðistofnunar um þjóðhagsleg áhrif hvalveiða hefðu verið ákveðnar fyrir fram. Innlent 17. janúar 2019 21:32
Líklegt að fleiri hvalastofnar þoli sjálfbærar veiðar Hvölum hefur fjölgað mikið við Ísland undanfarna áratugi. Gísli Víkingsson hvalasérfræðingur hjá Hafrannsóknastofnun segir að frekari mælingar séu nauðsynlegar til að taka afstöðu til þess hvort forsvaranlegt sé að veiða fleiri hvalategundir eins og mælt er með í nýrri skýrslu. Innlent 17. janúar 2019 12:00
Bandaríkjamönnum að þakka að ferðamönnum fjölgar milli ára Rúmlega 2,3 milljónir erlendra ferðamanna heimsóttu Ísland árið 2018 og nam fjölgunin um 5,5% milli ára. Innlent 17. janúar 2019 11:48
Tækifæri í ferðaþjónustu Ferðaþjónustuaðilar frá öllu landinu fjölmenna nú í lok janúar til höfuðborgarinnar í sjötta skiptið til þess að taka þátt í ferðasýningunni Mannamóti. Skoðun 17. janúar 2019 06:30
Hvalveiðar draga ekki úr ferðum útlendinga og hafa ekki slæm áhrif á efnahagslífið Gögn benda ekki til að hvalveiðar hafi slæm áhrif á íslenskt efnahagslíf og ekki er að finna marktækar vísbendingar um að hvalveiðar dragi úr ferðum útlendinga hingað. Þetta kemur fram í nýrri skýrslu Hagfræðistofnunar um þjóðhagsleg áhrif hvalveiða. Lagt er til að sett verði lög eða reglur um hvalaskoðun sem geti haft áhrif á hegðun hvala og truflað þá í fæðuleit. Innlent 16. janúar 2019 17:00
Bjóða allt að 20 milljarða í Icelandair Hotels Tilboð fjárfesta sem var hleypt áfram í aðra umferð söluferlis Icelandair Hotels hljóða upp um á 140 til 165 milljónir dala. Í þeim hópi eru Blackstone, asísk hótelkeðja og sameiginlegt tilboð frá Keahótelum og Regin. Viðskipti innlent 16. janúar 2019 09:53
Sky fjallar um baráttu íslenskrar lögreglu við „varasamt“ norðurljósagláp ferðamanna Í umfjöllun Sky er haft eftir lögreglu á Íslandi að ferðamenn sem koma hingað til lands skorti marga hæfni til að aka á ísilögðum vegum. Innlent 13. janúar 2019 18:27
Segir átök á vinnumarkaði geta haft áhrif á ferðaþjónustuna Framkvæmdastjóri Starfsgreinasambandsins segir kjaraviðræður fara vel af stað þrátt fyrir að öll stóru málin séu óleyst. Innlent 13. janúar 2019 13:31
Telur laun og gengi íslensku krónunnar hafa mestu áhrifin Umferð að Gullfossi náði einhvers konar jafnvægi á síðasta ári. Aukningin ekki nærri eins mikil og síðustu ár. Viðskipti innlent 10. janúar 2019 08:00
Bæjarstjórinn segir mjög gott hljóð í íbúum Árborgar vegna alþjóðaflugvallar Hugmyndir eru uppi um að byggja alþjóðaflugvöll í Sveitarfélaginu Árborg. Slíkur flugvöllur gæti kostað um 150 milljarða króna. Innlent 9. janúar 2019 21:00
Risar í íslenskri ferðaþjónustu sameina krafta sína Arctic Adventures hf. og Icelandic Tourism Fund (ITF) hafa gert samkomulag um sameiningu Into the Glacier ehf. og Arctic Adventures. Sameinað félag mun starfa undir merkjum Arctic Adventures. Viðskipti innlent 9. janúar 2019 14:58
Fjaðrárgljúfri lokað vegna hættu á gróðurskemmdum Ágangur ferðamanna og mikil rigningartíð fara ekki vel saman. Innlent 8. janúar 2019 15:59
Akranesviti einn áhugaverðasti áfangastaður heims Lesendur Guardian völdu Vitann á Skaganum sem einn áhugaverðasta áfangastað veraldar. Innlent 8. janúar 2019 12:12
Helmingur útkalla vegna erlendra ríkisborgara Loftför Landhelgisgæslunnar fóru í 278 útköll árið 2018. Innlent 3. janúar 2019 15:00
864 sagt upp í hópuppsögnum í fyrra Þrjár tilkynningar um hópuppsagnir bárust Vinnumálastofnun í desember síðastliðnum. Viðskipti innlent 3. janúar 2019 13:36
Segir erfitt að eiga við hálku við Gullfoss og Geysi Valdimar Kristjánsson yfirlandvörður fór yfir málið. Innlent 3. janúar 2019 10:51
Segir fólk ekki reikna með því að vera í lífshættu á einum vinsælasta ferðamannastað landsins Friðrik Brekkan, sem starfað hefur sem leiðsögumaður í tugi ára, segir fólk ekki reikna með því að vera hreinlega í lífshættu á vinsælustu ferðamannastöðum landsins vegna mikillar hálku yfir vetrartímann. Innlent 2. janúar 2019 10:00
Lítið sem ekkert svigrúm til hækkana Svigrúm flestra ferðaþjónustufyrirtækja til launahækkana er lítið sem ekkert og geta óábyrgir kjarasamningar haft mjög alvarleg áhrif á rekstrarforsendur þeirra. Þetta segir Bjarnheiður Hallsdóttir, formaður Samtaka ferðaþjónustunnar. Viðskipti innlent 31. desember 2018 08:24
Blöskrar tillitsleysi þriggja ferðamannahópa í Hólavallakirkjugarði á aðfangadag Heimir Björn Janusarson umsjónarmaður Hólavallagarðs greinir frá þessu í færslu sem hann skrifaði inn í Facebook-hópinn Bakland ferðaþjónustunnar. Innlent 29. desember 2018 18:57
Leiðsögumenn segja Guide to Iceland hafa klúðrað jólum hátt í 40 ferðamanna Finnbogi Þorkell Jónsson og Halldór Kristinn Haraldsson ætla ekki framar að taka að sér verkefni fyrir ferðaþjónustufyrirtækið Guide to Iceland. Viðskipti innlent 28. desember 2018 16:00
Púlsinn tekinn á ferðamönnum í miðbæ Reykjavíkur á jóladag Miðbær Reykjavíkur var fullur af ferðamönnum í dag sem voru ánægðir með að eyða jólunum hér á landi. Innlent 25. desember 2018 23:44
Þjófur sérhæfður í innbrotum í bílaleigubíla veldur lögreglu vanda Lögreglan telur sig nú vita að karlmaður, sem sætt hefur gæsluvarðhaldi vegna innbrota í fjölda bílaleigubíla í miðbænum, hafi brotist inn í hátt í sjötíu bíla. Innlent 25. desember 2018 23:40
Spá fækkun ferðamanna fyrstu mánuði næsta árs Bráðabirgðaspá Isavia gerir ráð fyrir að farþegum á Keflavíkurflugvelli fækki um tæplega tíu prósent fyrstu þrjá mánuði næsta árs. Hins vegar stefnir í metfjölda á landinu í desember. Forstöðumaður hjá Íslandsstofu segir að Ísland njóti sífellt meiri vinsælda yfir þennan árstíma. Innlent 22. desember 2018 19:00
Ætluðu á litlum fólksbíl yfir ísilagðan Kjöl Björgunarfélagið Blanda á Blönduósi var kallað út fyrr í dag vegna ferðalanga sem voru búnir að festa bíl sinn rétt sunnan við Hveravelli við Kjalveg. Innlent 20. desember 2018 16:35
Ekkert samfélag þolir þá aðsókn ferðamanna sem hefur verið að Íslandi mörg ár í röð Fyrsti hluti á álagsmati umhverfis, innviða og samfélags gagnvart fjölda ferðamanna kynnt í dag, seinni hluti kynntur næsta vor. Innlent 14. desember 2018 19:00
Ferðamanni bjargað úr briminu í Reynisfjöru Ítrekað hafa borist fréttir af því að ferðamenn hafi verið hætt komnir í fjörunni. Innlent 13. desember 2018 22:39
Kreppir að í rekstri hvalaskoðunarfélaga Afkoma hvalaskoðunarfélaga var mun verri á síðasta ári en árið á undan. Eigandi Eldingar segir hátt gengi krónunnar hafa dregið úr eftirspurn. Hvalaskoðunarfyrirtækin þurfi að finna jafnvægi í rekstrinum og áframhaldandi samþjöppun. Viðskipti innlent 13. desember 2018 07:30
Ferðaþjónustan á Hveravöllum til sölu Þetta kemur fram í tilkynningu frá Hveravallafélaginu. Viðskipti innlent 12. desember 2018 09:45
Metár í fjölda ferðamanna með sex prósenta aukningu milli ára Árið 2018 er þegar orðið metár í fjölda ferðamanna, en ferðamannafjöldinn fyrstu ellefu mánuði ársins um Leifsstöð var álíka mikill og allt árið í fyrra. Viðskipti innlent 11. desember 2018 22:45
Sparnaðartillögum snjóar inn: Leggja niður RÚV, loka sendiráðum og hætta að styrkja flokkana Innlent